Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði Þjóðleikhússins: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fös. 18/6 nokkur sæti laus — lau. 19/6 og sun. 20/6 kl. 20. Síðustu sýningar. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 18/6 uppselt — lau. 19/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sijnt i Loftkastala kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Fös. 18/6 - lau. 19/6 - fös. 25/6 - lau. 26/6. Miðasalan er opln tnánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 1 í—20. Símapantanlr frá kl. lOvirkadaga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: LUta hHjtlinýíbúðto. eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. 6. sýn. í kvöld mið. 16/6, græn kort, uppselt, 7. sýn. fös. 18/6, hvít kort, örfá sæti laus, lau. 19/6, nokkur sæti laus, fös. 25/6, nokkur sæti laus, lau. 26/6, fös. 2/7, lau. 3/7. U í SV0I Samkomuhúsinu á Akureyri fös. 18/6, uppsett, lau. 19/6, örfá sæti laus, sun. 20/6, örfá sæti laus, mán. 21/6, þri. 22/6, örfá sæti laus, mið. 23/6, Félagsheimilinu Blönduósi fim. 24/6, Klifi Ólafsvík fös. 25/6, Félagsheimilinu Hnífsdal lau. 26/6 og sun. 27/6, Dalabúð Búðardal mán. 28/6, Þingborg í Ölfusi mið. 30/6, Sindrabæ Höfn í Hornafirði fim. 1/7, Egilsbúð Neskaupstað fös. 2/7, Herðubreið Seyðisfirði lau. 3/7. Forsala á Akureyri í síma 4621400 Forsala á aðrar sýningar í síma 5688000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói þriðjudaginn 22. júní kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Petter Sundkvist Einleikari: Steinunn Bima Ragnarsdóttir Verk eftir Jórunni Viðar og Finn Torfa Stefánsson Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17 í síina 562 2255 www.sinfonia.is Heldur þú að B-vítamín sé nóg ? NATEN -ernógl C/l c QJ *-> ns c £ 5 5 5 30 30 30 Mðasda optn Irá 12-18 og Iram að syiingu sýrtmaiilatia. Oplð Irá 11 lyrfr iBdojsteMiialð HneTRn kl. 20.30. fös 18/6 )rl'e^sÓ£ sösa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 mið 16/6 UPPSELT, fös 18/6 UPPSELT, mið 23/6 örfá sæti laus, fim 24/6 örfá sæti laus, fös 25/6 örfá sæti laus, mið 30/6 ÚTGÁFUTÓNLEIKAR DIP mið 16/6 kl. 23 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir lákhúsgesti í Iðnó. Boröapantanir í síma 562 9700. sun. 20/6. ki. 1 Tnokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið: Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi fös. 18/6 kl. 20.30 lau. 19/6 kl. 20.30 fös. 25/6 kl. 20.30 lau. 26/6 kl. 20.30 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. — Opnunardansleikur — MAGGA STÍNA ^og sýrupolka- sveitin HrlngiR _ í kvöld 16. júní O O o O Húsið opnað kl. 22.00 O O D*sa þeytir skífum Q Miðapantanir í simum 551 9055 og 551 9030. FÓLK í FRÉTTUM VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI r Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing 1. 1 2 Entrapment (Svikamyllo) Fountainbridge F. 2. 2 2 10 Things 1 Hate.. (10 hlutir sem ég hata við þig) Wnll Disney 3. 3 3 Cruel Intentions (lilur ósetningur) (olumbia Tri-Star 4. Ný - Plunkett & Madenne Polygram 5. 4 3 ED TV (Ed i beinni) Universal 6. 7 3 My Favorite Martion (Uppóhalds Morsbúinn minn) Walt Disney 7. 5 4 She's All That (Ekki öll þor sem hún er séð) Miramax Films 8. 6 2 Celebrity (Þotuliðið) Sweetlond Films 9. 18 9 8MM (8 millimetrar) Columbia Tri-Star 10. 12 18 Bug's Life (Pöddulíf) Walt Disney/Pixar 11. 10 14 La Vita é Bella (Lífið er fallegt) Melampo Cinemalo 12. 8 4 Who am 1? (Hvererég?) Columbia Tri-Stor 13. 17 15 Babe - Pic in the City (Svín í stórborginni) UlP/Universal 14. 15 12 Payback (Gert upp) lcon Ent.t Int. 15. 9 7 Arlington Road (Arlington vegur) Lakeshore 16. Ný - Pecker (Vandræði Ijósmyndarons) New Line Cinemo 17. 13 5 Forces of Nature (Nótiúruöffin) DreamWorks SKG 18. 20 4 Rushmore (Rushmore skólinn) Walt Disney. 19. 21 6 True Crime (Sannur glæpur) Warner Bros 20. 29 6 Little Voice (Taktu Ingið Lóo) Scola Productions Sýningarstaður Regnboginn, Bíóhöllin, Nýjabíó Ak., Nýjabíó Kef., Bíóhölllin, Bíóborg, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak. Stjörnubíó Hóskólabíó Lougarósbíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýjn Bíó Ak. Regnb., Borgarb. Ak., ísafj., Egilsstaðirl Hóskólabíó Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. Bíóhöllin, Kringlubíó, Nyjo Bíó Ak. ufcn Regnboginn Stjörnubíó Bíóhöllin Bíóhöllin Hóskólabíó Laugorásbíó Háskólabíó Bioborg Kringlubíó „. . ________ , Regnboginn iitiiiiixniiTTiTimTiixiTr .rnimiTm Þjófar stela senunni ►SKOSKI þjóðernis- sinninn Sean Connery hélt efsta sæti ísl- enska aðsóknarlistans í kvikmyndahúsum með myndinni Svika- myllu eða „Entrap- ment“ þar sem hann leikur listaverkaþjóf á móti velsku þokkadís- inni Catherine Zeta- Jones. Aðeins ein ný mynd nær í tíu efstu sætin og er það önnur SEAN Connery og Catherine Zeta- Jones í Svikamyllu. þjófamynd Plunkett & Macleane. Óþokkinn úr væntanlegri Bond- mynd, Robert Carlyle, er í öndvegi ásamt Liv Tyler, - hugumstórri dóttur söngvarans munnstóra Steve Tyler í Aerosmith. Onnur ný mynd kemst á listann, Pecker, sem leikstýrt er af jaðarleiksljóran- um John Waters. Þar eru barnastjörnurnar Edward Furlong úr Tortímandanum og Christina Ricci úr Addams-fjöl- skyldunni í aðalhlutverkum. Viðbúið er að hræringar verði á listanum um helgina þegar Austin Powers, njósnarinn sem negldi mig fer á kreik í bíóhúsum borgarinnar eftir sigurgöngu vestanhafs. Einnig kemur lang- þráð og jafnframt umdeild mynd í Háskólabíó, sem nefnist Lolita og státar af Jeremy Irons og ungstirninu Dominique Swain. M SMINKARINN Eddie farðar Jeff og Hope fyrir tökur. MASON Gamble, sem leikur son Tim Robbins, fær „sprengda hönd“. Ljósmyndir leikarans KVIKMYNDIN Arlington Road sem sýnd er í Háskólabíói um þessar mundir hefur á að skipa úrvaisliði leikara. Myndin er sál- fræðilegur spennutryllir og seg- ir frá ekklinum Michael Fara- day, er Jeff Bridges leikur, sem býr í rólegu og vinalegu út- hverfi í stórborg í Bandaríkjun- um. Dag einn flytur hamingju- söm og góðleg fjölskylda í næsta hús en fUótlega fer Michael að gruna hjónin Oliver og Ceryl Langs um græsku, en þau eru leikin er af Tim Robbins og Joan Cusack. Hope Davis leikur Brooke, kærustu Michaels, sem telur hann vera afbrýðisaman þar sem Langs-fjöjskyldan sé allt sem hann hafði þráð en misst er eiginkonan lést í sprengjutilræði mörgum árum áður. Jeff Bridges hefur fyrir löngu verið viðurkenndur sem einn af bestu leikurum samtimans og á að baki myndir á borð við „The Fisher King“, „Fearless“ og „The Big Lebowski". Það sem færri vita er að Jeff er einnig stórgóður ljósmyndari. Tökur Arlington Road fóru fram í Hou- ston og á meðan á þeim stóð tók Jeff myndir. Þær hafa verið gefnar út í ljósmyndabók sem tileinkuð er föður leikarans Loyd Bridges og er góð vönduð heimild um gerð myndarinnar frá upphafi til enda. -------------------► SON Jeffs í myndinni lék Spencer Clark sem lék sér í hafnarbolta í hléum. LEIKSTJÓRINN Mark Pellington og Jeff í bíltúr. LEIKKONURNAR Joan Cusack og Hope Davis gerðar tilbúnar fyrir töku. Myndaalbúm leikarans Jeff Bridges
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.