Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 65 BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., Firamtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19. ___________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyigavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570._ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________________ ÍANDSBÓKASAFN fSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615._______________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. ________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.______________________ USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffi- stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13- 16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dag- skrá á intemetinu: http//www.natgall.is______ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar 1 sima 553-2906. UÓSMYNDASAFN KBTKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daaa trá kl. 13-16. Simi 663-2630.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- aistræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við _ Söngvökur í Mii\jasafnskirlqunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.__________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.__________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.___________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NAITÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, _ laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________________ SJÓMINJASAFn"ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnartirði, er opið alia daRa frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677. _______________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl, Uppl. is: 483-1166, 483-1443.________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.____________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágústki. 13-17.___________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566._________ WÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ ÍÍSTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga frá ld. 14- 18. Lokað mánudaga. ____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Oplð alla daga frá kl, 10-17. Slmi 462-2683._________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní • 1. sept. Uppl. í síma 462 3555. ____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sum- arfrákl. 11-17.__________________ ORÐ DAGSINS ReyKjavík sími 551-0000._ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., _ mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opln virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______ VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og ki. 16-21. Um helgar kl. 8-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið aila virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7665.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS; Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÓIjSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alia daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tfma. Simi 5757- 800._________________________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin ki. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Könnun tóbaksvarnanefndar Vilja fækka sölustöðum 81,2% ÍSLENDINGA vilja eiga þess kost að geta setið á reyklaus- um svæðum á kaffi- og veitingahús- um og 55,9% eru hlynnt því að fækka sölustöðum tóbaks. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niður- stöðum könnunar sem Pricewater- houseCoopers vann nýverið fyrir tó- baksvamanefnd. Könnunin, sem náði til alls lands- ins, var gerð í gegnum síma dagana 19. maí til 7. júní og samanstóð úr- takið af 1.400 manns á aldrinum 15-89 ára. Fjöldi þeirra sem svör- uðu var 924 eða 67,6% þeirra sem spurðir voru. FjöguiTa spuminga var spurt; hvort fólk vildi eiga þess kost að geta setið á reyklausu svæði á kaffi- og veitingahúsum, hversu oft það bæði um að fá að sitja á reyklausu svæði á kaffíhúsi, hversu oft það bæði um að fá að sitja á reyklausu svæði á veitingahúsi og hvort það væri hlynnt eða andvígt því að fækka sölustöðum tóbaks. Meirihluti hlynntur fækkun á sölustöðum tóbaks Helstu niðurstöður könnunai'inn- ar voru sem fyrr segir þær að 81,2% svarenda vilja eiga þess kost að geta setið á reyklausum svæðum á veitinga- og kaffihúsum og 55,9% eru hlynnt því að sölustöðum tóbaks verði fækkað. Sé litið nánar á það sem liggur að baki fyrri tölunni má m.a. sjá að 98,1% þeirra sem aldrei hafa reykt vill eiga kost á reyklaus- um svæðum, en 64,1% þeirra sem reykja daglega vill eiga þennan möguleika. Þá er athyglisvert að all- ir þeir svarendur sem starfa við landbúnað vilja geta setið á reyklausum svæðum, en samsvar- andi hlutfall svai'enda sem starfa við sjávarútveg er 78%. ...U ; iíf Wj. ■■ r — y; fSssT' / 4 ■ NÝLEGA afhenti Guðrún Eyj- ólfsdóttir, markaðsstjóri hjá Hans Petersen hf., Esther Sigurðardótt- ur, framkvæmdastjóra Umhyggju, 538.540 kr. framlag í styrktarsjóð Umhyggju. Framlagið er ákveðinn hluti af ágóða vegna sölu jólakorta Hans Petersens hf. um sl. jól. Gönguferð og messa fyr- ir heyrnar- lausa í Viðey I VIÐEY er nú ýmissa kosta völ. Þangað er hægt að fara í „lautatúr“ á eigin vegum. Þar er hægt að fara í gönguferð með leiðsögn eða stað- arskoðun, einnig í messu aðra hverja helgi. I Viðeyjarskóla er ljósmyndasýning. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu stendur öllum opið, einnig hestaleigan og svo geta menn fengið reiðhjól að láni endur- gjaldslaust. Gönguferð komandi helgar er á þá leið að á laugardag kl. 14.15 verður gengið um Vestureyna. Farið verður af Viðeyjarhlaði, fram hjá Klausturhól, um Klifið, yfir Eiðið og síðan um suðurströnd Vestureyjar. Áfangar, listaverk R. Serra, verður skoðað og útskýrt, einnig tveir steinar með áletrunum frá 1810 og 1842. Þama er margt fleira að sjá og útsýnið er bæði fal- legt og söguríkt. Þetta er góð tveggja tíma ganga. A sunnudag kl. 14 verður messa á vegum Kirkju heyrnarlausra. Prestur hennar, sr. Miyako Þórð- arson, messar og Táknmálskórinn syngur. Allir eru velkomnir til messunnar. Eftir messu verður staðarskoð- un sem verður túlkuð á táknmáli. Sérstök ferð verður með kirkju- gesti kl. 13.30. Annars fer Viðeyj- arferjan á klukkustundarfresti um helgar, kl. 13-17 úr landi og á hálfa tímanum í land aftur. LEIÐRÉTT Nafn Guðjóns A. Kristjánssonar féll niður í umfjöllun í blaðinu í gær um breytingar hjá sjávarútvegsfyrir- tækjum á Vestfjörðum var eftirfar- andi haft eftir Guðjóni A. Krist- jánssyni, þingmanni Frjálslynda flokksins í Vestfjarðakjördæmi. Þau mistök urðu að nafn Guðjóns féll niður. Leiðréttist það hér með og birtist aftur það sem haft var eftir honum. „Það er mjög erfitt ástand á Vest- fjörðum eins og þetta lítur út núna. I raun og veru má segja að ástandið sé alvarlegra nú en það hefur áður verið þar sem við sjáum 3-400 störf hverfa á nokkrum vikum. Að vísu kann að vera að sameining Gunn- varar og Hnífsdals gæti orðið svæð- inu þegar fram í sækir til fram- dráttar. En það breytir ekki því að fjöldi starfa í landvinnslu hverfur tímabundið, við verðum að vona að þeim takist að lagfæra það aftur. Hitt er mun alvarlegra mál þegar fara á að selja skip og aflaheimildir frá fjórðungnum eins og í Básafelli. Það hefur sýnt sig að ef menn gera slíkt, þá hefur ekki gengið vel að ná þeim til baka með núverandi sölu- kerfi kvótans. Þetta sýnir okkur að menn geta ekki búið við svona kerfi til framtíðar. Það hlýtur að vera meginmarkmið að skoða þetta kerfi upp á nýtt þó að það kannski taki ekki á þessu vandamáli sem menn standa frammi fyrir akkúrat eins og er, en því miður þá er þessi staða að koma upp alltaf af og til og þetta getur komið upp hvar sem er í þess- um byggðum sem eru algerlega háðar þessu sjávarfangi,“ sagði Guðjón. Engin ölstofa í Snorrastofu í fi'étt blaðinu í fyrradag mátti skiija svo að búið væri að opna öl- stofu í Snorrastofu í Reykholti. Það er ekki rétt en í tilefni hátíðar til minningai' um Jón Helgason var í þetta eina sinn komið upp nokkurs konai' ölstufu í ófullgerðu húsnæði í PÁLL Halldórsson, framkvæmdastjóri Jöfurs, afhendir Garðari K. Vil- hjálmssyni, framkvæmdasíjóra bflaleigunnar Geysis, 25 Peugeot 306- skutbfla. Bílaleigan Geysir kaupir 70 Peugeot-bíla Hunda- sýning í Kópavogi DEILDARSÝNING cavalier- deildar HRFÍ verður haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi laug- ardaginn 3. júlí og hefst kl. 10. Dómari er Fiona Bunce frá Englandi. Sýndir verða um 60 hundar af cavalier-kyni. Aðgangur er ókeypis og eru allir sem áhuga hafa boðnir velkomnir. BÍLALEIGAN Geysir hefur gert samning við Jöfur um kaup á 70 Peugeot-bifreiðum til útleigu. Mikill vöxtur hefur verið í bfla- leigunni hjá Geysi, sem er orðin 25 ára gömul, og er nú verið að y- stækka flotann úr því að vera 100 bflar sumarið 1997 í um 200 bfla nú í sumar. Allir bflarnir eru af 306-gerð sem er millistærðar- flokkur, þar af eru 50 Peugeot 306-skutbílar. Ástæðuna fyrir því að Peugeot varð fyrir valinu segir Garðar K. Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Geysis, vera þá að viðskiptavin- irnir, sem flestir eru Evrópubú- ar, séu nyög ánægðir með þessa bfla og hafí þeir reynst vel. D-lið FH í umfjöllun um peyjamótið í Vest- mannaeyjum í blaðinu sl. þriðjudag urðu mistök í birtingu á nöfnum leikmanna D-liðs FH. Rétt nöfn leikmanna eru eftirfarandi; efri röð frá vinstri: Víðir Leifsson, Amar Gauti Guðmundsson, Eiríkur S. Arndal, Davíð Þorgilsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Róbert Magnússon þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Örn Rúnar Magnússon, Sævar Ingi Sigurgeirsson, Þorkell Magnússon, Sigmar Ingi Sigur- geirsson og Ami Grétar Finnsson. Snorrastofu. Ennfremur var rang- lega sagt að sönghefti hafi verið gefið út en það var fjölritað af þessu tilefni. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. E-lið Fjölnis í FRÉTT um E-liðs Fjölnis á peyjamótinu var farið rangt með nafn. Stefán Snær Geirmundsson var sagður Ævar. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Röng tafla SVR-grein VEGNA mistaka í vinnslu fylgdi röng tafla með grein Kjartans > Magnússonai' um aukningu kostn- aðar í rekstri Strætisvagna Reykja- víkur, sem birtist í blaðinu í gær. Hér birtist rétt tafla en hún sýnir þróun kostnaðar á hvern ekinn kíló- metra hjá fyrirtækinu á fimm ára tímabili, 1994-98. Beðist er velvh'ð- ingar á þessum mistökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.