Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Fréttamannastyrkjum
Norðurlandaráðs úthlutað
„ÍSLANDSDEILD Norðurlanda-
ráðs fjallaði um umsóknir um
fréttamannastyrki Norðurlanda-
ráðs á fundi sínum hinn 26. maí sl.
og veitti eftirtöldum styrki:
Benedikt Sigurðsson, fréttamað-
ur á RÚV, hlaut 16.400 DKK til að
fjalla um stöðu sjálfstæðisstjórn-
mála í Færeyjum, m.a. í Ijósi fyrir-
hugaðrar olíuvinnslu, og til að taka
þátt í ferð norrænna fréttamanna til
Grænlands.
Elín Þóra Friðfinnsdóttir kvik-
myndagerðarmaður hlaut 14.400
DKK til að kynna sér gerð ung-
Tvö upp-
lýsinga-
rit um
Akranes
AKRANESHREPPUR hefur
nýlega gefið út tvö upplýs-
ingarit um Akranes. Annars
vegar er um að ræða upplýs-
ingabækling fyrir ferðamenn
sem á íslensku nefnist „Fólk-
ið, fjallið, fjaran" og vísar til
þeirra einkenna sem eru á
Akranesi og þess sem mark-
verðast þykir. I bæklingnum
er fjallað um Akranes, afþrey-
ingu, þjónustu, gisti- og veit-
ingastaði og athyglisverða
staði.
Hins vegar er það útivistar-
kort af Akranesi og Akraíjalli
þar sem sýndar eru hlaupa-
leiðir, gönguleiðir, reiðleiðir
og fleira í bænum og á Akra-
fjalli. Ennfremur er á kortinu
af Akranesi sýnt hvar útilista-
verkum og minnismerkjum
hefur verið komið fyrir í bæn-
um.
Frá því Hvalfjarðargöng
voru opnuð hefur töluverð
breyting orðið á komu ferða-
manna til Akraness. Aður
kom fjöldi þeirra í einstak-
lingsferðum með Akraborg
og mikill straumur var í
gegnum bæinn af þeim ferða-
mönnum sem nýttu Akra-
borgina.
„Eftir göng“ fækkaði
ferðamönnum, bæði innlend-
um og erlendum í einstak-
lingsferðum, en hópum tók að
fjölga gífurlega. Það era eink-
um starfsmannahópar fyrir-
tækja, félagasamtök og skól-
ar sem koma í dagsferðir og
eyða deginum á söfnum, úti-
vistarsvæðum og veitingahús-
um.
lingaþátta fyrir sjónvarp og ung-
lingamenningu í Danmörku og Nor-
egi og kanna möguleika á samstarfi
við gerð norrænna unglingaþátta,
sem og skipti á efni.
Elmar Gíslason, blaðamaður á
Morgunblaðinu, hlaut 12.000 DKK
til að vinna greinaflokk um reynslu
Finnlands af ESB-aðild, m.a. með
viðtölum við fulltrúa finnskra
stjórnvalda og stjórnmálaflokka.
Friðrik Á. Brekkan, lausráðinn
blaðamaður, hlaut 14.400 DKK til að
vinna að greinaflokki um fólk í af-
skekktum byggðum á Norðurlönd-
fþróttabandalag Akraness hef-
ur gert samkomulag við Akra-
neskaupstað um að ÍA sjái um
framkvæmd íþrótta- og leikja-
námskeiða fyrir 6-10 ára börn á
Akranesi í sumar. Námskeiðin
eru haldin í samræmi við sameig-
inlega íþróttastefnu Akranes-
kaupstaðar og ÍA.
„Höfuðmarkmið með nám-
skeiðshaldinu er að kenna börn-
um að bera virðingu hvert fyrir
öðru og umhverfi sínu. Eitt af
mörgum viðfangsefnum þeirra í
sumar verður gróðursetning og
ræktun. Búnaðarbankinn á Akra-
nesi hefur gengið í lið með IA við
gróðursetningarátak á íþrótta-
svæðinu á Jaðarbökkum og var
undirritaður samstarfssamning-
ur vegna átaksins þriðjudaginn
8. júní sl. og í framhaldi af því
aðstoðuðu börn á fyrsta nám-
skeiðinu þá Örnólf Þorleifsson,
útibússtjóra Búnaðarbankans, og
Gísla Gíslason bæjarstjóra við að
gróðursetja fyrstu trén. Bömin
unum, um hverfandi lífsstíl og um-
hverfi. Verkefnið kallar hann „Hið
óþekkta Svíþjóð/Grænland/(o.s.frv.).
Hjálmar Blöndal og Þorvaldur
Örn Kristinsson, blaðamaður og
ljósmyndari á DV, hlutu 17.400
DKK til að kynna sér og fjalla um
samvinnuverkefni íslenskra og
danskra hugbúnaðarfyrirtækja við
fyrirtæki á Islandi.
Sveinn Helgason, fréttamaður á
RÚV, hlaut 15.400 DKK til að vinna
að verkefninu: „Er einkalíf fólks
fréttir"? Ætlunin er að velta fyiár
sér spurningunni hvar mörkin eru
tóku síðan til við gróðursetningu
og munu halda áfram í hverri
viku meðan námskeiðin standa.
Þau hafa síðan það verkefni að
hlúa hvert að sinni plöntu í ná-
inni framtíð. Meðfylgjandi mynd-
ir eru teknar við það tækifæri og
dregin milli einkalífs sem telst frétt-
ir og ekki fréttir, og bera saman
hvernig Norðurlöndin svara þessari
spuraingu m.a. út frá siðareglum
blaðamanna.
Norðurlandaráð veitir árlega
fréttamannastyrki sem ætlað er að
efla áhuga fréttamanna á norrænni
samvinnu og auka möguleika þeirra
á að skrifa um málefni annarra
Norðurlanda. Styrkur er veittur í
hverju Norðurlandanna og var fjár-
hæðin 90.000 danskar krónur fyrir
Island í ár,“ segir í fréttatilkynn-
ingu frá alþjóðaráði Alþingis.
sýna þá Gísla og Örnólf undirrita
samstarfssamning ásamt Jóni
Runólfssyni, formanni ÍA. Á
hinni myndinni aðstoða börnin þá
við gróðursetningu á íþrótta-
svæðinu á Jaðarsbökkum," segir
í fréttatilkynningu frá IA.
Samvist -
nýtt ráð-
gjafar-
fyrirtæki
UM mánaðamótin apríl maí sl.
hættu sveitarfélögin Mosfells-
bær og Reykjavíkurborg
rekstri fjöl-
skylduráðgjaf-
ar. Nú hafa þrír
af fyrrverandi
starfsmönnum
opnað ráðgjaf-
ar- og meðferð-
arstofu undir
nafninu Sam-
vist. Þetta eru
þau Ari Berg-
steinsson sál-
fræðingur,
Brynjólfur G.
Brynjólfsson
sálfræðingur og
Rannveig Guð-
mundsdóttir fé-
lagsráðgjafí.
„Samvist
mun veita al-
hliða sálfræði-
og félagsráð-
gjafaþjónustu
með áherslu á
fjölskyldu- og
uppeldisráð-
gjöf.
Samvist hefur
aðsetur á Stór-
höfða 15 við
Gullinbrú í
Reykjavík," segir í fréttatil-
kynningu frá Samvist.
Flug-
drekadag-
ar í Hafn-
arfirði
DREKADAGAR verða haldnir
í Listamiðstöðinni í Straumi um
helgina. Á þeim gefst börnum
yngri en 12 ára kostur á að
hanna og smíða flugdreka undir
leiðsögn handavinnukennara.
Menningarmálanefnd Hafn-
arfjarðar býður upp á þennan
vaikost í aiþreyingu með börn-
unum 18., 19. og 20. júní og mun
Jóhann Öm Héðinsson handa-
vinnukennari aðstoða við gerð
ýmiss konar flugdreka. Á fóstu-
deginum verðirr byrjað klukkan
16 en um helgina verður flug-
drekasmiðjan opin frá klukkan
10-17. Þátttakendur geta komið
og farið þegar þeim hentar, en
um miðjan dag verður boðið
upp á kakó og kringlur.
Hægt er að skrá sig hjá
menningarfulltrúa Hafnar-
fjarðar.
Búnaðarbankinn styrkir IA
vegna íþrótta- og leikjanámskeiða
Brynjólfur G.
Brynjólfsson
Ari
Bergsteinsson
Rannveig
Guðmundsdóttir
Vertu með fyrir kl. 16 í dag
Skilafrestur auglýsingapantana
í næsta blað er til kl. 16 í dag,
miðvikudaginn 2. júní.
AUGLYSINGADEILD
Sími: 569 1111 * Bréfasími: 569 1110- Netfang: augi@mbl.is