Morgunblaðið - 16.06.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 16.06.1999, Qupperneq 54
54 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Fréttamannastyrkjum Norðurlandaráðs úthlutað „ÍSLANDSDEILD Norðurlanda- ráðs fjallaði um umsóknir um fréttamannastyrki Norðurlanda- ráðs á fundi sínum hinn 26. maí sl. og veitti eftirtöldum styrki: Benedikt Sigurðsson, fréttamað- ur á RÚV, hlaut 16.400 DKK til að fjalla um stöðu sjálfstæðisstjórn- mála í Færeyjum, m.a. í Ijósi fyrir- hugaðrar olíuvinnslu, og til að taka þátt í ferð norrænna fréttamanna til Grænlands. Elín Þóra Friðfinnsdóttir kvik- myndagerðarmaður hlaut 14.400 DKK til að kynna sér gerð ung- Tvö upp- lýsinga- rit um Akranes AKRANESHREPPUR hefur nýlega gefið út tvö upplýs- ingarit um Akranes. Annars vegar er um að ræða upplýs- ingabækling fyrir ferðamenn sem á íslensku nefnist „Fólk- ið, fjallið, fjaran" og vísar til þeirra einkenna sem eru á Akranesi og þess sem mark- verðast þykir. I bæklingnum er fjallað um Akranes, afþrey- ingu, þjónustu, gisti- og veit- ingastaði og athyglisverða staði. Hins vegar er það útivistar- kort af Akranesi og Akraíjalli þar sem sýndar eru hlaupa- leiðir, gönguleiðir, reiðleiðir og fleira í bænum og á Akra- fjalli. Ennfremur er á kortinu af Akranesi sýnt hvar útilista- verkum og minnismerkjum hefur verið komið fyrir í bæn- um. Frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð hefur töluverð breyting orðið á komu ferða- manna til Akraness. Aður kom fjöldi þeirra í einstak- lingsferðum með Akraborg og mikill straumur var í gegnum bæinn af þeim ferða- mönnum sem nýttu Akra- borgina. „Eftir göng“ fækkaði ferðamönnum, bæði innlend- um og erlendum í einstak- lingsferðum, en hópum tók að fjölga gífurlega. Það era eink- um starfsmannahópar fyrir- tækja, félagasamtök og skól- ar sem koma í dagsferðir og eyða deginum á söfnum, úti- vistarsvæðum og veitingahús- um. lingaþátta fyrir sjónvarp og ung- lingamenningu í Danmörku og Nor- egi og kanna möguleika á samstarfi við gerð norrænna unglingaþátta, sem og skipti á efni. Elmar Gíslason, blaðamaður á Morgunblaðinu, hlaut 12.000 DKK til að vinna greinaflokk um reynslu Finnlands af ESB-aðild, m.a. með viðtölum við fulltrúa finnskra stjórnvalda og stjórnmálaflokka. Friðrik Á. Brekkan, lausráðinn blaðamaður, hlaut 14.400 DKK til að vinna að greinaflokki um fólk í af- skekktum byggðum á Norðurlönd- fþróttabandalag Akraness hef- ur gert samkomulag við Akra- neskaupstað um að ÍA sjái um framkvæmd íþrótta- og leikja- námskeiða fyrir 6-10 ára börn á Akranesi í sumar. Námskeiðin eru haldin í samræmi við sameig- inlega íþróttastefnu Akranes- kaupstaðar og ÍA. „Höfuðmarkmið með nám- skeiðshaldinu er að kenna börn- um að bera virðingu hvert fyrir öðru og umhverfi sínu. Eitt af mörgum viðfangsefnum þeirra í sumar verður gróðursetning og ræktun. Búnaðarbankinn á Akra- nesi hefur gengið í lið með IA við gróðursetningarátak á íþrótta- svæðinu á Jaðarbökkum og var undirritaður samstarfssamning- ur vegna átaksins þriðjudaginn 8. júní sl. og í framhaldi af því aðstoðuðu börn á fyrsta nám- skeiðinu þá Örnólf Þorleifsson, útibússtjóra Búnaðarbankans, og Gísla Gíslason bæjarstjóra við að gróðursetja fyrstu trén. Bömin unum, um hverfandi lífsstíl og um- hverfi. Verkefnið kallar hann „Hið óþekkta Svíþjóð/Grænland/(o.s.frv.). Hjálmar Blöndal og Þorvaldur Örn Kristinsson, blaðamaður og ljósmyndari á DV, hlutu 17.400 DKK til að kynna sér og fjalla um samvinnuverkefni íslenskra og danskra hugbúnaðarfyrirtækja við fyrirtæki á Islandi. Sveinn Helgason, fréttamaður á RÚV, hlaut 15.400 DKK til að vinna að verkefninu: „Er einkalíf fólks fréttir"? Ætlunin er að velta fyiár sér spurningunni hvar mörkin eru tóku síðan til við gróðursetningu og munu halda áfram í hverri viku meðan námskeiðin standa. Þau hafa síðan það verkefni að hlúa hvert að sinni plöntu í ná- inni framtíð. Meðfylgjandi mynd- ir eru teknar við það tækifæri og dregin milli einkalífs sem telst frétt- ir og ekki fréttir, og bera saman hvernig Norðurlöndin svara þessari spuraingu m.a. út frá siðareglum blaðamanna. Norðurlandaráð veitir árlega fréttamannastyrki sem ætlað er að efla áhuga fréttamanna á norrænni samvinnu og auka möguleika þeirra á að skrifa um málefni annarra Norðurlanda. Styrkur er veittur í hverju Norðurlandanna og var fjár- hæðin 90.000 danskar krónur fyrir Island í ár,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá alþjóðaráði Alþingis. sýna þá Gísla og Örnólf undirrita samstarfssamning ásamt Jóni Runólfssyni, formanni ÍA. Á hinni myndinni aðstoða börnin þá við gróðursetningu á íþrótta- svæðinu á Jaðarsbökkum," segir í fréttatilkynningu frá IA. Samvist - nýtt ráð- gjafar- fyrirtæki UM mánaðamótin apríl maí sl. hættu sveitarfélögin Mosfells- bær og Reykjavíkurborg rekstri fjöl- skylduráðgjaf- ar. Nú hafa þrír af fyrrverandi starfsmönnum opnað ráðgjaf- ar- og meðferð- arstofu undir nafninu Sam- vist. Þetta eru þau Ari Berg- steinsson sál- fræðingur, Brynjólfur G. Brynjólfsson sálfræðingur og Rannveig Guð- mundsdóttir fé- lagsráðgjafí. „Samvist mun veita al- hliða sálfræði- og félagsráð- gjafaþjónustu með áherslu á fjölskyldu- og uppeldisráð- gjöf. Samvist hefur aðsetur á Stór- höfða 15 við Gullinbrú í Reykjavík," segir í fréttatil- kynningu frá Samvist. Flug- drekadag- ar í Hafn- arfirði DREKADAGAR verða haldnir í Listamiðstöðinni í Straumi um helgina. Á þeim gefst börnum yngri en 12 ára kostur á að hanna og smíða flugdreka undir leiðsögn handavinnukennara. Menningarmálanefnd Hafn- arfjarðar býður upp á þennan vaikost í aiþreyingu með börn- unum 18., 19. og 20. júní og mun Jóhann Öm Héðinsson handa- vinnukennari aðstoða við gerð ýmiss konar flugdreka. Á fóstu- deginum verðirr byrjað klukkan 16 en um helgina verður flug- drekasmiðjan opin frá klukkan 10-17. Þátttakendur geta komið og farið þegar þeim hentar, en um miðjan dag verður boðið upp á kakó og kringlur. Hægt er að skrá sig hjá menningarfulltrúa Hafnar- fjarðar. Búnaðarbankinn styrkir IA vegna íþrótta- og leikjanámskeiða Brynjólfur G. Brynjólfsson Ari Bergsteinsson Rannveig Guðmundsdóttir Vertu með fyrir kl. 16 í dag Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 16 í dag, miðvikudaginn 2. júní. AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111 * Bréfasími: 569 1110- Netfang: augi@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.