Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 43
FRÉTTIR
VERÐBREFAMARKAÐUR
Vextir hækkaðlr
f Bandarfkjunum
DOW JONES hlutabréfavísitalan í
New York hækkaði þónokkuð í gær
eftir að tilkynnt var um að vextir yrðu
hækkaðir um 0,25%, úr 4,75% í 5%.
Fyrr um daginn hafði vísitalan lækk-
að um 0,47. í Evrópu hækkuðu
hlutabréf mest í París þar sem verð
hlutabréfa hækkaði almennt um
0,73%, sé miðað við CAC-40 hluta-
bréfavísitöluna. Meginástæðan var
hækkað verð hlutabréfa í frönskum
bönkum. ( Frankfurt varð nokkru
minni hækkun eða 0,35%, miðað við
DAX-30 hlutabréfavísitöluna. FTSE
100 hlutabréfavísitalan í London
hækkaði um 0,18% í gær en þar
hækkuðu bréf í Glaxo Wellcome og
SmithKline Beecham um tvö prósent
eftir að þær fréttir þárust að ekki
væri að finna ákvæði um hámarks-
verð lyfja í nýju frumvarpi um fjár-
mögnun heilbrigðisþjónustu sem
Clinton Bandaríkjaforseti hefur lagt
fram á Bandaríkjaþingi. Sérfræðingar
telja að fari svo að Bandaríski seðla-
þankinn hækki vexti um 0,25%, eins
og búist er við, muni spákaupmenn
snúa sér að þvi að kaupa jen í meira
mæli en nú er. Eftir yfirlýsingar
Masaru Flayami, bankastjóra Seðla-
banka Japans, um að japanskt efna-
hagslíf sé að rétta úr kútnum jókst
áhugi fjárfesta á japönskum ríkis-
skuldabréfum um tíma í gær. Verð
hlutabréfa í japönskum fyrirtækjum
hækkaði einnig nokkuð framan af
degi og náði Nikkei 225 hiutabréfa-
vísitalan hæsta gildi sínu á árinu um
miðjan dag. Hins vegar lækkaði
verðið aftur vegna hækkandi verðs
japanskra ríkisskuldabréfa og var
gildi Nikkei hlutabréfavísitölunnar 1,4
prósenti lægra þegar kauphöllinni
var lokað.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar-
30.06.99 verð verð verð (kfló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 126 112 116 136 15.737
Skötuselur 190 190 190 76 14.440
Steinbítur 80 80 80 509 40.720
Sólkoli 100 100 100 316 31.600
Ýsa 159 159 159 207 32.913
Þorskur 106 106 106 63 6.678
Samtals 109 1.307 142.088
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 95 50 84 278 23.266
Hlýri 90 90 90 57 5.130
Karfi 30 30 30 75 2.250
Lúöa 405 100 201 145 29.100
Skarkoli 140 140 140 245 34.300
Steinbítur 81 65 72 8.750 629.388
Ufsi 35 30 33 1.075 35.970
Undirmálsfiskur 106 106 106 200 21.200
Ýsa 170 120 160 4.417 706.411
Þorskur 111 100 108 40.205 4.346.161
Samtals 105 55.447 5.833.174
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 38 14 33 101 3.286
Keila 27 7 20 200 4.000
Lúða 281 128 149 668 99.739
Lýsa 33 33 33 64 2.112
Steinbítur 70 53 68 2.889 195.412
Ufsi 45 25 42 3.695 155.929
Undirmálsfiskur 179 173 177 394 69.734
Ýsa 165 106 141 2.578 363.472
Þorskur 177 94 120 11.268 1.349.456
Samtals 103 21.857 2.243.140
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 106 106 106 200 21.200
Þorskur 133 100 116 8.000 929.920
Samtals 116 8.200 951.120
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 100 95 96 1.061 102.259
Skrápflúra 36 36 36 241 8.676
Ýsa 138 138 138 73 10.074
Þorskur 125 118 120 1.762 210.753
Samtals 106 3.137 331.762
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 38 14 30 430 12.762
Keila 27 27 27 457 12.339
Langa 30 30 30 138 4.140
Lúða 361 196 217 103 22.345
Skarkoli 158 131 146 1.849 270.509
Steinbítur 86 60 71 1.848 131.097
Sólkoli 125 125 125 70 8.750
Ufsi 57 42 45 7.498 339.584
Undirmálsfiskur 180 173 178 803 142.797
Ýsa 170 79 152 1.916 290.734
Þorskur 171 89 116 66.129 7.688.819
Samtals 110 81.241 8.923.877
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 76 76 76 792 60.192
Undirmálsfiskur 113 104 108 1.059 114.499
Ýsa 100 100 100 119 11.900
Þorskur 130 130 130 1.846 239.980
Samtals 112 3.816 426.571
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins
Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb.
3 mán. RV99-0917 8,58 0,59
5-6 mán. RV99-1217 - -
11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 ■ -
RB03-1010/KO - -
Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,20
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
Ávöxtun 3. mán.
%
Æ
Apríl 1 Maí Júní
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 350 350 350 3 1.050
Karfi 36 36 36 74 2.664
Keila 50 50 50 600 30.000
Langa 50 50 50 62 3.100
Lúða 100 100 100 129 12.900
Skarkoli 165 155 158 1.841 291.504
Steinbítur 94 60 84 312 26.292
Sólkoli 116 113 114 990 112.395
Ufsi 63 40 48 2.649 126.066
Undirmálsfiskur 108 86 106 4.408 467.248
Ýsa 178 126 171 1.210 207.297
Þorskur 170 14 122 27.154 3.321.477
Samtals 117 39.432 4.601.993
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 40 40 40 1.240 49.600
Langa 88 88 88 260 22.880
Lúða 330 330 330 25 8.250
Skata 180 180 180 52 9.360
Skötuselur 230 230 230 195 44.850
Steinbítur 84 84 84 132 11.088
Stórkjafta 30 30 30 88 2.640
Sólkoli 90 90 90 94 8.460
Ufsi 60 30 56 4.657 260.932
Ýsa 146 146 146 72 10.512
Þorskur 167 129 145 3.912 566.927
Samtals 93 10.727 995.499
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 70 70 70 7 490
Blálanga 65 30 50 478 23.910
Hlýri 85 85 85 555 47.175
Karfi 44 30 33 10.721 353.793
Keila 74 52 73 1.625 118.966
Langa 102 76 94 2.266 213.571
Langlúra 60 60 60 634 38.040
Litli karfi 5 5 5 134 670
Lúða 270 60 90 302 27.289
Lýsa 20 20 20 33 660
Sandkoli 75 75 75 563 42.225
Skarkoli 140 127 132 3.757 496.112
Skata 180 180 180 31 5.580
Skrápflúra 30 30 30 332 9.960
Skötuselur 215 190 212 265 56.061
Steinbítur 87 65 82 2.017 165.717
Stórkjafta 30 30 30 212 6.360
Sólkoli 130 100 121 2.682 323.342
Ufsi 66 34 49 19.925 981.705
Undirmálsfiskur 106 80 104 2.204 228.533
Ýsa 157 120 147 3.563 522.585
Þorskur 160 100 130 47.228 6.118.860
Samtals 98 99.534 9.781.602
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúða 280 112 231 56 12.934
Skarkoli 139 97 111 508 56.185
Steinbítur 74 64 65 5.690 367.631
Ufsi 50 35 43 2.751 118.073
Ýsa 163 112 143 1.380 196.940
Þorskur 152 93 109 42.140 4.597.895
Samtals 102 52.525 5.349.658
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 34 34 34 91 3.094
Karfi 47 36 42 4.013 167.583
Langa 91 84 88 1.823 160.078
Langlúra 43 43 43 604 25.972
Skata 344 181 191 80 15.295
Skötuselur 250 218 225 235 52.767
Steinbítur 79 70 75 102 7.658
Sólkoli 90 90 90 123 11.070
Ufsi 69 41 62 5.138 317.734
Ýsa 111 108 111 2.328 258.338
Þorskur 171 133 147 3.181 467.225
Samtals 84 17.718 1.486.814
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 158 158 158 6 948
Sandkoli 50 50 50 48 2.400
Skarkoli 129 116 120 2.102 252.829
Steinbítur 76 75 75 1.202 90.426
Ufsi 30 30 30 13 390
Ýsa 160 158 159 549 87.472
Þorskur 108 100 106 1.768 187.143
Samtals 109 5.688 621.608
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Hlýri 84 74 83 203 16.922
Karfi 33 33 33 877 28.941
Ýsa 148 143 148 2.208 326.475
Samtals 113 3.288 372.338
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 50 50 50 24 1.200
Karfi 39 39 39 370 14.430
Lúða 300 85 209 95 19.900
Sandkoli 75 75 75 60 4.500
Ufsi 40 40 40 3.500 140.000
Undirmálsfiskur 82 82 82 21 1.722
Ýsa 147 70 144 243 34.929
Þorskur 139 123 126 14.364 1.810.582
Samtals 109 18.677 2.027.263
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Karfi 28 28 28 330 9.240
Langa 106 106 106 1.650 174.900
Lúða 341 331 336 520 174.860
Skarkoli 91 91 91 284 25.844
Steinbítur 86 66 84 1.196 100.679
Ufsi 65 36 64 522 33.528
Ýsa 146 121 138 3.428 473.373
Þorskur 145 139 140 220 30.820
Samtals 126 8.150 1.023.244
HÖFN
Skarkoli 109 109 109 100 10.900
Ýsa 145 145 145 156 22.620
Samtals 131 256 33.520
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 40 14 39 29.001 1.140.319
Langa 87 10 71 403 28.746
Steinbítur 67 62 63 438 27.752
Ufsi 36 28 29 1.206 34.624
Undirmálsfiskur 178 178 178 382 67.996
Ýsa 146 108 128 707 90.369
Þorskur 145 95 109 7.634 832.488
Samtals 56 39.771 2.222.294
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 210 200 203 2.000 406.660
Lúða 330 270 286 34 9.720
Skarkoli 144 144 144 336 48.384
Steinbítur 77 64 64 8.135 522.430
Ufsi 36 36 36 900 32.400
Ýsa 175 170 172 690 118.501
Þorskur 139 91 115 11.332 1.303.973
Samtals 104 23.427 2.442.067
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
30.6.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboft (kr). eftlr(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 68.200 115,00 114,51 115,00 257.349 26.800 111,05 115,00 108,31
Ýsa 3.000 54,75 56,50 206.193 0 53,60 49,38
Ufsi 5.000 32,94 32,00 32,88 172.355 11.298 26,95 32,88 30,55
Karfi 1.000 42,00 42,00 0 58.186 42,00 41,93
Steinbftur 5.025 32,00 34,00 61.975 0 31,38 26,66
Skarkoli 9.665 67,50 70,00 43.439 0 65,14 61,68
Langlúra 6.000 42,00 43,00 4.000 0 41,75 38,44
Sandkoli 19,10 10.000 0 19,10 17,10
Skrápflúra 15,60 15.000 0 15,40 16,08
Úthafsrækja 30.000 1,46 1,23 0 336.479 1,30 1,44
Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 282.355 31,99 33,94
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Viljayfírlýsing undir-
rituð í Vesturbyggð
Hyggjast
endurvinna
90% sorps
BÆJARRÁÐ Vesturbyggðar, fyrir
hönd bæjarstjómar Vesturbyggðar,
og Islensk umhverfistækni ehf. í
Reykjanesbæ hafa undirritað viljayf-
irlýsingu um umhverfisþjónustu, sem
felur í sér endurvinnslu 90% sorps.
Segir í fréttatilkynningu að stefnt sé
að gerð verksamnings fyrir 15. júlí.
Samkvæmt viljayfirlýsingunni er
stefnt að því að Islensk umhverfis-
tækni ehf. sjái um sorphirðu í sveit-
arfélaginu auk þess að reisa og reka
endurvinnslustöð í Vesturbyggð.
Þar verði bæði efnisleg og varma-
fræðileg endurvinnsla og meðal
annai's unnin varmaorka úr sorpi í
þai- til gerðum búnaði.
I fréttatilkynningunni kemui- fram
að ráð sé fyrir gert í væntanlegum
samningi að um eða yfir 90% þess
sorps, sem til fellur í Vesturbyggð,
verði endurunnið með einum eða
öðrum hætti. Stefnt er á að verk-
framkvæmdir við endurvinnslustöð-
ina hefjist síðsumars og hún verði
tekin í notkun í upphafi næsta árs.
Thermo Plus Europe í
Reykjanesbæ
Framleiðir
frystibúnað
FYRIRTÆKIÐ Thermo PIus
Europe á íslandi (TPEI) hóf nýlega
framleiðslu í Reykjanesbæ á frysti-
búnaði fyi-ir bifreiðar og vöru-
geymslur. TPEI var stofnað árið
1998 í þeim tilgangi að framleiða og
selja frystibúnað. Vonast er til að
verksmiðjan verði fullgerð á næstu
vikum, að því er fram kemur í
fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
Starfsemin hófst með 20 manna
starfsliði en vonir standa til þess hjá
fyrirtækinu að hægt verði að ráða
fleiri á næstu mánuðum. í fréttatil-
kynningu segir enn fremur að fram-
leiðsla jfyrirtækisins skuli vera um-
hverfisvæn.
I framtíðinni mun sá möguleiki
verða fyrir hendi að TPEI verði frí-
iðnaðarfyrirtæki en ekkert er enn
ljóst í þeim efnum.
Næturganga
á Heklu
FERÐAFÉLAG íslands efnir á
föstudagskvöldið, 2. júlí, til nætur-
göngu á Heklu og verður brottför
kl. 18 frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Þetta er árleg næturganga fé-
lagsins sem frestað var um síðustu
helgi vegna slæms veðurs. Ekið
verður austur á Fjallabaksleið
nyrðri, inn í Skjólkvíar og gengin
hefðbundin leið með stefnu á hátind
Heklu sem er í 1488 m hæð yfir sjó
samkvæmt mælingu frá 1994.
Þátttakendur eru hvattir til að
vera vel búnir, í góðum skóm og með
nesti og drykk til 7-8 klst. göngu-
ferðar. Þátttaka er öllum frjáls og
ekki þarf að panta fyrirfram.
Plöntugreining
Alviðru
HEIÐRÚN Gunnarsdóttii', líffræð-
ingur, verður leiðsögumaður í
plöntugreiningarferð Alviðru laug-
ardaginn 3. júlí kl. 14-17.
Gengið verður um land Alviðru
og Þrastarskóg og hugað að flór-
unni. Eftir gönguna verður boðið
upp á kakó og kleinur á Alviðru.
Þátttökugjald er 500 kr. fyrir
fullorðna og 300 kr. fyrir 12-15 ára
en frítt fyrir börn.