Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 53 % Evrópumótið í brids á Möltu Islendingar löguðu stöðuna með stórsigri á Litháen BRIPS Malta EVRÓPUMÖTID Evrópumdtið f brids er haldið á Möltu dagana 13.-26. júní. Islending- ar keppa í opnum flokki og kvenna- flokki í sveitakeppni og tvímenningi kvenna. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni: http://wwwl .bridge.gr/tourn/Malta. 99/malta.htm ÍSLENDINGAR löguðu stöðuna heldur á Evrópumótinu í brids í gær þegar þeir unnu Litháa 25-3 í 6. umferð mótsins. Eftir þá um- ferð var íslenska liðið í 18. sæti með 93 stig en Svíar voru efstir með 128 stig, einu stigi meira en ítalir. Norðmenn voru í 3. sæti með 125 stig, Frakkar höfðu 120 stig, Spánverjar 119, Líbanir 116, Portúgalir 106 og Pólverjar og Belgar 105. Islendingar spiluðu við Belga í 4. umferð mótsins á mánudag og unnu 17-13. Petta var ágætur sigur því Belgar eru með sterkt og leikreynt lið sem vann m.a. Hollendinga ör- ugglega í leiknum á eftir. I 5. um- ferð tapaði íslenska liðið 12-18 fyrir Spánverjum sem voru efstir þegar þar var komið sögu. Islendingar spiluðu við ísraelsmenn í 7. umferð í gærkvöldi og nú fer í hönd erfiður kafli þar sem þrír leik- ir eru spilaðir daglega fram á laug- ardag. f dag mætir ísland írlandi, Danmörk og Bretlandi. Pá hefst keppni í kvennaflokknum í dag, en þar taka 22 þjóðir þátt. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu og er m.a. hægt að sjá „beina” útsendingu frá töfluleikjum mótsins. Þá eru úrslit leikja upp- færð eftir hverja umferð. Gleymdi að taka trompið Pólverjar eru með sterkt lið á Möltu þótt þar á meðal séu ekki þekktustu spilarar þeirra. Leikreyndasti spil- ari Pólverja, Krzysztof Martens, er þó á Möltu, en í öðiu hlutverki en venjulega því hann er fyrirliði liðs Líbanons. Pólverjar og Danir mættust í sýning- arleik á Möltu og lengi vel leit út fyr- ir að Pólverjar myndu vinna öruggan sigur. Danimir náðu að laga stöðuna undir lokin og úrslitin urðu 16-14 fyr- h- Pólverja. Þeir græddu á þessu spiii þótt það hafi staðið glöggt: Norður * v AKD8 « D1052 * ÁD964 Austur * K10742 ¥ 76532 ♦ 6 *G54 Suður A Á953 ¥ 104 ♦ ÁK73 *K107 Vestur ♦ DG86 ¥ G9 ♦ G984 *832 Við annað borðið sátu Morten And- ersen og Sören Christiansen NS og Piotr Tuszynski og Krzysztof Jassem AV. Danirnir virtust vera að renna í alslemmu en urðu Vestur Tuszynski Pass Pass Pass Dobl Pass Passs Pass Norður Christ. 1 lauf 2 hjörtu 4 hjörtu pass 4 grönd 5 hjörtu 6 laufi// Suður Anders. 1 spaði 4 lauf 4 spaðar redobl 5 tíglar 5 spaðar Austur Jassem pass pass pass passs passs passs skyndilega bensínlausir á 6. sagn- stigi: Cristiansen var fljótur að fá 13 slagi. Við hitt borðið sátu Apolinary Kowalsky og Jacek Romanski NS og Peter og Dorthe Schaltz AV: Vestur Norður Austur Suður Dorthe Kovalski Peter Romanski Pass 1 lauf 1 spaði 2 spaðar 3 spaðar 4 spaðar pass 4 grönd pass 5 grönd passs 7 tíglar// Schaltzhjónin eru vön að segja stíft á spilin sín og þeim tókst að stela talsverðu sagnrými af Pól- verjunum sem létu samt vaða í alslemmu og völdu tromplitinn á 7. sagnstigi. Vestur spilaði út spaða og sagnhafi henti hjarta í borði. Hann tók næst AK í tígli og legan kom í ljós. Það liggur beint við að taka trompið með svíningu fyrir gosann og taka síðan laufaás og spila laufi á kóng. En einhverra hluta vegna lagði Romanski fyrst niður laufakóng og spilaði laufi á ás áður en hann tók trompið. Nú þurfti Romanski að komast heim til að svína trompi og átti til þess tvær leiðir: laufatíu eða hjartatrompun. Eftir langa um- hugsun ákvað hann að treysta á að laufagosi austurs hefði verið heiðar- legt spil, spilaði laufi úr borði og vann sitt spil. Illa séðir farsímar Farsímar eru ekki vel séðir í spila- sölunum í Möltu, sjálfsagt bæði ör- yggisástæðum og til að koma í veg fyrir truflanir. Þess vegna hafa mótshaldarar ákveðið að lið fái tveggja stiga sekt ef einhver þeim tengdur sést með farsíma á spila- svæðinu. Guðm. Sv. Hermannsson. „innihafdfö Tilboð á Futura vítamínum Beta Caroten • Ginkgo biloba • Q-10 30 mg 20%afsláttur Nú átiiboði í Nýkaupi og í apótekum BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbridge 1999 Þriðjudaginn 8. júní var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 28 para. Spilaðar voru 13 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: NS Isak Öm Sigurðss. - Frímann Stefánss. .399 Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson351 Gústaf Steingrímss. - Daníel Már Sig... .345 Valdimar Sveinsson - Loftur Pétursson .321 AV Torfi Ásgeirss. - Jón Viðar Jónmundss. .367 Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 345 Ami Hannesson - Friðrik Jónsson.338 Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir .329 Miðvikudaginn 9. júní var spilaður Monrad-barómeter með þátttöku 17 para. Meðalskor var 0 og efstu pör voru: Jón Viðar Jónmundss. - Torfi Ásgeirss. .+62 Einar Sigurðss. - Högni Friðþjófss.+41 Ragnar Haraldss. - Alfreð Kristjánss. ..+34 Guðjón Bragas. - Helgi Bogas..+33 Pörum var boðið að leggja 500 kr. í verðlaunapott sem rynni til tveggja efstu paranna. 14 pör tóku þátt í hon- um og efsta sætið kom í hlut Jóns Viðars og Torfa, sem nældu sér í 4.500 kr., og 2.500 kr. runnu til Ragn- ars og Alfreðs. Sumarleikur Samvinnuferða og- Sumarbridge 1999 Sumarleikur S/L og Sumarbridge er í fullum gangi. Þátttökuskilyrðin eru þau að sá spilari sem skorar flest bronsstig á fjórum spilakvöldum í röð til og með 30. júlí vinnur Sumarleik- inn. Verðlaunin eru 40.000 kr. ferða- úttekt hjá Samvinnuferðum-Land- sýn. Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson leiða með 70 bronsstig en þeir Torfi og Jón Viðar eru með góða stöðu eftir tvö undanfarin kvöld þar sem þeir skoruðu 56 bronsstig. Guðlaugur aftur orðinn bronsstigahæstur Guðlaugur Sveinsson fór aftui' upp fyrir Jón Stefánsson á bronsstigalista Baldur Bjartmarsson og Halldór Þorvaldsson eru fastagestir í Sumarbrids. Hér spila þeir gegn Guðrúnu Jóhannesdóttur og Vilhjálmi Sigurðssyni. Sumarbridge 1999. Guðlaugur hefur núna 11 stiga forskot á Jón. Staða efstu manna eftir spilamennsku 9. júní er þannig: Bronsstig Guðlaugur Sveinsson..............141 Jón Stefánsson ..................130 Jón Viðar Jónmundsson ...........110 Baldur Bjartmarsson ..............97 Erla Sigurjónsdóttir .............83 Torfi Ásgeirsson .................76 106 spilarar hafa fengið 2.806 bronsstig fram að þessu í Sumar- bridge 1999. Heitasti potturinn í Sumarbridge 1999 Allii' sem vinna spilakvöld í Sumarbridge 1999 7. júní eða síðar geta dregið sér verðlaun úr Heitasta pottinum. Það verða 52 verðlaun í pottinum hverju sinni, m.a. ferða- vinningar, matarvinningar og fleiri aukavinningar. Sumarbridge 1999 er spilaður sex daga vikunnar, alla daga nema laug- ardaga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19.00. Spilaðir eru Mitchell-tví- menningar með forgefnum spilum, nema á miðvikudögum, en þá er spil- aður Monrad-barómeter og pörum gefinn kostur á að taka þátt í verð- launapotti. Eftir að tvímenningnum lýkur á fóstudögum er spiluð Mið- nætur-útsláttai-sveitakeppni og kostar 100 kr. á mann hver umferð. I riýjasta tölublaði Dagskrór vlkunnar urðu þau lelðinlegu mlstök að dagskróln i Reykjavík fyrtr hódegl riðlaðlst. Vlð blðjumst velvirðlngar ó þessu en hér ó eftir fylglr dagskróln fyrir hódegi eins og hún ó aö vera. Einnig er spiluð sveitakeppni alla daga fyrir frídaga ef þátttaka næst. Allir spilarar eru velkomnir í sumar- stemmninguna í Sumarbridge 1999. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridgesambands Is- lands. Umsjónarmaður Sumar- bridge 1999 er Sveinn Rúnar Eii'íks- son í umboði Bridgesambands Is- lands. 09.55 Samhljómur kirkju- klukkna f Reykjavík. 10.00 Kirkjugarðurinn við Suðurgötu Forseti borgarstjórnar, Guðrún Ágústsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvfkingum á leiði Jóns Sígurðssonar. Luðrasveit Reykjavíkur lelkur; stjórnandi Lárus H. Grimsson. 10.40 Austuvöllur Ingibjörg Sólrún Glsiadóttir, borg- arstjóri. setur hátlðina. Forseti Is- lands, Ólafur Ragnar Grfmsson, leggur blómsveig frá Islensku iKil þjóðinni að minnísvarða Jóns Síg- urðssonar. Davið Oddsson, for- sætisráðherra, flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Karlakórlnn Fóstbræður syngur; stjórnandi Árni Harðarson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; stjórnandi Lárus H. Grfmsson. 11.20 Frfkirkjan Guðsþjónusta; sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar. Kór Frlkirkjunnar syngur; Þorgeir Andrésson syngur einsöng. Dagskróna það sem eftir lifir dags og fram ó ___ nótt er að finna í '’Ji'll Dagskró vikunnar. V’WU Hvað heitir þú? - hverra manna ertu? Er ættarmót í UPPSIGLINGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þátttakenda í barm þeirra. í Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 562 8501 eða 562 8502. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 562 8501 og 562 8502
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.