Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 65

Morgunblaðið - 16.06.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ_____________ FÓLK í FRÉTTUM á Kaffi Thomsen Vanur að spila í neðanj ar ðarbyrgi LEO Young er ítalskur plötusnúð- ur sem þykir með þeim allra sérstæð- ustu í sínum hópi. „Aðalsmerki hans er að geta spilað í 9 til 12 tíma sam- fleytt og spilar hann mjög íjöl- breytta tónlist sem nær samt að mynda eina heild,“ segir plötusnúðurinn Margeir sem ásamt hr. Örlygi stendur fyrir komu Young hingað til lands. Margeir seg- ir Young blanda saman ólíklegustu tegundum tón- listar og að hann spili allt af fingrum fram og aldrei sömu tvö lögin í röð. Hjá Young má m.a. heyra fönk, hipp hopp, diskó og jafnvel brot úr óperum með teknótakti undir og svo spilar hann líka eigin tónlist. Að sögn Margeirs er mjög gaman að fylgjast með honum í diskóbúrinu því hann sé á fullri ferð allan tímann og gefi ekkert eftir þó að hann sé að spila þetta lengi í einu. Young spilar reglulega í ein- um frægasta klúbbi Evrópu, Tresor í Berlín. Kjaliari Tresor var eitt sinn neðanjarð- arbyrgi en síðan múrinn féll hefur hann verið miðstöð teknó- og danstónlistar í borg- inni. Young er leiðandi í nýrri stefnu hjá plötusnúðum sem er mjög ríkjandi í dag og snýst um að spila allskonar fjöl- breytta og jafnvel ólíklega tón- list sem þó virkar vel saman. Þessum plötusnúði, sem virkar hér um bil ofvirkur en er að sögn kunnugra stór- skemmtilegur, geta íslenskir dansunnendur fengið að kynn- ast af eigin raun í kvöld á Kaffi Thomsen þar sem hann mun spila frá klukkan 22. ITALSKI plötusnúðurinn Leo Young spilar á Kaffi Thomsen í kvöld. Sólburrkaðir tómatar Hámarks gceði, einstakt hragð Góðir með gríllmat! Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 RED//GREEN MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 65 - kr. 5.900 OPIÐ í DAG TIL KL.19.00 CIAUDE ZANA Jakki kr. 12.900 Buxur kr. 6.900 N.Y. STIIDI0 Jakki kr. 8.900 Buxur kr. 5.500 Ný sending frá DONE shoes NÝTT KORTATÍMABIL kr. 5.900 SAUTJÁN Laugavegi 91, sími 511 1720 Kringlunni, sími 568 9017 •r LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.