Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 61 FRÉTTIR Iðnskólanum í Reykjavík slitið „Skóli í sókn“ IÐNSKÓLANUM í Reykjavfk var slitið við hátíðlega athöfn í Hall- grímskirkju föstudaginn 21. maí. I ár brautskráði skólinn 307 nem- endur; 200 á vorönn og 107 á haustönn. Ingvar Ásmundsson skóla- meistari sagði við skólaslitin: „Það er mannlegt að verða á mis- tök, að leika af sér eins og skák- menn komast að orði, en við verðum öll að læra af mistökun- um. Góður iðnaðarmaður Iætur ekki mistökin brjóta niður sjálfs- traust sitt, þaðan af síður gerir hann þau að fylgifiski sínum - hann lærir af þeim, lærir að forð- ast þau, hann hagar verkum sín- um þannig að þau séu vammlaus og þannig verður hann sannur meistari í sinni iðn, hver sem hún kann að vera.“ Ingvar sagði ennfremur: „Við sem vinnum við þennan forn- fræga skóla þurfum líka að læra af okkar mistökum. Við höfum mörg okkar varið drjúgum hluta ævinnar hér og flestöll reynt að kappkosta, hver á sínu sviði, hver á sinni deild, að vinna störf sín þannig að þau verði nemend- um okkar til gæfu, atvinnulífinu og þjóðinni allri til hagsældar. Ævistarf okkar er fólgið í velferð þessa skóla, okkur þykir vænt um hann, við höfum metnað fyrir hönd hans, og þegar á bjátar verðum við að taka höndum sam- an til þess að treysta ináttarvið- ina, efla veg hans og sjá til þess að kjörorð okkar verði lifandi veruleiki: Iðnskólinn í Reykjavík - skóli í sókn.“ Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Fortjöldin frá Isabella og Trio, sem smell- passa á fellihýsi, hjólhýsi og bílinnl Munið úrvil okkir if viðlegubúntði s.s.kwlibox, ferðaklósett og gasvóru. C'SLI JÓNSSON ehf BfldshöfAa 14. 112 Reyk|avfk. efmi 587 6644. ÚTSKRIFTARHÓPUR Iðnskólans í Reykjavík. Ein ódýrasta flugstöð heims! Chanel ilmvatn 4% og 6% ódýrara DKNY langermabolur 58% ódýrari Gucci sólgleraugu 38% ódýrari Tommy Hilfiger rakspíri 5% og 11% ódýrari Tag Heuer kvenúr 17% og 23%ódýrara DKNY hliðartaska 27% ódýrari Gucci herrasólgleraugu 38% ódýrari Kathleen Madden bómullarbolur 40% ódýrari Fazermint súkkulaði 35% og 11% ódýrari Tag Heuer karlmannsúr 19% og 15% ódýrara After Eight súkkulaði, 40% ódýrara Kodak filma 30% og 33% ódýrari Lloyds-Sancho skór FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR KEFLAVÍKURFLUQVELLI Þegar borið er saman verð í Leifsstöð, á Kastrupflugvelli og á Hamborgarfiugvelli kemur í Ijós að vöruverð í Leifsstöð er lægra í 67% tilfella. í heildina er vöruverö í Leifsstöð 14% lægra en á Kastrup og 10% lægra en í Hamborg. Fyrir íslendinga á leið í fríið er Leifsstöð því hagstæðasti kosturinn. Könnun framkvæmd af PricewaterhouseCoopers ehf. í janúar 1999 Gefóu þér góöan tíma í Flugstöó Leifs Eiríkssonar - hún er alltaf opin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.