Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 61
FRÉTTIR
Iðnskólanum í
Reykjavík slitið
„Skóli í
sókn“
IÐNSKÓLANUM í Reykjavfk var
slitið við hátíðlega athöfn í Hall-
grímskirkju föstudaginn 21. maí.
I ár brautskráði skólinn 307 nem-
endur; 200 á vorönn og 107 á
haustönn.
Ingvar Ásmundsson skóla-
meistari sagði við skólaslitin:
„Það er mannlegt að verða á mis-
tök, að leika af sér eins og skák-
menn komast að orði, en við
verðum öll að læra af mistökun-
um. Góður iðnaðarmaður Iætur
ekki mistökin brjóta niður sjálfs-
traust sitt, þaðan af síður gerir
hann þau að fylgifiski sínum -
hann lærir af þeim, lærir að forð-
ast þau, hann hagar verkum sín-
um þannig að þau séu vammlaus
og þannig verður hann sannur
meistari í sinni iðn, hver sem hún
kann að vera.“
Ingvar sagði ennfremur: „Við
sem vinnum við þennan forn-
fræga skóla þurfum líka að læra
af okkar mistökum. Við höfum
mörg okkar varið drjúgum hluta
ævinnar hér og flestöll reynt að
kappkosta, hver á sínu sviði,
hver á sinni deild, að vinna störf
sín þannig að þau verði nemend-
um okkar til gæfu, atvinnulífinu
og þjóðinni allri til hagsældar.
Ævistarf okkar er fólgið í velferð
þessa skóla, okkur þykir vænt
um hann, við höfum metnað fyrir
hönd hans, og þegar á bjátar
verðum við að taka höndum sam-
an til þess að treysta ináttarvið-
ina, efla veg hans og sjá til þess
að kjörorð okkar verði lifandi
veruleiki: Iðnskólinn í Reykjavík
- skóli í sókn.“
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Nýbýlavegi 12, sími 5544433
Fortjöldin frá Isabella og Trio, sem smell-
passa á fellihýsi, hjólhýsi og bílinnl
Munið úrvil okkir if viðlegubúntði s.s.kwlibox, ferðaklósett og gasvóru.
C'SLI JÓNSSON ehf
BfldshöfAa 14. 112 Reyk|avfk. efmi 587 6644.
ÚTSKRIFTARHÓPUR Iðnskólans í Reykjavík.
Ein ódýrasta
flugstöð heims!
Chanel ilmvatn
4% og 6% ódýrara
DKNY langermabolur
58% ódýrari
Gucci sólgleraugu
38% ódýrari
Tommy Hilfiger rakspíri
5% og 11% ódýrari
Tag Heuer kvenúr
17% og 23%ódýrara
DKNY hliðartaska
27% ódýrari
Gucci herrasólgleraugu
38% ódýrari
Kathleen Madden
bómullarbolur
40% ódýrari
Fazermint súkkulaði
35% og 11% ódýrari
Tag Heuer karlmannsúr
19% og 15% ódýrara
After Eight súkkulaði,
40% ódýrara
Kodak filma
30% og 33% ódýrari
Lloyds-Sancho skór
FLUGSTÖÐ
LEIFS EIRÍKSSONAR
KEFLAVÍKURFLUQVELLI
Þegar borið er saman verð í Leifsstöð, á Kastrupflugvelli og á Hamborgarfiugvelli
kemur í Ijós að vöruverð í Leifsstöð er lægra í 67% tilfella.
í heildina er vöruverö í Leifsstöð 14% lægra en á Kastrup og 10% lægra en í Hamborg.
Fyrir íslendinga á leið í fríið er Leifsstöð því hagstæðasti kosturinn.
Könnun framkvæmd af PricewaterhouseCoopers ehf. í janúar 1999
Gefóu þér góöan tíma í Flugstöó Leifs Eiríkssonar - hún er alltaf opin.