Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ - UMRÆÐAN Alþjóðleg ráð- *stefna námsefn- isútgefenda JUAN Acordagoicoechea afhendir Ingibjörgu Ásgeirsdóttur, forstjóra Námsgagnastofnunar, eintak af basknesk-íslenzkri orðabók. sem verður haldin í Chicago að ári. Ljóst er að ráðstefnur sem þessar skapa grundvöll fyrir alþjóðlega samvinnu sem er mikilvæg fyrir litla þjóð eins og okkar. Tengsl myndast, hugmyndir kvikna og þrennt eftir starfssviðum. For- stjórar og yfirmenn ritstjórnar- deilda voru í einum hóp, markaðs- fólk í öðrum og sá þriðji var orða- bókahópur. I fyrstnefnda hópnum var fjallað um verkefnastjórn, samningamál og stjórnun og þjálf- un höfunda. Markaðshópurinn fjallaði um símasölu, notkun Inter- netsins í markaðssetningu og sam- starf útgefenda á sviði markaðs- mála. Orðabókahópurinn fékkst við ýmislegt sem tengist útgáfu orðabóka, bæði rafrænna og hefð- bundinna. I lok dagsins var svo kynning á næstu IGEP ráðstefnu sameiginleg verkefni líta dagsins ljós. Hátíðarkvöldverður var fram- reiddur að Hótel Valhöll en þar var snæddur silungur með drottning- arsósu sem mun hafa verið sérstak- lega hönnuð fyrir Margréti Dana- drottningu. Undir kvöldverði skemmti Öm Amason gestum við mikinn fógnuð og ræður vom haldn- ar eins og gengur og gerist. Meðal annars var forstjóra Námsgagna- stofnunar afhent ljósprentun af basknesk-íslenskri orðabók sem afi eins ráðstefnugesta hafði tekið sam- an á sínum tíma, er hann stundaði fiskveiðar hér við land. Laugardaginn 12. júní var þeim sem þess óskuðu boðið í sleðaferð á Mýrdalsjökul og tóku um 50 manns þátt í ferðinni, þrátt fyrir úrfelli og afar erfiðar aðstæður. Óhætt er að fullyrða að sú ferð gleymist engum, þótt ekki væri út- sýninu fyrir að fara þennan mikla rigningardag. Höfundur er upplýsingafulltrúi Námsgagnastofnunnar. DAGANA 10. og 11. júní s.l. var haldin hér á landi alþjóðleg ráð- stefna námsefnisútgefenda. Þátt- takendur, sem vora tæplega 70 talsins frá 13 löndum, komu frá samstarfsaðilum Námsgagnastofn- unar í samtökunum IGEP (Intemational Group of Ed- ucational Publishers) en þeir era stærstu útgefendur á þessu sviði í hverju landi fyrir sig. Miðvikudaginn 9. júní hittist stýrihópur IGEP í Reykjavík. Að þeim fundi loknum var svo farið með alla þátttakendur í Bláa lónið en því næst var haldið austur í Hveragerði þar sem ráðstefnan var haldin að Hótel Örk. Eftir að Ingibjörg Ásgeirsdóttir forstjóri Námsgagnastofnunar hafði sett ráðstefnuna að morgni fimmtu- dags talaði Heimir Pálsson lektor við KHÍ um félagslega ábyrgð námsefnisútgefenda, en það var eitt af þemum ráðstefnunnar. Að því ' loknu fengust vinnuhópar við marg- Námsgögn Ráðstefnur sem þessar, segir Bryndís Jónsdótt- ir, skapa grundvöll fyrir samvinnu, sem er mikilvæg fyrir litla þjóð sem okkar. vísleg viðfangsefni sem tengdust íyrirlestri Heimis eins og t.d. hvemig hægt væri að gæta jafn- ræðis með mismunandi kynþáttum, trúarbrögðum, fjölskyldugerðum og kynjunum, og spumingar um aug- lýsingar og kostun námsefnis, um umhverfisvemd, hlutleysi/íilut- drægni og „tabú“ í námsefni. Ljóst er að þessi mál hvíla misþungt á þjóðunum og ólíkar hefðir, lög og reglur gilda í hverju landi fyrir sig. En allir vora sammála um nauðsyn þess að halda fleiri en einu sjónar- miði á lofti í námsefni og láta nem- '*-cndum eftir að draga eigin ályktan- ir. Þegar vinnuhópamir höfðu gert grein fyrir ályktunum sínum greindi Heikki Kokkonen fyrrver- andi forstjóri WSOY í Finnlandi frá niðurstöðum úr samanburðarrann- sóknum sem fyrirtækin létu gera á ritstjómardeildum sínum. Ráðstefnur sem þessar era orðn- ar mikilvægur hlekkur í landkynn- ingu enda er yfirleitt reynt að bjóða þátttakendum upp á einhverskonar upplifun af landinu. Þessi fyrri ráð- stefnudagur hafði heilsað með roki og rigningu og var ekki laust við að nokkur hrollur væri í skipuleggj- endum því til stóð að fara með hóp- W* inn á hestum frá aðstöðu Eldhesta við Hveragerði að Básnum undir Ingólfsfjalli en þar átti að snæða kvöldverð. Ákveðið var að bjóða fólki upp á að hætta við reiðtúrinn en niðurstaðan varð sú að enn fleiri vildu fara en höfðu skráð sig fyrir- fram. Það voru því á milli 30 og 40 manns sem dúðaðir í regnfatnað héldu af stað út í óvissuna. Þar sem margir þeirra vora að stíga á hest- bak í fyrsta skipti var farið mjög ró- lega yfir en ljóst var við komuna í Básinn að íslenski hesturinn hafði ■«* bætt við sig nokkram aðdáendum og mörgum fannst þeir hafa upplif- að eitt helsta ævintýri lífs síns. Það voru því blautir og hraktir en ánægðir hestamenn sem settust að snæðingi í Básnum þar sem fram- reitt var úrvals lambakjöt og síðan stiginn dans við harmónikuleik. Á seinni degi ráðstefnunnar s^ikiptist hópurinn að mestu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.