Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 43, PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lægsta gengi evrunnar frá upphafi Skógræktarferð KSK að Fossá GENGI evrunnar gagnvart Banda- ríkjadollar var í gær þaö lægsta sem það hefur nokkru sinni verið frá upp- hafi, eða aðeins 1,0330 dollarar á móti einni evru. Virtur þýskur hag- fræðingur, Ulrich Hombrecher, lét svo ummælt að gengi evrunnar myndi á næstu dögum fara niður í 1 á móti dollar en sagðist á sama tíma vænta þess að gengið styrktist veru- lega á komandi mánuðum. Ekki er búist við aðgerðum Evrópska seðla- bankans að svo stöddu og benda ummæli Wim Duisenberg, banka- stjóra, í gær ekki til þess að þeirra sé að vænta á næstunni. Gengi hluta- bréfa á Wall Street féll í gærmorgun og hafði Dow Jones hlutabréfavísital- an lækkað um 100 punkta, eða 1 prósent, í viðskiptum fyrir hádegi. Ástæðan er talin vera ótti við vaxta- hækkanir vestanhafs sem verið hafa í umræðunni undanfarna daga. Evran féll einnig gagnvart pundinu og seld- ist á 64,19 pens sem er lægsta verð hingað til. Þýska Xetra DAX hluta- bréfavísitalan hafði hækkað um 0,59 prósent þegar markaðurinn í Frank- furt lokaði. Hlutabréf í bílafyrirtækjum hækkuðu mest þar og hækkuðu bréf í BMW AG um 3,4 prósent og Daim- lerChrysler AG um 1,6 prósent. í Bretlandi hækkaði FTSE 100 vísitalan um 0,8 prósent eftir að fréttir bárust af viðræðum milli British Steel og hol- lenska fyrirtækisins Hoogovens um hugsanlegan samruna. Verð á gulli hækkaði nokkuð aftur eftir að hafa verið það lægsta í tuttugu ár á þriðju- dag. SKÓGRÆKTARFERÐ Kvenfé- lagasambands Kópavogs að Fossá verður farin laugardaginn 5. júní. Lagt verður af stað frá Félagsheim- ili Kópavogs kl. 9 um morguninn. Farið verður á einkabílum og er þeim, sem áhuga hafa á ferðinni en ekki hafa bíl til umráða, bent á að hafa samband við Ragnheiði. Meistara- prófsfyrir- lestrar í lífefnafræði KOLBRÚN S. Kristjánsdóttir, líf- efnafræðingur, meistaranemi í efna- fræðiskor, flytur fimmtudaginn 3. júní fyrirlestur um verkefni sitt: „Ein- angrun, hreinsun og eiginleikar eup- hauserase, breiðvirks serín kolla- genasa úr suðurskautsátu (Euphausia superba).“ Fyrirlesturinn verður haldinn í stofú 158 í VR II, húsi verk- fræði- og raunvísindadeilda við Hjarð-, arhaga og hefst kl. 13.15. Fyrirlesturinn er lokaáfangi til meistaraprófs í lífefnafræði við efna- fræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Islands nú í júní. I fyrirlestrinum fjall- ar Kolbrún um hreinvinnslu og hraða- fræðilega eiginleika próteinasaensíms úr suðurskautsátu. Leiðbeinendur Kolbrúnar eru Jón Bragi Bjamason, prófessor, og Sigríður Ólafsdóttir, Raunvísindastofnun Háskólans. Föstudaginn 4. júní flytur Sigríður Kiistjánsdóttir, lífefnafræðingur, meistaranemi í efnafræðiskor, fyrir- lestur um verkefni sitt: „Erfðatækni- leg íramleiðsla euphauserase í ger- sveppnum Piehia pastoris." Fyrirlest- urinn verður haldinn í stofú 158 í VR.' II, húsi verkfræði- og raunvísinda- deilda við Hjarðarhaga og hefst kl. 13.15. Fyrirlesturinn er lokaáfangi til meistaraprófs í lífefnafræði við efna- fræðiskor raunvísindadeildar Háskóla íslands í október í ár. í fyrirlestrinum fjallar Sigríður um beitingu erfða- tæknilegra aðferða til að framleiða ensímið euphauserase í náttúrulegu og stökkbreyttu formi. Leiðbeinendur Sigríðar eru Agústa Guðmundsdóttir, prófessor, og Jón Bragi Bjamason, prófessor. Ensímið euphauserase er kennt við hið latneska nafn suðui’skautsátunn- ar. Það meltir prótein og eins og fleiri slík getur það haft hagnýtt gildi, t. d. í matvælavinnslu og læknisfræði, segir í fréttatilkynningu. Þessi tvö verkefni era nátengd. Báðir fyrirlestramir era á vegum málstofu efnafræðiskorar. Aðgangur er öllum heimill. Lokaáfangi Póstgöngunnar FIMMTI og síðasti áfangi Póstgöng- unnar 1999, raðgöngu Islandspósts hf. á milli pósthúsa verður genginn í, kvöld, fimmtudaginn 3. júní, frá póst- húsinu í Keflavík kl. 20. Gengið verður frá pósthúsinu í Keflavík að gömlu Duushúsunum í Grófinni, farin fom- leið yfir Miðnesheiði í Hvalsneshverfi og að rústum gamla kaupstaðarins í Básendum. Fylgdarmenn verða staðfróðir heimamenn. Gangan tekur tvær og hálfa til þrjár klukkustundir. Munið eftir göngukortunum, póstgönguboln- um og pósthúfunum góðu. Boðið verð- ur upp á rútuferðir frá BSÍ kl. 19, frá pósthúsinu í Kópavogi kl. 19.15, póst- húsinu í Garðabæ kl. 19.30 og póst- húsinu í Hafnarfirði kl. 19.45 og til baka að göngu lokinni. Breytt veður- þjónusta í Textavarpi FRÁ 1. júní birtir Textavarpið veður- spá fyrir hvert og eitt spásvæði á sér- stakri síðu. Til þessa hefur landshluta- spáin verið birt í heild á einni flettandi síðu og aðeins uppfærð tvisvar sinn- um á dag. Þetta kemur fram í frétta- tilkynningu frá Textavarpinu. „Hver landshlutasíða er í raun tvö-, föld því þar birtist til skiptis nýjasta veðurspáin og upplýsingai’ frá mönn- uðum og sjálfvirkum veðurathugunar- stöðum á svæðinu. Síðm-nar uppfær- ast þrisvar sinnum á klukkustund, all- an sólarhringinn. Kort sem sýnii’ síðunúmer fyrir hvert spásvæði er á síðu 161 í Texta- varpinu," segir orðrétt í tilkynning-_ unni. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 1Ö,UU 17,00 “ T"~tB jut 16,00 " 2 fc y 15,00 “ «dl 9QP f J 'V M4,79 14,00 “ y 13,00 ~ / 12,00 “ l n f 11,00 - 7 W w1 w 10,00 “ 9,00 “ Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní | Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 02.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- (kíló) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 350 70 96 578 55.712 Blandaður afli 15 15 15 101 1.515 Blálanga 75 67 75 199 14.845 Gellur 220 100 160 34 5.440 Hlýri 76 76 76 55 4.180 Karfi 69 30 49 9.405 462.047 Keila 63 10 42 1.671 69.986 Langa 184 40 92 9.331 858.984 Langlúra 50 40 49 3.747 183.630 Lúða 421 50 308 1.312 403.828 Lýsa 45 40 41 210 8.505 Sandkoli 68 59 67 2.771 186.339 Skarkoli 169 42 160 10.368 1.655.073 Skata 190 130 161 25 4.030 Skrápflúra 50 10 27 245 6.530 Skötuselur 215 165 207 3.555 737.052 Steinbítur 98 20 75 43.390 3.235.697 Stórkjafta 30 10 30 358 10.620 Sólkoli 139 100 104 3.247 337.615 Tindaskata 10 10 10 401 4.010 Ufsi 123 10 49 83.514 4.075.759 Undirmálsfiskur 115 60 110 6.810 751.993 Ýsa 320 80 172 41.952 7.201.169 Þorskur 188 89 127 140.241 17.799.074 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 10 10 10 36 360 Langa 80 80 80 22 1.760 Skarkoli 100 100 100 137 13.700 Skrápflúra 10 10 10 27 270 Sólkoli 100 100 100 1.674 167.400 Ýsa 131 131 131 9 1.179 Þorskur 104 . 103 103 570 58.784 Samtals 98 2.475 243.453 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 285 285 285 20 5.700 Skarkoli 126 116 120 124 14.884 Steinbítur 73 73 73 2.000 146.000 Ýsa 239 129 199 6.690 1.330.574 Þorskur 136 111 125 7.265 905.510 Samtals 149 16.099 2.402.667 FAXAMARKAÐURINN Karfi 42 30 40 325 13.111 Langa 72 72 72 432 31.104 Lúða 418 151 208 137 28.517 Skarkoli 160 42 154 890 137.185 Steinbítur 80 20 70 2.270 158.787 Ufsi 64 19 48 3.136 149.650 Ýsa 190 100 131 8.619 1.129.434 Þorskur 161 89 141 8.858 1.251.724 Samtals 118 24.667 2.899.510 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 81 77 78 525 40.997 Þorskur 126 126 126 724 91.224 Samtals 106 1.249 132.221 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 30 30 30 59 1.770 Keila 59 20 25 348 8.630 Langa 108 50 100 235 23.505 Sandkoli 60 60 60 160 9.600 Skarkoli 166 160 165 6.346 1.044.869 Skrápflúra 50 50 50 102 5.100 Steinbítur 81 59 65 3.611 235.834 Tindaskata 10 10 10 401 4.010 4QR Ufsi 46 26 hU D.Jllö Undirmálsfiskur 89 88 88 127 11.229 Ýsa 226 130 201 4.134 831.099 Þorskur 171 104 129 38.400 4.970.112 Samtals 123 60.228 7.396.257 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur* 105 105 105 196 20.580 Þorskur 129 129 129 1.960 252.840 Samtals 127 2.156 273.420 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 200 200 200 2 400 Skarkoli 169 161 167 1.029 171.473 Steinbítur 70 70 70 10 700 Sólkoli 139 125 138 108 14.900 Ufsi 50 38 44 404 17.800 Undirmálsfiskur 60 60 60 200 12.000 Ýsa 215 155 196 900 176.598 Þorskur 139 102 120 15.700 1.886.355 Samtals 124 18.353 2.280.225 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 350 350 350 5 1.750 Karfi 50 50 50 47 2.350 Lýsa 40 40 40 189 7.560 Ufsi 30 30 30 365 10.950 Þorskur 120 108 118 800 94.544 Samtals 83 1.406 117.154 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 70 94 571 53.822 Blálanga 67 67 67 10 670 Karfi 69 50 50 3.503 175.570 Keila 43 30 31 518 16.136 Langa 184 50 102 3.233 329.992 Langlúra 40 40 40 372 14.880 Lúða 415 50 190 391 74.220 Lýsa 45 45 45 21 945 Sandkoli 68 59 68 2.611 176.739 Skarkoli 158 131 149 1.726 256.501 Skata 190 190 190 6 1.140 Skrápflúra 10 10 10 116 1.160 Skötuselur 215 165 208 627 130.253 Steinbítur 98 30 84 20.792 1.736.340 Stórkjafta 30 30 30 352 10.560 Sólkoli 107 100 106 1.457 154.515 Ufsi 123 10 48 43.944 2.127.329 Undirmálsfiskur 115 115 115 5.482 630.430 Ýsa 320 119 190 13.533 2.577.360 Þorskur 188 105 126 31.648 3.972.457 Samtals 95 130.913 12.441.019 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 61 59 59 5.500 325.490 Ýsa 186 180 186 735 136.497 Þorskur 124 117 119 15.555 1.854.156 Samtals 106 21.790 2.316.143 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blandaður afli 15 15 15 101 1.515 Karfi 47 47 47 2.078 97.666 Keila 59 59 59 56 3.304 Langa 94 82 89 2.324 207.649 Langlúra 50 50 50 1.976 98.800 Lúða 269 258 260 54 14.020 Skötuselur 213 213 213 677 144.201 Ufsi 69 44 61 16.436 1.000.624 Ýsa 168 96 109 305 33.105 Þorskur 162 139 144 8.615 1.242.800 Samtals 87 32.622 2.843.684 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 47 52 3.039 157.420 Langa 108 82 88 2.660 233.708 Langlúra 50 50 50 1.399 69.950 Lúða 392 269 340 70 23.823 Skötuselur 213 212 212 995 211.398 Steinbítur 77 77 77 106 8.162 Ufsi 64 46 57 1.023 57.830 Undirmálsfiskur 86 86 86 167 14.362 Ýsa 157 80 138 1.922 264.467 Þorskur 160 117 135 1.203 162.345 Samtals 96 12.584 1.203.465 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 70 70 70 2 140 Gellur 220 100 160 34 5.440 Langa 40 40 40 50 2.000 Lúða 195 195 195 6 1.170 Skarkoli 152 113 146 106 15.462 Steinbítur 50 50 50 350 17.500 Ufsi 50 10 38 11.310 434.983 Ýsa 167 149 161 330 53.031 Þorskur 143 114 118 7.850 929.676 Samtals 73 20.038 1.459.401 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 75 75 75 189 14.175 Keila 63 34 59 699 41.136 Langa 108 50 79 252 19.850 Lúða 421 379 410 603 247.164 Steinbítur 81 56 80 708 56.923 Ufsi 46 46 46 150 6.900 Undirmálsfiskur 101 88 99 436 43.216 Ýsa 158 117 148 126 18.637 Þorskur 126 126 126 72 9.072 Samtals 141 3.235 457.073 HÖFN Karfi 40 40 40 354 14.160 Keila 30 30 30 14 420 Langa 80 80 80 70 5.600 Lúða 360 205 304 29 8.815 Skarkoli 100 100 100 10 1.000 Skata 160 130 152 19 2.890 Skötuselur 200 200 200 1.256 251.200 Steinbítur 86 79 84 1.473 123.172 Stórkjafta 10 10 10 6 60 Sólkoli 100 100 100 8 800 Ufsi 40 40 40 85 3.400 Ýsa 199 104 121 3.303 399.729 Samtals 122 6.627 811.247 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 76 76 76 55 4.180 Langa 72 72 72 53 3.816 Ufsi 64 34 44 356 15.796 Undirmálsfiskur 103 96 100 202 20.176 Ýsa 210 93 182 1.080 196.916 Þorskur 134 89 115 1.021 117.476 Samtals 130 2.767 358.360 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 65 62 64 6.045 385.792 Ýsa 202 184 198 266 52.543 Samtals 69 6.311 438.335 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.6.1999 Kvótategund Vlðskipta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Veglð sðlu Síðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tliboð (kr). ettir (kg) Bttir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 163.043 107,99 107,95 107,98 108.900 94.756 106,41 107,99 107,87 Ýsa 46,46 0 187.779 47,89 48,53 Ufsi 25,20 0 140.539 25,80 25,75 Karfi 45.827 38,90 38,80 0 360.004 39,92 40,01 Steinbítur 19,50 130.846 0 18,36 17,45 Grálúða 16 91,52 92,03 23.307 0 91,90 95,00 Skarkoli 30.167 46,50 47,00 50,00 34.790 37.000 46,04 50,00 43,28 Sandkoli 14,00 145.550 0 13,70 13,55 Skrápflúra 12,66 150.029 0 12,20 11,75 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Humar 426,00 2.000 0 426,00 426,17 Úthafsrækja 35.500 3,43 3,29 0 565.240 3,74 4,39 Ekki voru tiiboð (aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.