Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.06.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999 33 Höfundar og sögur pöruð saman bætir við til útskýringar. „Maður lif- andi fer í þessa ferð sem er ákveðið ferli sem hann þarf að ganga í gegn- um. Þ.e. hann þarf að fara í gegnum þessi viðurkenndu stig sem dauð- vona maður gerir, eins og skelfíngu og höfnun, þar til hann tekur Dauð- ann í sátt. En að sögn Áma er geng- ið út frá því að það að best sé að þekkja eigið sjálf. „En með sátt við Dauðann er blekkingin rofin,“ segir hann. „Þá þekkja menn sjálfa sig og standa bara eftir naktir og einir“. „Það er þessi kjarkur sem verður inntakið í lit Dauðans," segir Messí- ana. „Kjarkurinn að þora að deyja, að þora að taka þessu.“ Dauðasyndimar kostir Á ferð Manns lifandi bregður Dauðinn upp mynd fyrir hann af mannlegum löstum, þ.e. dauðasynd- unum sjö sem í nútíma þjóðfélagi eru lítið meh-a en lestir. „En lestimir," segir Messíana, „em lestir Manns lifandi.“ Árni bendir í því sambandi á að gmnntónninn í grímum mann- legra lasta sé andiit Manns lifandi, sem leikinn er og sunginn af John Speight. Messíana bætir við til frek- ari skýringa að Maður lifandi sé full- trái allra manna. „Lestimir þykja bara mannlegir í dag,“ segir hún. „Sumt þykir meira að segja mjög æskilegt," segir Ámi og hlær. „Eins og græðgin," stingur Messíana upp á „og saurlífið," segir Ami, en ágirnd og leti virðast einnig ná að fylla þennan flokk. Blaðamanni finnst mannlýsingin fullsvört, en því svara höfundar að manneskjan sé eigingjörn. „Við vilj- um hafa sem mest með okkur,“ seg- ir Ámi. „Þetta er nútímamaðurinn," bætir Karólína við, „hann er egóisti." „I rauninni er eini lofsöngurinn í verkinu lofsöngur Manns lifandi um sjálfan sig í upphafi," segir Árni til frekari útskýringar. „Það tengist þessu ferðalagi hans, frá því að hann áttar sig á að dauðinn er raun- verulega kominn að sækja hann og hann verður að fara með honum.“ Þá gerir þessi höfnun og ósætti vart við sig og hann leitar að haldreipi þegar hann spyr sig hvort hann þurfi að missa allt saman. „Til hvers var ég að draga saman auð? Til hvers var ég að eignast vini ef ég get ekki tekið þá með mér yfir í dauðann?“ spyr Árni. Það era dauði og líf sem að sögn Árna eru grannandstæður verksins. En ein meginhugsun höfundanna með verkinu var, segir hann, að stilla saman fullkomnum andstæð- um. „Við drögum inn í verkið allar hugsanlegar andstæður til að láta þær kallast og togast á. Þannig tog- ast húmor t.d. á við alvöru málsins." Dauðinn með karakter Að sögn Árna gerist óperuleikur- inn í raun á stuttu augnabliki, eða eins og Árni segir, „mér finnst þetta vera í rauninni ein andrá. En marg- ir sem upplifa það að fara nálægt dauðanum tala um það að líf þeirra þjóti hjá. Þetta er svolítið sú tilfinn- ing,“ bætir hann við. „Það má segja að við frystum eitt augnablik," segir Karólína, „enda fjallar verkið um tíma.“ Að sögn Messíönu hefur þó ekki síður verið reynt að leysa upp tímann að einhverju leyti. Þá er Dauðanum gefinn töluvert meiri karakter í Manni lifandi en í Everyman þar sem hann er lítið meira en Maðurinn með ljáinn. En Dauðinn í Manni lifandi hefur hins vegar að sögn Árna sínar eigin langanir og leikm- því mun stærra hlutverk. „Við geram hann mjög ákveðið hluta af þessum einstak- lingi,“ segir Árni. Hver maður á sinn dauða og þetta er dauði hans. En í verkinu hlýtur Dauðinn tæki- færi til að harma það hlutskipti sitt að vera ekki hluti af merkilegri manni. „Þannig að menn eiga að stefna að því að deyja fallega," segir Árni og kímir. Purcell, Mozart og Vikivaka Karólína segir það aldrei hafa reynst þeim ei'fitt að fá heildar- mynd á verkið. „En þetta er nátt- úrulega flókin uppfærsla," bætir hún við. „Við voram líka alltaf með heildina í huga,“ segir Messíana, „að þættirnir yrðu allir sterkir." En að hennar sögn er nokkuð lagt upp úr því að leikhúshefðin fái að njóta sín og fanga því leitað í Comedie de l’arte og tráðnum sígilda. Arni segir sér hafa komið einna mest á óvart hversu litlar texta- breytingar og tilfæringar varð að gera vegna tónlistarinnar. „Kar- ólína semur músík við hvað sem er,“ segir Arni og virðist ánægður með hversu lítið þurfti að vera um til- færslur af þeim sökum. „Tónlistin tekur,“ segir Karólína, „mið af því að Maður lifandi er í raun miðaldaleikrit sett í nútímabúning.“ Hún segist hafa haft það í huga þeg- ar hún samdi tónlistina og því kenni þar ýmissa grasa. „Það er ein bein tilvitnun í Purcell," segir hún og ákveðin fórm eiga rætur sínar að rekja í tónlist íyrri tíma. Þá má einnig finna eina tilvitnun í Mozart, þó hún sé ekki jafn bein „og jafnvel Vikivaka", bætir Árni við. „I raun- inni var kannski hugsunin sú að allt sem þjónaði verkinu væri leyfilegt,“ segir Karólína. „Eg fékk þarna nátt- úralega frábæran texta í hendumar og þá lít ég bara á það sem mitt hlut- skipti að þjóna honum og þjóna and- anum. Mér fannst það ekki erfitt." Sýningar á óperaleiknum verða aðeins fjórai- og segir Ámi ýmsar ástæður liggja þar að baki. Hópur- inn komi t.d. víða að og erfitt sé að ná öllum saman þannig að unnt sé að halda nokkrar sýningar. „I þessari atrennu getum við ekki haft fleiri sýningar," bætir hann við, „en þar með er sýningin komin og því er al- veg möguleiki á því einhvemtímann síðar að halda áfram.“ Ámi, Karólína og Messíana era þó sammála um að þeim hafi verið orðið nauðsynlegt að koma verkinu frá sér enda vinnutím- inn búinn að vera langur. Lokasýning á Maður lifandi verð- ur 12. júní nk. Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur „ÞÓ ÞÚ langförull legðir“ er yf- irskrift vortónleika Kvennakórs Reykjavíkur í kvöld, fímmtu- dagskvöld, kl. 20.30 í Digranes- kirkju í Kópavogi og sunnudag- inn 6. júní kl. 20.30 í Grafarvogs- kirkju. Einsöngvari með kórnum er Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) óperusöngkona og pianóleikari er Þórhildur Björnsdóttir. Þessir tónleikar eru lokatón- leikar Kvennakórs Reykjavíkur fyrir tónleikaferð til Bandaríkj- anna, 10.-20. júní nk. Þar mun kórinn syngja á þrennum tón- leikum í Boston, einum í New York og á útitónleikum í Baltimore. Þá syngur kórinn á þjóðhátíðardegi fslendinga, 17. júní, við minnismerki Lincolns í Washington og í sendiráði fs- Iands þar í borg. Á tónleikunum í Digranes- og í Grafarvogskirkjum flytur kór- inn lögin sem flutt verða í Bandaríkjaferðinni. Meðal þeirra er frumflutningur lags FJÖLMARGAR lausnir bárast í getraun sem fólst í að para saman höfunda og sögur í bókinni Þrisvar þrjár sögur, sem bóksalar gáfu við- skiptavinum í Viku bókarinnar og gefin var út af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Gert var ráð fyrir að lesendur greindu höfundarein- kennin út frá stíl og yfirbragði sagnanna níu. Aðeins 23 tókst að giska rétt á fimm höfunda eða fleiri, sem nægði til að komast í verð- launapottinn, og fjórir voru með allt rétt. Dregið var úr lausnum og er vinningshafinn Regína Eiríksdóttir, Týsgötu 8. Hún hlaut í verðlaun flug fyrir tvo til Parísar í boði Flug- leiða. Regína var einnig ein þeirra fjögurra sem vora með níu nöfn rétt, en hin þrjú fá send hvert sitt ljóðasafnið í viðurkenningarskyni: Ólafs Axelssonar við Barnagæl- ur, ljóð Vilborgar Dagbjarts- dóttur, sem hann samdi sérstak- lega fyrir Kvennakór Reykjavík- ur. Þá flytur kórinn einnig tvö lög sem samin hafa verið sér- staklega fyrir hann, Konur eftir Þorkel Sigurbjörnsson við Ijóð Berglind Kristinsdóttir fær Ijóð Da- víðs Stefánssonar frá Vöku-Helga- felli, Erlendur Þór Gunnarsson fær Ijóð Þorsteins frá Hamri frá Iðunni og Ólöf Heiða Friðriksdóttir fær ljóð Tómasar Guðmundssonar frá Máli og menningu. Rétt svör voru eftirfarandi: Or- magryfjan eftir Elínu Ebbu Gunn- arsdóttur, Fjórða persóna eintölu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, Vegir guðs eftir Einar Má Guðmundsson, Frumsýningin eftir Steinunni Sig- urðardóttur, Blindi drengurinn eft- ir Gyrði Elíasson, Haraldur gastrósóf og Margrét eftir Guð- rúnu Evu Mínervudóttur, Ómerk- ingurinn eftir Þórarin Eldjárn, 31. ágúst eftir Gerði Kristnýju Guð- jónsdóttur og Að vera íslenskur höfundur í útlöndum eftir Guðberg Bergsson. eftir Jón úr Vör og Salve Regina eftir Hjálmar H. Ragnars. Dag- skrá tónleikanna er að öðru Ieyti sambiand íslenskra og er- lendra laga. Stjórnandi Kvennakórs Reykjavíkur er Sigrún Þorgeirs- dóttir. KVENNAKÓR Reykjavíkur á æfingu. WU Þetta á aðeins Ki.6890.’ iMaraar qerðir Glæsilegt 5 hl. pottasett jjj + 3ja hluta skálasett. Gæðastál, tvöf. botn, 1 orkusparandi, fyrir allar gerðir eldavéla. Hert glerlok. Kr. 1995,- Sumarkjolar i Frábært verð 5 Hlutir. Dalvegi 2, Kópavogur Dragtiir 2 jakkar I Handtöskur í úrvati Peysur ■ Blussur . Buxur/Pils Vesti ftttt tietta a aðeíns kr. 3900, Vandað 8 hl. pottasett + 7 hl. skálasett Gæðastál, tvöf.botn. Má setja í uppþv.vel. önnusett irqðirendasl Glæsil. ámeðan Aiuia. Kr. n&'-gfmff Kr. 1995,- Kr. 695, stílhreint 30 hl. sett Baðtaska+ 5 frábærar töskur 10 hluta hárgreiðsluseu f 6 úr gæðastáli. vaxfeðhandsnyrtisett f ferðalagið Burstar, greiða, spennur Má þV0 j uppþv.vel Kr.599,- Baðsett - 3ja hl úr gæðastali Kr.590,- Vind- og regnjakki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.