Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ >46 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 Heilsugæslan í Reykjavík Stjórnsýsla Blaðberar Staða hjúkrunarforstjóra ^við Heilsugæslustöðina í Drápuhlíð er laus til umsóknar. Krafist er að umsækjandi hafi reynslu af stjórn- un og störfum við heilsugæslu. Æskilegt sérnám í heilsugæslu og stjórnun. Nánari upplýsingar um starfið gefur María Heiðdal, hjúkrunarforstjóri, í síma 562 2320. Staðan veitist frá 15. ágúst nk eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Heilsu- gæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47,101 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum sem þar fást. Reykjavík, 2. júní 1999. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Blaðbera vantar í Vatnsendahverfi. Þarf að hafa bíl ^ | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. FUIMDIR/ MAIMNFAGNASUR Frá Félagi Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Framhaldsaðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík verður haldinn í Perl- unni þriðjudaginn 8. júní kl. 20.00. Áríðandi að meðlimir stjórnar og nefnda mæti á fundinn. 0jt., . Stjornin. Móttökuritari Laus er til umsóknar 100% staða móttökuritara við heilsugæslustöðina Laugarási, Biskups- tungum. Laun eru samkvæmt kjarasamningum FOSS og ríkisins. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur -um stöðuna er til 10. júní 1999. Hjúkrunarfræðingur Laus ertil umsóknar 100% deildarstjórastaða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöðina Laugarási, Biskupstungum. Um erað ræða afleysingar í tvö ár við heilsusel að Laugar- vatni. Laun eru skv. kjarasamningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Um- sóknarfrestur um stöðuna er til 21. júní 1999. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Jón- as Yngvi Ásgrímsson, framkvæmdastjóri, í síma 486 8800 milli kl. 10.30 og 12.00. Umsóknir sendist til Heilsugæslustöðvarinnar Laugarási, Biskupstungum, b.t. Jónasar Yngva Ásgrímssonar, 801 Selfossi. Öllum umsóknum verður svarað. Elskar þú ævintýri? Átt þú þér stóra drauma sem þú ert tilbúin að láta rætast á eigin ábyrgð, með eigin dugnaði? Viltu vera þinn eigin herra? Ef þú ert þessi persóna þá hafðu samband í Uma 557 8335 eða 897 9319. NAUÐUNQARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins fimmtudaginn 10. júní 1999 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 1, vestur- og suðurhlið jarðhæðar, öll miðhæðin (61,55% eignarinnar), þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Brimhólabraut 12, þingl. eig. Hannes Gústafsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Eimskipafélag Islands hf. Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og Sig- urður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húnæðisstofn- unar ríkisins. Heiðavegur 34, þingl. eig. Ólafur Jónsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn f Vestmannaeyjum, 2. júnf 1999. TILSÖLU Lítið iðnfyrirtæki til sölu Innflutningur, framleiðsla og þjónusta. Ársvelta 98, 13,5 millj. Húsnæðisþörf ca 60 m2. Söluverð 4,5 millj. Ákveðin sala. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmertil afgr. Mbl. merkt: „Strax" fyrir 8. júní. Trjáplöntusala Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ. Aspir, reynitré, birki, greni, bakkaplöntur, víðir og fleira á gódu verði. Sími 566 6187. Tunguháls — stór lóð Höfum í einkasölu 473 fm nýlega lím- trésskemmu með mikilli lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Hægt er að setja milliloft í skemmu og einnig að setja verslunarglugga á götuhlið. Lóðin er öll afgirt og malbikuð og býður upp á mikla möguleika. Á lóðinni er byggingarréttur. Uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, s. 568 2444. Kynnum glæsilegar íbúðir við Lindir II í Kópavogi Eigum til sölu parhús í Háulind 2—4 í Kópa- vogi. Um er að ræða parhús á tveimur hæðum alls 207 m2. (búðirnar skilast fullfrágengnar að utan og fokheldar að innan. Nánari upplýsingar: Margeir s. 892 2736, Halldór s. 892 2735, Jóhannes s. 899 8077. Húsanes ehf., byggingaverktakar, s. 421 4966. HÚSNÆÐI í 5 001 jgg' fasteicnamidstödim p Jgg- LHS SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 ■ FAX 552 6005 iJHH Til leigu í Hafnarstræti Til leigu um 500 fm í húseigninni Hafnarstræti 1 —3. Virðulegt hús sem gefur ýmsa mögu- leika. Kjöriðtil dæmis fyrir veitingarekstur. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópolds- son á skrifstofu FM. 9343 KENNSLA Sundfélag Hafnarfjarðar Sundnámskeið Nú eru að hefjast sundnámskeiðfyrir börn fædd 1994 og fyrr. Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 7. júní. Nánari upplýsingar í Suðurbæjarlaug föstu- daginn 4. júní kl. 9.00—14.00. tækniskóli fslands Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Nám í frumgreinadeild Undirbúningur að námi á háskólastigi. Fjögurra anna bóknám fyrir fólk með verk- menntun eða tveggja ára starfsreynslu. Fólk með sveinspróf gengur fyrir með inn- göngu. Náminu lýkur með raungreina- deildaprófi sem veitir réttindi til að geta hafið nám á háskólastigi. Inntökuskilyrði: Bóklegar kröfur eru að meðaltali 4 náms- einingar á framhaldsskólastigi í stærðfræði, íslensku, dönsku og ensku. Verklegar kröfur eru iðnnám eða 2ja ára viðeigandi starfsreynsla. Hraðferð fyrir stúdenta Ein til tvær annir fyrir stúdenta sem þurfa viðbótarnám í stærðfræði og raungreinum til að geta hafið tækninám. Nám í frumgreinadeild er lánshæft hjá LÍN. Umsóknarfrestur er til 4. júní. tækniskóli íslands Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Nám í heilbrigðisdeild B.Sc. nám í röntgentækni og meinatækni. Umsóknarfrestur rennur út 4. júní. Inntökuskil- yrði stúdentspróf eða raungreinadeildapróf. Námsráðgjafi og deildarstjórar veita nánari upplýsingar í síma 577 1400 eða á skrifstofu skólans á Höfðabakka 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.