Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Lífrænt og vistvænt er ekki það sama Strangari kröfur í lífrænni framleiðslu í auknum mæli stendur neytendum nú til boða að kaupa matvörur sem eru vistvænar á vistvænt og lífrænt ræktuðum kartöflum? Margir vita ekki hvað skilur á milli nema verðið en vistvænar og lífræn- ar vörur eru frá 10-20% dýrari en vörur sem framleiddar eru með hefð- bundnum hætti. Ólafur Dýrmunds- son landsráðunautur í lífrænum bú- skap og landnýtingu segir að munur- inn á lífrænni og vistvænni fram- leiðslu sé töluverður. „Það er grund- vallarmunur á lífrænni og vistvænni framleiðslu. Hann felst í því að í líf- Þónmn býður ímat Lambalundir á grænum nótum Sighvatur og Þórunn slógu upp veislu á dögunum og ekki var annað til umræðu en að bjóða upp á lamba- kjöt. Þórunn lumaði á uppskrift að dýrindis lambalundum bomum frairi með úrvab af grænmeti sem féll vel í kramið hjá gestunum. ÞórvnnogSighvatur Snöggsteikið lundirnar í heilri otiu, bragðbœtið með salti og pipar. Efiir eina mínútu er söxuðu og gróft skomu grœnmeti bœtt á pönnuna og steikt áfram C tvœr mínúlur. Bœtið síðan sojasósu og nautakraftinum á pönnuna ásamt heilum sénrí- tómötum og kórianderlaufum eða kryddi lAtið suðuna komn upp og þá er rétturinn til. Hráefni Uppskriftin er fyrir 8 manns 1600 gr lambalundir maiarolfa salt og pipar 400 g spínat 1 stk. blaðlaukur 400 g spergilkál 200 g sérrí tómatar 2 dl sæt, sojasósa 6 dl nautakraftur (6 Honig súputeningar + vatn) 2 msk. kóríander lauf söxuð cða kórfander krydd Meðlæti: bökunarkartafla _____________; ólífubrauð ____ Rauðvín: Torres Gran Coronas Matargestimir: f.v. Þórunn, Guðmundur, Þórður, Guðríður, Sighvatur, Birgir, Freyja, Berglind. ÍSLENSKIR SAUÐFJARBÆNDUR grænmetis- og gróðurhúsafram- leiðslu. Þá er vistvæn framleiðsla að fara af stað í fiskeldi. „ eða lífrænar. En hver er til dæmis munurinn 7-8% bænda með vistvæna framleiðslu rænum búskap er tilbúinn áburður ekki leyfður og ekki heldur hefð; bundin notkun lyfja og varnarefna. í vistvænum búskap er leyfð hófleg notkun tilbúins áburðar og dregið úr notkun lyfja- og varnarefna.“ Ólafur segir að vistvæn fram- leiðsla sé fyrst og fremst í kinda- kjötsframleiðslu en hún er einnig farin að teygja sig í eggjafram- leiðslu, graskögglaframleiðslu og í Ólafur segir að alls séu nokkuð á þriðja hundrað bændur búnir að fá vistvæna viðurkenningu, sem er á bilinu 7-8% íslenskra bænda, en yfír 4.000 bændur eru á landinu. „Vist- væn framleiðsla fer vaxandi en það er ekki nema ár síðan við fengum reglugerð um vistvæna landbúnaðar- framleiðslu. Ólafur segir að reglu- gerðin sé aðlöguð íslenskum aðstæð- um og hún standist fyllilega kröfurn- ar sem séu gerðar erlendis til vist- vænna búskaparhátta. „Ég tel að meirihluti íslenskra bænda gæti farið yfir í vistvæna framleiðslu með lítilli fyrirhöfn. Við erum með ómengaðan jarðveg og eigum gott vatn. Verksmiðjubú eiga á hinn bóginn litla möguleika á vist- vænni framleiðslu. Þess má geta að Búnaðarsamband Eyjafjarðar stefn- ir að því að sem flest bú þar fái vist- væna viðurkenningu og Landssam- tök sauðfjárbænda hafa verið með yfírlýsingar í þessa veru.“ Vistvænn landbúnaður Vistvæn landbúnaðarframleiðsla skal samræmast góðum búskap- arháttum og markmiðum sjálf- bærrar þróunar í landbúnaði. Allri lyfja- og efnanotkun skal stillt í hóf. Notkun tilbúins áburðar er leyfð, þó með tak- mörkunum. Allt búfé skal vera einstaklingsmerkt svo ávallt megi rekja feril afurða framleiðenda. í vistvænni framleiðslu er notkun hormóna og vaxtar- hvetjandi efna bönnuð líkt og gildir um fram- leiðslu annarra land- búnaðarvara hér á landi. Lífrænn eða vistvænn búskapur LÍFRÆNN VISTVÆNN Mjög miklar kröfurtil umhverfis- og búfjárverndar. All miklar kröfur til umhverfis- og búfjárverndar. Tilbúinn áburður ekki leyfður. Hófleg notkun tilbúins áburðar leyfð. Ekki hefðbundin notkun lyfja og varnarefna. Dregið úr notkun lyfja og varnarefna. Góð meðferð búfjár. ' , Góð meðferð búfjár. Góð beitilönd Góð beitilönd. V J líi—iri Einstaklingsmerking og skýrsluhald búfjár. 4) * l) Einstaklingsmerking og skýrsluhald búfjár. Áhersla á hreinleika og hollustu afurða. Áhersla á hreinleika og hollustu afurða. Gæðaeftirlit, vottun og vömmerki í umsjá vottunarstofa. Hæsta afurðaverð/ v Gæðaeftirlit, vottun og vörumerki í umsjá p búnaðarsambanda. l/' . /:r;v Næst hæsta afurðaverð. Framleiðsluhættir byggðir á alþjóðlegum reglum. Ýmsar hliðstæður erlendis. Engin notkun á erfðabreyttum lífverum. Hvort tveggja er umhverfistengd gæðastýring. Gæði íslensks landbúnaðar Ólafur segir að ef bændur fái þessa viðurkenningu á vöruna skapi það henni sterkari markaðsstöðu á innan- landsmarkaði og jafnvel í útflutningi. „Þessi vandamál sem hafa komið upp erlendis varðandi landbúnað á seinni árum eins og kúariða, slæmar matar- eitranir og nú síðast díoxínfárið hafa eflt trú okkar á nauðsyn þess að fá staðfestingu á gæðum íslenskra land- búnaðarvara. Ailar rannsóknir á jarðvegi, gróðri, búfjárafurðum og grænmeti hérlendis sýna svo ekki verður um villst að við erum með lítið af mengunarefnum á borð við þung- málma og eigum hreint land.“ Bflar eru ekki vistvænir Morgunblaðið/RAX f LÍFRÆNUM búskap er lögð áhersla á að viðhalda erfðafjölbreytni og þar með gömlum búfjárkynjum og tegundum og stofnum jurta. - Nú standa ýmsar vistvænar vörur aðrar en matvörur til boða. Hvaða almennu reglur gilda um vistvæna framleiðslu? „Vandinn er sá að mér vitanlega eru engar reglur til um vistvænar af- urðir nema í landbúnaði. Vistvænir bílar hafa verið auglýstir og jafnvel hefur prentsmiðja auglýst sig vist- væna. Þetta hefur snúist upp í vit- leysu því bílar verða ekki vistvænir nema á þeim verði gerðar grundvall- arbreytingar varðandi orkugjafa og fleira. Menn eru famir að hengja hatt sinn á umhverfisvernd á vafasömum forsendum. Vistvænt er í dag notað á sama hátt og umhverfísvænt." Engar erfðabreyttar lífverur - En er lífræni búskapurinn ekki ákjósanlegastur? „Lífræn framleiðsla er með hrein- ustu afurðirnar, vistvæn framleiðsla er þar fyrir neðan. Þar eru gerðar strangar kröfur um meðferð á búfé og til dæmis er algjörlega bannað að hafa hænsni í búrum. Þá er mjög mikilvægt fyrir neytendur að vita að erfðabreyttar lífverur koma ekki til greina í lífrænum búskap og það kemur skýrt fram í okkar reglum hér á landi, sem eru byggðar á ströngum alþjóðlegum reglum. Ef neytendur vilja ekki vörur með erfðabreyttu efni geta lífrænu vör- urnar einar tryggt þeim að svo sé.“ lendis hefur vöxturinn verið mjög hraður. Sóknarfærin telur hann að séu einkum í lífrænum búskap. Skortur á lífrænum áburði fleiri 30 bændur með lífrænan búskap Ólafur segir að alls stundi nú um 30 bændur lífræna framleiðslu hér á landi og nokkrar afurðastöðvar eins og mjólkurbú, sláturhús og pökkun- arstöðvar fyrir grænmeti. „Það eru því um 40 aðilar sem hafa fengið vott- un á lífræna framleiðslu og vinnslu." Lífræn framleiðsla hófst fyrst á ræktun grænmetis og þar er hún mest í dag. Þá er einnig hægt að fá lífrænt dilkakjöt, nautakjöt, mjólk og mjólkurafurðir svo og lítið magn af eggjum. Afurðir sem framleiddar eru úr jurtum, eins og smyrsl og olíur, hafa einnig fengið vottun á lífræna framleiðslu. Þá segir Ólafur að rækt- aður sé lífrænn rabarbari, tré og garðplöntur og votta mætti æðardún, fjallagrös, söl og fleira. „Nýlega fékk Þörungaverkssmiðjan á Reykhólum lífræna vottun fyrir þörungaafurðir. Áhugi er einnig á að fá lífræna vottun á fiskeldi, en það er á byrjunarstigi. Þá er ræktað lífrænt bygg á Islandi." Ólafur segir að eftirspurn aukist sífellt eftir lífrænum vörum og er- - Hvers vegna eru þá ekki komnir í lífrænan búskap? „Það er einfaldara að skipta yfír í vistvænan búskap og því kjósa fleiri að stíga það skref. Þá hafa ýmis tæknileg vandamál staðið í veginum og síðan hefur skortur á lífrænum áburði háð lífrænni framleiðslu.“ Ólafur segir að í nágrannalöndum okkar séu belgjurtir notaðar, eins og smári, en hér sé loftslagið of kalt. Hann segir þó að yfir standi rann- sóknir á ræktun smára hér á landi og ýmsir bændur séu einnig að fikra sig áfram með smáraræktun. Þá hefur fiskimjöl og þangmjöl verið notað, en það er dýr áburður. - Hafa verið brögð að því að vörur sem ekki eru lífrænar séu auglýstar þannig? „Já, því miður, en það er ólöglegt að auglýsa lífræna framleiðslu nema hún sé vottuð og merkt þannig. Neytendur eiga endilega að láta landbúnaðarráðuneytið vita ef þeir verða varir við slíkar vörur í sölu.“ LÍFRÆNT ræktað græn- meti þykir bragðgott og það hefur að jafnaði hærra þurrefnishlutfall en , annað grænmeti. Lífrænn landbúnaður Lífræn landbúnaðarfram- leiðsla byggist á lífrænni ræktun jarðvegs, notkun líf- ræns áburðar, safnhaugagerð, sáðskiptum og lífrænum vörn- um í stað hefðbundinna lyfja og eiturefna. Notkun tilbúins áburðar er ekki leyfð. Gerðar eru miklar kröfur tU um- hverfisvemdar, búfjár og hreinleika af- urða. Allt búfé á að vera einstaklings- merkt þannig að rekja megi feril af- urða til framleiðenda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.