Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 63
Opið mánud.-föstud. kl. 10-18, laugardaga iokað frá 1. ]úní Mörkin 3, sími 568 7477. Ath Sendum í póstkröfu. Grænt núrner 80Q-573Q. Simi 562-9730. Fa/ 562-9731 LAUGAVEG! 18 B REYKJAVIK MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ÚTSKRIFTARHÓPUR Tækniskólans. Tækniskóli íslands 60 nemendur brautskráðir TÆKNISKÓLI íslands braut- skráði nemendur laugardaginn 29. maí. Athöfnin fór fram í Breiðholtskirkju. Að þessu sinni útskrifuðust 60 nemendur; 35 nemendur úr frumgreinadeild luku raun- greinadeildaprófi, sem er sam- bærilegt við stúdentspróf af tæknisviði, 7 útskrifuðust úr byggingadeild, 2 úr véladeild, 2 úr heilbrigðisdeild, 10 úr rekstr- ardeild og 4 luku 1. ári í raf- magnsfræði, en þeir þurfa að ljúka námi súiu eriendis. Guðbrandur Steinþórsson, rektor, óskaði útskriftarhópnum til hamingju með mikilvægan áfanga. Hann sagði vaxandi þörf fyrir tæknimenn á Islandi. Guð- brandur sagði frá stefnuskrá skólans sem gefin var út í vetur, en þar er skólanum mörkuð staða sterks fagháskóla, háskóla atvinnulífsins. Ákveðið hefur verið að stofna Hollvinafélag Tækniskóla Is- lands. Meginmarkmiðið með fé- laginu er að efla tengsl við fyrri nemendur skólans, fyrirtæki, stofnanir og aðra velunnara skól- ans. Stofnfundurinn verður hald- inn í Tækniskólanum þann 3. júní n.k. og hefur fyrrverandi og nú- verandi nemum verið boðið ásamt fulltrúum ýmissa fyrir- tækja og stofnana. Utskriftar- hópnum var sérstaklega boðið á stofnfundinn. Við útskriftarathöfnina var Tækniskóla Islands afhentur tölvubúnaður að gjöf frá Opnum kerfum hf., umboðsaðila Hew- lett-Packard á Islandi. Það voru 8 HP Vectra VE/4 einkatölvur, sem hver um sig er búin Intel Pentium 200MHz MMX örgjörva, 2,1 GB hörðum diski, 32 MB vinnsluminni og Windows 95 stýrikerfi. Það var Frosti Bergs- son, framkvæmdasljóri Opinna kerfa, sem afhenti gjöfina. Þessi tölvubúnaður verður notaður í nýrri kennslustofu. Þar verða kenndir hönnunar- og burðar- þolsáfangar með aðstoð tölvu- tækninnar. Þá fékk skólinn FEM burðar- þolsforrit að gjöf til notkunar í áföngum í tækni- og iðnfræði. Sportlegur sumarfatnaður frá gardeur Sumarbuxur Bermudas Stuttbuxur Pils Bolir Uéuntu verzlun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 63 , GLAUGARDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.