Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMtUDAGUR i. JÚ'LTÍ99'9 Sð Kennarar náðu mun meiru Höfundur er í kjarahópi uppsagnar- kennara í Reykjavík. endur beita nú þegar uppsögnum. Oft er það kallað endurskipulagn- ing fyrirtækjanna, samruni, og launamönnum gefinn kostur á end- urráðningu á nýjum kjörum. Þetta er reyndar að gerast þessa dag- ana. Ég held ekki að atvinnurekend- ur þurfí að fara í kennslustund hjá kennurum í Reykjavík til að læra að beita þeim baráttutækjum sem þeir búa yfir. Ari Skúlason margtyggur það í grein sinni að kennarar hafi fengið meira en aðrir í síðustu samning- um. Ég skal svara þessu af fullum heiðarleika. Ég hef ekki minnstu hugmynd um það hvort kennarar fengu meira en aðrir eða minna. Og mér er alveg sama! Aðrir mega hafa fengið meira mín vegna. Ég samgleðst þeim. En ég veit að kennarar fengu ekki þær launa- bætur sem þeir sætta sig við. Þess vegna hafa kennarar um allt land sagt upp og þess vegna eru kenn- arar í Reykjavík að segja upp. Lokaorð Ara Lokaorð Ara eru þessi: „Hér er of mikið í húfí til þess að hreyfing- in öll horfi aðgerðarlaus á aðgerðir af þessu tagi.“ Ég skil þessi orð hans á þann veg að hann sé að hvetja til þess að launamenn innan ASÍ sameinist gegn kennurum í Reykjavík. Ég hélt að forystu- menn ASÍ hefðu þroskast það mik- ið að þeir væru búnir að vinna sig út úr launalögguhlutverkinu. En það var greinilega óskhyggja. En ég gef mér að þetta sé afstaða framkvæmdastjóra ASÍ en eigi sér ekki hljómgrunn meðal launa- manna. Lokaorð mín Ég tek hatt minn ofan fyrir sigr- um sem félagar innan ASÍ ná í kjarabaráttu sinni og virði rétt þeirra til að velja sér þær baráttu- aðferðir sem þeim finnst best henta hverju sinni. Ég geri líka þá kröfu að aðrir launamenn sýni kennurum sama stuðning. Ég beini því til kennara í Reykjavík að láta ekki fjandskap framkvæmdastjóra ASÍ draga úr sér kjarkinn. SKÓGARGAN GA í Garðabæ. Fimmta skógar- gangan í kvöld frá fimmtudegi til sunnudags mr 20 stk. í bakka FIMMTA skógarganga sumarsins í röð gangna á vegum skógræktar- félaganna, í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Islands verður í kvöld, fimmtudaginn 1. júlí, kl. 20.30. Göngurnar eru skipulagðar í samvinnu við Ferða- félag Islands. Skógargöngurnar eru helgaðar athygli verðum ræktunarsvæðum skógræktarfélaganna á Suðvestur- landi. Þetta eru léttar göngur, miðaðar við hæfi allra aldurshópa. I þessari fimmtu skógargöngu sumarsins, sem er í umsjón Skóg- ræktarfélags Garðabæjar, verður lagt af stað frá Sandahlíð (aðkoma er merkt við Elliðavatnsveg, næsta afleggjara sunnan hesthúsa- hverfis Andvara á Kjóavöllum). Gunnar Þór Gunnarsson Löggildur: Blómatæknir Hantt kann að rakta stjúpur Þaðan verður gengið suður og vestur fyrir Vífilsstaðavatn og skoðaður nýr áningarstaður. Því næst um Landgræðsluskógasvæð- ið í Smalaholti, þar sem verkefnið Landgræðsluskógar hófst 10. maí 1990, og meðal annars skoðaðir skógarreitir félagasamtaka í Garðabæ. Göngunni lýkur í Sanda- hlíð þar sem skoðuð verður ný án- ingaraðstaða sem skógræktarfé- lagið hefur verið að byggja upp. Um leiðsögn sér Erla Bil Bjarnar- dóttir, garðyrkjustjóri Garðabæj- ar. Boðið er upp á rútuferð, sem kostar 500 kr. og hefst kl. 20. Far- ið verður frá húsi Ferðafélags ís- lands, Mörkinni 6. w 00 PRENTARAR ^ s^. Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is Veður og færð á Netinu ó§>mbl.is SUMARDRAUMUR Komið og uppgötviö sumarlegar vörur og fallegar töskur* ‘Fylgja koupum ó LANCOME vörum fró 4.000 kr. &ara j Hjá Maríu f Átnaro ) Ap. Ólafsvíkur Bankastræti 8, Rvík. Sími 551 3140 Hafnarstr. 99-101, Akureyri Sími 462 1730 Ólafsbraut 24, Ólafsv. Sími 436 1261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.