Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 35 V FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf falla í takt við Wall Street EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu í gær eftir nokkrar lækkanir á Wall Street. Ástæðan var hækkun ávöxtunarkröfu á skuldabréfum vegna ótta um það, hve mikið vextir muni hækka í Bandaríkjunum. Ávöxtunarkrafa skuldabréfa hefur hækkað þar sem fjárfestar óttast að bandaríski seðla- bankinn muni hækka vexti um meira en 25 punkta. Dollarinn hreyfðist lítið gagnvart evrunni mestallan daginn, en hækkaði verulega gagnvart breska sterlingspundinu, og náði hæstu stöðu gagnvart því sem hann hefur haft í nærri tvö ár. Hlutabréf á Wall Street höfðu lækkað um 0,9% skömmu eftir lokun markaða í London, en FTSE100-hlutabréfavísi- talan breska hafði þá lækkað um 1,2%. Hlutabréf á mörkuðunum í Frankfurt og París lækkuðu einnig um meira en 1 % í skugga lækkunar á Wall Street. Evrópska vísitalan Eurotop 300 lækkaði um 0,99% og Euro STOXX 50-vísitalan lækkaði um 1,29%. Ávöxtunarkrafa 10 ára þýskra ríkisskuldabréfa fór yfir 4,5% í fyrsta sinn síðan um miðjan ágúst á sein- asta ári, og endurspeglaði ávöxtun- arkröfu 30 ára bandarískra ríkis- skuldabréfa sem er nú 6,145% og hefur því rofið sálfræðilegan múr sem var við 6,0%. Hækkun ávöxtunar- kröfunnar gerir það að verkum að hátt verðlögð hlutabréf í sumum greinum virðast verðlögð jafnvel enn hærra. í Frakklandi lækkuðu 11 fyrir- tæki í CAC-40 vísitölunni um 2-3%, þar á meðal stórfyrirtækin France Telecom, Elf og Total sem áður höfðu verið stöðug. í Þýskalandi féllu hlutabréf í Deutsche Telekom AG um 3,68% í kjölfar skarpra hækkana skömmu áður. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 24.06.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 200 88 128 3.952 507.194 Blálanga 83 73 82 1.078 88.254 Djúpkarfi 53 53 53 5.429 287.737 Gellur 234 234 234 80 18.720 Hlýri 86 70 73 528 38.646 Karfi 59 5 48 20.563 977.825 Keila 87 40 86 11.877 1.016.811 Langa 113 94 106 7.835 828.089 Langlúra 61 60 61 1.380 83.824 Lúða 515 100 346 1.240 428.880 Sandkoli 70 10 43 2.704 115.758 Skarkoli 160 32 138 5.732 792.279 Skata 200 80 108 330 35.800 Skrápflúra 50 45 49 737 36.408 Skötuselur 260 70 231 1.717 395.782 Steinbítur 109 50 82 30.976 2.524.859 Sólkoli 165 70 128 3.439 441.115 Tindaskata 10 10 10 266 2.660 Ufsi 80 37 62 43.119 2.691.034 Undirmálsfiskur 210 100 142 10.388 1.471.011 Ýsa 190 70 157 24.564 3.859.038 Þorskur 185 72 117 169.474 19.844.031 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 94 88 92 462 42.310 Lúða 515 190 374 95 35.490 Skarkoli 142 142 142 880 124.960 Steinbítur 95 71 84 5.950 500.038 Ufsi 39 39 39 423 16.497 Ýsa 190 159 180 7.300 1.312.613 Þorskur 163 113 124 17.225 2.142.101 Samtals 129 32.335 4.174.009 FAXAMARKAÐURINN Gellur 234 234 234 80 18.720 Langa 97 97 97 51 4.947 Skarkoli 97 32 55 128 7.021 Steinbítur 77 77 77 213 16.401 Ufsi 62 50 50 209 10.521 Ýsa 170 112 162 1.400 226.786 Þorskur 180 128 148 4.628 682.815 Samtals 144 6.709 967.211 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 322 299 307 106 32.572 Skata 80 80 80 245 19.600 Steinbítur 77 77 77 508 39.116 Ufsi 37 37 37 746 27.602 Ýsa 156 156 156 193 30.108 Þorskur 125 125 125 620 77.500 Samtals 94 2.418 226.498 HÖFN Annar afli 98 98 98 2.250 220.500 Karfi 54 35 47 2.053 95.937 Keila 79 40 73 27 1.977 Langa 110 108 109 219 23.849 Langlúra 61 61 61 230 14.030 Lúða 450 100 389 175 68.056 Sandkoli 40 40 40 2.200 88.000 Skarkoli 85 85 85 199 16.915 Skata 180 180 180 32 5.760 Skötuselur 260 235 239 353 84.279 Steinbítur 96 74 93 4.242 395.906 Ufsi 64 58 62 1.503 93.787 Ýsa 140 100 135 1.419 191.097 Þorskur 185 128 150 12.360 1.854.618 Samtals 116 27.262 3.154.710 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkis' 'íxla % rb,5 6 8,0- Æ \J Apríl 1 Mai Júní FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 5 5 5 52 260 Skarkoli 160 151 152 1.231 186.595 Skrápfiúra 50 45 49 737 36.408 Steinbítur 109 70 86 446 38.387 Sólkoli 165 126 159 231 36.789 Tindaskata 10 10 10 141 1.410 Ufsi 64 45 50 1.079 53.799 Undirmálsfiskur 111 104 110 121 13.285 Ýsa 183 70 140 805 112.620 Þorskur 165 100 142 22.839 3.247.249 Samtals 135 27.682 3.726.801 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 889 26.670 Steinbitur 75 74 74 2.153 159.925 Ufsi 40 40 40 407 16.280 Undirmálsfiskur 112 111 112 6.557 732.155 Þorskur 143 138 139 14.592 2.031.498 Samtals 121 24.598 2.966.528 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 270 220 253 48 12.160 Skarkoli 145 142 143 1.779 255.144 Steinbítur 97 97 97 179 17.363 Sólkoli 160 157 158 406 63.977 Tindaskata 10 10 10 125 1.250 Ýsa 145 105 137 10 1.370 Þorskur 152 106 119 3.304 392.614 Samtals 127 5.851 743.879 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Blálanga 83 83 83 956 79.348 Karfi 50 37 45 4.351 195.490 Keila 87 84 86 11.850 1.014.834 Langa 113 100 112 2.619 293.695 Lúða 500 500 500 74 37.000 Skata 200 200 200 45 9.000 Skötuselur 240 240 240 395 94.800 Steinbítur 85 80 82 443 36.131 Ufsi 60 60 60 169 10.140 Ýsa 130 128 129 351 45.160 Þorskur 160 140 155 4.248 656.656 Samtals 97 25.501 2.472.254 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 112 112 112 32 3.584 Hlýri 86 86 86 12 1.032 Karfi 55 35 49 4.476 221.249 Langa 105 104 105 1.718 179.961 Langlúra 61 61 61 794 48.434 Lúða 260 170 182 99 18.010 Sandkoli 64 64 64 259 16.576 Skarkoli 130 116 126 74 9.298 Skata 180 180 180 8 1.440 Skötuselur 235 70 229 526 120.380 Steinbítur 99 50 91 1.088 98.845 Sólkoli 156 100 140 1.591 222.326 Ufsi 80 43 57 5.742 326.605 Undirmálsfiskur 113 113 113 358 40.454 Ýsa 170 96 162 2.988 484.444 Þorskur 185 125 139 20.122 2.792.330 Samtals 115 39.887 4.584.968 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 138 138 138 106 14.628 Steinbítur 75 66 67 2.540 169.215 Ýsa 177 95 161 2.488 400.668 Þorskur 127 106 120 9.737 1.169.608 . Samtals 118 14.871 1.754.119 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 41 41 41 55 2.255 Langa 101 94 99 1.407 138.688 Langlúra 60 60 60 356 21.360 Sandkoli 42 42 42 166 6.972 Skarkoli 97 97 97 60 5.820 Steinbítur 78 77 77 5.298 408.900 Sólkoli 104 104 104 978 101.712 Ufsi 68 61 65 30.757 2.001.358 Ýsa 146 124 126 848 107.264 Þorskur 139 139 139 344 47.816 Samtals 71 40.269 2.842.144 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Hlýri 79 79 79 166 13.114 Karfi 44 41 43 4.533 194.012 Langa 97 97 97 856 83.032 Lúða 414 398 404 72 29.084 Skötuselur 223 179 213 237 50.431 Steinbítur 101 76 93 2.457 227.936 Ufsi 62 43 57 352 20.170 Ýsa 149 116 141 2.549 360.403 Þorskur 72 72 72 53.083 3.821.976 Samtals 75 64.305 4.800.158 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 100 100 100 8 800 Djúpkarfi 53 53 53 5.429 287.737 Lúða 195 195 195 15 2.925 Sandkoli 70 10 53 79 4.210 Skarkoli 144 35 142 1.073 152.505 Skötuselur 200 200 200 2 400 Steinbítur 80 80 80 23 1.840 Sólkoli 70 70 70 233 16.310 Ufsi 80 53 67 1.145 77.104 Undirmálsfiskur 100 100 100 28 2.800 Ýsa 150 150 150 294 44.100 Þorskur 153 123 131 2.622 342.512 Samtals 85 10.951 933.244 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 73 73 73 122 8.906 Hlýri 70 70 70 350 24.500 Karfi 59 35 59 3.979 233.726 Langa 109 109 109 800 87.200 Lúða 403 256 337 508 171.374 Skarkoli 96 96 96 202 19.392 Steinbítur 77 72 72 3.853 278.803 Ufsi 63 63 63 397 25.011 Undirmálsfiskur 210 171 205 3.324 682.317 Ýsa 146 104 135 2.292 309.122 Samtals 116 15.827 1.840.352 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 47 47 47 175 8.225 Langa 102 101 101 165 16.718 Skötuselur 223 223 223 204 45.492 Steinbítur 95 69 85 83 7.053 Ufsi 64 64 64 190 12.160 Ýsa 163 107 143 1.370 196.020 Þorskur 156 152 156 3.750 584.738 Samtals 147 5.937 870.405 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.6.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð(kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 44.526 108,56 109,13 216.752 0 108,47 108,00 Ýsa 7.675 51,30 51,61 76.652 0 49,97 48,42 Ufsi 37.733 30,54 31,11 192.607 0 27,35 28,41 Karfi 161.800 41,99 41,98 0 26.880 41,99 41,50 Steinbítur 29,51 38.000 0 26,00 25,80 Grálúða 671 95,00 95,00 95,50 17.503 317 95,00 95,50 94,99 Skarkoli 10.006 64,00 65,00 64.906 0 59,34 56,46 Langlúra 38,00 1.000 0 38,00 38,06 Sandkoli 17,61 32.604 0 17,14 17,10 Skrápflúra 15,13 25.000 0 14,85 14,15 Síld 78.000 5,00 0 0 4,10 Humar 427,00 0 680 427,00 442,50 Úthafsrækja 358.173 1,44 1,39 0 349.806 2,08 1,79 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Endurbættar leiðbeiningar um almanna- varnir ALMANNAVARNIR ríkisins (AVRIK) vilja vekja athygli á því að leiðbeiningar í símaskrá sem varða almannavarnir hafa verið endur- bættar. „Mikilvægt er að almenningur sé sér meðvitandi um að í símaskránni er að finna gagnlegar upplýsingar þegar öryggi fólks er ógnað af nátt- ^ úruvá. Brýnt er að vekja athygli al- mennings á þessum upplýsingum af og til, og vilja AVRIK nota þetta tækifæri til þess. Leiðbeiningar til almennings frá Almannavömum ríkisins hafa verið í símaskrá allt frá árinu 1971. í símaskrá 1999 hafa þær verið endurskoðaðar og aukið nokkuð við þær frá því sem verið hefur undanfarin ár. Þær er nú að finna á bls. 28-31 í símaskrá höfuð- borgarsvæðisins og verður svo trú- lega til frambúðar. Gildi þess að birta slíkar upplýsingai’ í síma- skránni er fyrst og fremst fólgið í varðveislugildi símaskrárinnar fyrir allan almenning og því hve hún hef- ur mikla útbreiðslu. Símaskrána flytja menn jafnvel með sér hvert á land sem er í ökutækjum sínum með tilkomu farsíma," segir í frétta- tilkynningu frá AVRIK. „Meðal helstu nýmæla eru: 1) Skýringar hugtaka sem varða almannavamir. Hugtakið almanna- varnir hefur minnst þrenns konar merkingu í daglegu tali. Það getur vísað til stofnunarinnar Almanna- varna ríkisins, almannavarnanefnda í héraði eða kerfi viðbragða og úr- ræða þegar neyðarástand er yfir- standandi. Slíkt getur skapað rugl- ■*“' ing og því er nauðsynlegt að út- skýra uppbyggingu almannavarna- kerfisins í stórum dráttum. Fleiri fróðlegum grunnupplýsingum hefur verið aukið við textann. 2) Litur texta vísar til eðlis hans: Grænn texti = forvarnir. Rauður texti = viðbrögð við vá. Þetta á að auðvelda fólki að greina upplýsing- ar í sundur. Mikilvægast í þessu er að rata beint á rauðan texta þegar neyðarástand skapast og fá þar leiðbeiningar um það hvernig bregðast skal við á staðnum og stundinni. 3) Appelsínugul rönd er á jaðri blaðsíðnanna, sem á að flýta fyrir uppflettingu þeirra. Þessi skærlit- aði kantur á að blasa við um leið og byrjað er að fletta símaskránni. 4) Tilvísun aftan á kápu. Aftan á báðum bindum símaskrárinnai- er nú vísað til blaðsíðutals leiðbeininga til almennings. 5) Útsendingartíðni beggja rása Ríkisútvarpsins er nú í fyrsta sinn að finna inni á öllum uppdráttum þéttbýlisstaða í skránni og einnig við staðarheiti. Ríkisútvarpið hefur sérstakar skyldur til miðlunar upp- lýsinga samkvæmt lögum um al- mannavamir og því er þessi nýjung mikilvægt öryggisatriði fyrir al- menning, ekki síst þegar ferðast er eða dvalist utan síns venjubundna hlustunarsvæðis. c Að síðustu er rétt að nefna að sömu upplýsingar og fleiri sem varða almannavamir er að finna á heimasíðu AVRIK: www.avrik.is," segir þar ennfremur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.