Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
Evrópumótið í brids á Möltu
Italar reyndust
Islendingum erfíðir
BRIDS
Malta
EVRÓPUMÓTIÐ
Evrópumótið í brids er haldið á
Möltu dagana 13.-26. júní. fslending-
ar keppa í opnum flokki og kvenna-
flokki í sveitakeppni og tvímenningi
kvenna. Hægt er að fylgjast með
mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni:
http://www.bridge.gr/tourn/Malta.
99/malta.htm
ÍTALAR stefna hraðbyri á
sigur í þriðja Evrópumótinu í
brids í röð. íslendingar mættu
Itölum í 32, umferð í gær og urðu
að lúta í lægra haldi, 6-24. Eftir
þennan leik var íslenska liðið hins
vegar í 21. sæti með 475 stig.
Það ætlar að ganga illa hjá ís-
lenska liðinu í opna flokknum á
Möltu að komast upp fyrir miðju.
Eftir tvo góða sigra á Júgóslavíu
og Kýpur á miðvikudag fylgdi
stórt tap fyrir Ungverjum, 1-25. í
gærmorgun vann Island Tékka,
16-14, í 31. umferð en svo kom
tapið fyrir ítölum. íslenska liðið
hafði í þessum 32 leikjum skorað
rétt tæp 14,9 stig að meðaltali.
Það hefur unnið 15 leiki, gert tvö
jafntefli og tapað 14 auk þess að fá
18 stig fyrir yfirsetu.
Misheppnuð blekkisögn
Italar hafa náð nokkurri for-
ustu í efsta sætinu þótt sigurinn á
mótinu sé langt frá því að vera vís.
Eftir 32. umferðir var ítalska liðið
með 606 stig, Norðmenn höfðu
591, Frakkar 589, ísraelsmenn
579 og Búlgarar og Pólverjar 572.
Lið Búlgara hefur hins vegar
komið mest á óvart á Möltu, og
um tíma var búlgarska liðið í öðru
sætinu. Þótt aðeins hafi hallað
undan fæti hjá Búlgurum er vonin
um verðlaunasæti langt frá því úti.
Búlgarar og ítalar mættust í vik-
unni og þá kom m.a. þetta spil fyr-
ir.
Vestur gefur, NS á hættu
Norður
* ÁG3
¥ G
* ÁD1043
* D1094
Vestur Austur
*- * K75
¥ Á10643 ¥ K972
♦ 986 ♦ G72
* ÁK873 * G62
Suður
* D1098642
¥ D85
♦ K5
*5
Við bæði borð opnaði vestur á
1 hjarta og norður doblaði. Við
annað borðið ákvað Italinn Solda-
no De Falco í austur að grugga
vatnið aðeins og sagði 1 spaða.
Roumen Trendafilov lét það ekki
slá sig út af laginu heldur stökk
beint í 4 spaða og setti þar með
Italana upp að vegg. Hvorugur
þeirra taldi sig geta sagt á 5. sagn-
stigi og því voru 4 spaðar loka-
samningurinn og unnust nokkuð
auðveldlega, 620 til Búlgaríu.
Við hitt borðið stökk Vladimir
Mihov í 3 hjörtu í austur yfir dobli
norðurs. Norberto Bocchi í suður
stökk í 4 spaða en nú gat Ivan
Nanov í vestur sagt 5 hjörtu.
Guido Duboin í norður doblaði en
Bocchi í suður tók út í 5 spaða,
sem enduðu einn niður. 12 impar
til Búlgara sem unnu leikinn 17-
13.
Sérkennileg
niðurstaða
fslensku kvennasveitinni hef-
ur gengið afleitlega á Möltu og var
í 20. og næstneðsta sæti eftir 17
umferðir með 208 stig eða 12,2
stig að meðaltali í leik. Liðið hafði
þá aðeins unnið þrjá leiki auk yf-
irsetunnar, gert tvö jafntefli en
tapað 11. Liðið vann þó Rússa í 17.
umferð í gærmorgun, 19-11. Aust-
urríska liðið leiddi þá mótið með
326,5 stig en Bretar og Frakkar
komu í humáttina á eftir með 313
og 312 stig.
Danir eru einnig í toppbar-
áttunni í kvennaflokknum, þrátt
fyrir að hafa fengið skell gegn
Þjóðverjum. Þetta er skrítið spil
úr leiknum:
Norður
* KDG87
¥ D62
♦ ÁG
* D63
Austur
* 9
¥ KG
* K87542
* G1042
Suður
AÁ62
¥ 107543
♦ 96
*ÁK9
Sagnir byrjuðu eins við bæði
borð. Norður opnaði á 1 spaða,
suður sagði 2 hjörtu, norður 4
hjörtu og suður 4 spaða. Við annað
borðið passaði Kirsten Steen-
Möller í norður og spilaði því 4
spaða vörnin náði að brjóta sér
tígulslag áður en sagnhafi náði að
fría hjartalitinn. Hún gaf því þrjá
slagi á hjarta og einn á tígul og fór
einn niður, sem virtist vera eðlileg
niðurstaða.
En við hitt borðið misskildi
Katrin Farwig í norður eitthvað
sagnir; hélt greinilega að 4 spaðar
væri fyrirstöðusögn. Hún breytti
því í 5 hjörtu og þá gafst Barbara
Stawowy í suður upp.
Bettina Kalkerup í vestur
skildi hins vegar sagnirnar vel og
þóttist vita að austur ætti einn eða
jafnvel engan spaða. Hún spilaði
því út spaða, sem Stawowy tók
heima með ás og spilaði hjarta á
borðið. Kalkerup hoppaði auðvitað
upp með ás til að gefa austri
spaðastungu, en því miður fækkaði
trompslögum varnarinnar með
þessu móti um einn, því hjartagos-
inn kom í ásinn og spaðinn var
trompaður með kóng. Til að bæta
gráu ofan á svart var nú of seint
fyrir vömina að brjóta tígulslag og
sagnhafi gat hent tígli í spaða eftir
að hafa tekið trompin. 5 hjörtu
unnust því slétt og Þýskaland fékk
11 impa og vann leikinn 25-2.
Guðm. Sv. Hermannson.
Vestur
* 10543
¥ Á98
♦ D103
*875
SíVíAaLJ G i. v =jWT3 AR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MOnKINNIB-SlM! 568-2533
Föstudagur 25. júní kl. 18.00
Hekla, næturganga
Verð 2.900 kr.
Laugardagur 26. júní kl. 9.00.
a. Fagradalsfjall (684 m.y.s.)
Spennandi fjallganga.
b. Eldborg f Hnappadal.
Skemmtileg ganga á einn form-
fegursta gíg landsins. Verð 3.000
kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin
og Mörkinni 6.
Sjá ferðir á textavarpi bls.
619 og heimasíðu: www.fi.is.
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 47
í sveitina
Action Lane svefhsófamir eru
tilvaldir í sumarhústaðinn.
Dýnuat/erdir: Full = 135 x 180 cm. Queen = 150 x 180 cm.
Litir:
Ljós
Rauður
Blár
Litir:
Ljós
Rauður
Blár
Brúnn
Litir:
Rósóttur
A1exander
Litir:
Köflóttur
Hartfbrd Full
ÁGNAVERj
.Morkiiini 4 * ÍUo lu-v
533 3500 • i;a\: 5 3 3 3510
vvsvw.marco.i
1 *i ii mtim
í i • ? -
appwsfsus
mSmmi um tiiil
iSMlÖRSÁlWsíl
Framtel&um fyrir þ* fmnstuj
Afmælishelgi 25.,
26. og 27. jimí.
Eirthvað fyrir alla
Laugarásvegur 1 - Sími 553 1620