Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Vesturbyggð Skólastjórastaða Laus er til umsóknar staða skólastjóra við nýjan skóla Grunnskóla Vesturbyggðar. Undir skólann heyrir skólahald á Birkimel, í Örlygshöfn, á Bíldudal og Patreksfirði — samtals 220 nemendur. Um nýja stöðu er að ræða og því spennandi mótunarstarf framundan. í Vesturbyggð búa nú um 1.250 manns. Þjónusta öll er með ágætum, samgöngur góðar og gott mannlíf. Bæjarstjóri gefur upplýsingar um starfið, góð kjör og góðan aðbúnað. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Vesturbyggð, 16. júní 1999. Bæjarstjórinn í Vesturbyggð, Jón Gunnar Stefánsson. IM MENNTASKÓLINN VIÐ SUND^P^ Framhaldsskóla- kennarar Næsta skólaár er laus til umsóknar kennsla í eftirtöldum greinum: Stærðfræði (1— 2 stöður), efnafræði (Vá—1 staða), tölvufræði (1/2—1 staða), kvikmyndagerð (1/3 staða). Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1999. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkomandi en í stundakennslu frá 1. september. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfé- lög kennara. Ekki þarf að nota sérstök eyðu- blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita konrektor í síma 568 0926 og Ársæll Másson í síma 552 9647. Halló smiðir Við óskum eftir 4 duglegum smiðum til vinnu í Danmörku sem fyrst. Vinna 12 tíma á dag, 6 daga vikunnar, laun frá 35.000—40.000 dkr. á mánuði, frítt húsnæði. Við getum lagt út fyrir farseðli. Vinnan felst í viðgerðum og nýbyggingum. Áhugasamir hafi samband í síma 0045 2049 3877 og 00298 374 200. SP/F C.N Bygg Boks 126, Fo 900 Vágur Sími 00298 374 200, fax 00298 374 300. Skiltamenn Vantar mann vanan járnsmíði, einnig vantar menn til starfa við framleiðslu og uppsetn- ingu skilta. Upplýsingar gefur Björn í síma 588 3066 og 896 8934. Bakari óskast Brauðgerðarhús Stykkishólms óskar eftir að ráða bakara. Upplýsingar gefur Guðmundur í s. 438 1116 og 438 1322 4 ÝMISLEBT Góð ávöxtun Fjármögnun óskast á kaupum hlutabréfa að upphæð 5 milljónir. Lánstími 1 ár. Tryggingar í bréfunum auk þess sem fasteignaveð er mögulegt. 30% ávöxtun. Áhugasamir skili inn nafni og símanúmeri til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. júlí nk merkt: „172000". TIL SÖLU NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 8. júli 1999 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 1, vestur- og suðurhlið jarðhæðar, öll miðhæðin (61,55% eignarinnar), þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag (slands hf. Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Eimskipafélag Islands hf. Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og Sig- urður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húnæðisstofn- unar ríkisins. Heyrnarhjálp Skrifstofa félagsins Heyrnarhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 9. ágúst að báðum dögum meðtöldum. ALMENNA VERKFRÆÐISTOFAN HF. Steypustöð til sölu Til sölu er Liebherr tölvustýrð og færanleg steypustöð, árgerð 1975, utan stjórnbúnaðar og stýringar sem er árgerð 1996. Afkastar um 15—30 m3 á klst. Verð 5.000.000. Upplýsingar gefa Árni Sveinbjörnsson sími 893 1207 og Sveinbjörn Sveinbjörnsson sími 893 5696. ‘ TILBOÐ/ÚTBOÐ Heiðarvegur 34, þingl. eig. Ólafur Jónsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. júni 1999. TILKYNNINGAR IMýtt símanúmer 580 8100 Almenna verkfræðistofan hf. hefurfengið nýtt símanúmer 580 8100 og nýtt faxnúmer 580 8101. Viðskiptavinum er jafnframt bent á að allt starfsfólkfyrirtækisins hefurfengið beint inn- valsnúmer, sjá símaskrá starfsmanna á heima- síðu AV www.almenna.is. Aimenna verkfræðistofan hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík. LANDS SÍMINN íslandspóstur hf Útboð Varaaflsvélar 70501-1081-A og -B JF Landssími íslands hf. óskar eftir tilboðum í varaaflsvélar og uppsetningu þeirra víðsvegar um landið. Um er að ræða tvö aðskilin tilboð, A- og B- hluta. í A-hlutanum eru 8 vélar á stærðarbilinu 20 tiI 120 kVA. B-hiutinn tekurtil 700 kVA vélar sem mun þjóna Múlastöð. Verkhluta A skal vera lokið eigi síðar en 30. nóvember 1999, en B-hlutanum hinn 15. nóv- ember 1999. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Fast- ^ eignadeild Landssímans, Landssímahúsinu v. Austurvöll frá og með fimmtudeginum 1. júlí. Hvor hluti gagnanna kostar 2.500 kr. Vakin er athygli á því að gögnin eru á ensku. Tilboðin verða opnuð í Landssímahúsinu föstudaginn 23. júlí 1999 kl. 13.30 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. lf Landssími íslands hf. Reykjanesbær Deiliskipulagsbreyting Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti þann 18. maí 1999 breytingu á deiliskipulagi á lóð fyrir fjölnota íþróttahús. Tillagan var auglýst í Lögbirtingablaðinu 17. mars 1999 og bæjarblaðinu Suðurnesjafréttum sama dag. Einnig var hún birt síðar í Víkurfrétt- um til frekari áréttingar. Kynningin stóð yfir frá 17. mars til 14. apríl 1999, en athugasemda- frestur vartil 28. apríl 1999. Fjórar athuga- semdir bárust frá 6 aðilum. Deiliskipulagstillagan var samþykkt óbreytt á fundi skipulags- og byggingarnefndar 1. maí sl. og í bæjarstjórn Reykjanesbæjar 18. maí 1999. Athugasemdirnar voru teknar fyrir og þeim svarað á sömu fundum. Þeim sem sendu athugasemdir hafa verið send svörin. Mánudaginn 31. maí sl. birtist auglýsing í B-deild Stjórnartíðinda og hér í dag 1. júní 1999. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, mál- verk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósa- krónur, bollastell og eldri húsgögn. Upplýsingar í símum 555 1925 og 898 9475. Geymið auglýsinguna. FÉLAGSLÍF fíunhjólp Almenn samkoma í Príbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Ræðumað- ur Óli Ágústsson. Samhjálpar- vinir vitna. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræóis- herinn Kírkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Kl. 20.00. Samkoma. Mike Fitzg- erald, útvarpsstjóri Lindarinnar talar, lofgjörðarhópurinn leiðir söng. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MfiRKINNI fí - SlMI 56J1-P533 Föstudagur 2. júlf kl. 18.00 Næturgangan á Heklu. Verð 2.900 kr. Um 7 klst. ganga. Sunnudagur 4. júlí kl. 10.30 Leggjabrjótur, gömul þjóð- leið. Verð 1.700 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og heimasíðu: www.fi.is. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.