Morgunblaðið - 03.07.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999
I DAG
Árnað heilla
0/\ÁRA afmæli. í dag
O\J laugardaginn 3. júlí
verður áttatíu ára Hulda
Siguijónsdóttir, Miðvangi
16, Hafnarfirði. Eiginmað-
ur hennar er Páll Guðjóns-
son fyrrverandi kaupmaður.
Þau verða að heiman í dag.
fT A ÁRA afmæli. Þann 4.
t-»V/júlí verður fimmtug
Bjarney K. Friðriksdóttir,
Gnoðarvogi 48, Reykjavík.I
tilefni þess langar hana og
mann hennar Pétur Sveins-
son að bjóða ættingjum og
vinum að eiga með þeim
kvöldstund laugardaginn 3.
júlí frá kl. 20 og fram undir
miðnættið í Drangey,
Stakkahlíð 17 í Reykjavík.
Hlökkum til að sjá ykkur.
BRIDS
Þnisjðn Guðmundur
l'áll Arnarsnn
í leik ítala og Portúgala á
EM var sögð slemma á báð-
um borðum í þessu spili:
Norður
A —
¥ 10
♦ Á10976532
♦ KG75
Vestur Austur
♦ÁD864 AK532
* D853 V G9642
♦D8 ♦ K
+ 62 *D94
Suður
A G1097
¥ ÁK7
♦ G4
+ Á1083
Italinn Ferraro spilaði
sex tígla í norður, sem er til-
tölulega einfalt verkefni og
byggist á því einu að finna
laufdrottninguna. Ekki
mæddi mikið á Ferraro, því
austur henti tveimur laufum
í tígulinn endalausa, svo
drottningin kom strax í leit-
irnar.
En á hinu borðinu fékk
Portúgalinn Castanheira
það erfiða verkefni að spila
sex lauf í suður með spaðaás
út. I því spili er margs að
gæta. Það verður að finna
drottninguna í trompi, fría
tígulinn án þess að missa
sambandið við blindan og
halda jafnframt valdi á
spaðanum. Castanheira
leysti öll þessi vandamál:
Hann trompaði spaðaásinn
°g lét laufgosann rúlla
hringinn. Síðan spilaði hann
trompi á tíuna og dúkkaði
svo tígul yfir til austurs.
Trompkóngurinn í blindum
stóð nú vörð um spaðann og
sambandið við blindan var
tryggt með smátíglinum
heima. Vel spilað, en dugði
aðeins til að slétta út spiiið.
r7 /A ÁRA afmæli. í dag
I \/laugardaginn 3. júlí
verður sjötugur Hannes Þ.
Sigurðsson, fyrrverandi
deildarstjóri, Miðleiti 12,
Reykjavík. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
ÁRA. Sextugur verð-
Ov/ur á morgun sunnu-
dag 4. júlí Sigurður Geirdal
bæjarsljóri í Kópavogi.
Hann er kvæntur Ólafíu
Ragnarsdóttur. Þau hjónin
taka á móti gestum á af-
mælisdaginn í Félagsheimili
Kópavogi milli kl. 17-20.
HOGNI HREKKVISI
/)/ Iv/erju Sí/ona, ódýrt, spyrjiB "
Hlutavelta
ÞEIR Sindri Freyr og Benedikt Orri söfnuðu til styrkt-
ar Rauða krossinum með tombólu 8.442 krónum.
Með morgunkaffinu
' "’ieuim.'fl
HVERN má ég kynna?
ÞETTA var farsímaslys.
LJOÐABROT
ÚR SIGRDRÍFUMALUM
Brimrúnar skalt kunna,
ef vilt borgit hafa
á sundi seglmörum,
á stafni skal rísta
ok á stjómarblaði
ok leggja eld í ár
(era svá brattr breki,
né svá bláar unnir,
þó kemst þú heiil af hafi).
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert starfssamur og dugleg-
ur að koma verkefnum þín-
um íhöfn. Þú ert lífsglaður
og vinmargur.
Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Það er komið að því að þú þarft að taka ákvörðun í stóru máli. Haltu ró þinni því þú hefur alla möguleika á að finna réttu lausnina.
Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er ágætt að eiga sér draum en hann getur aldrei leyst veruleikann af hólmi. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Finndu leið til að koma hug- myndum þínum á framfæri þannig að enginn misskiln- ingur standi þeim í vegi.Komdu bara til dyranna eins og þú ert kiæddur.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er komið að því að vinur þinn verður að endurgjalda þér greiða og þitt að koma honum í skilning um það. Sýndu honum þó samt fyllstu kurteisi.
LJ'ón ^ (23. júlí - 22. ágúst) IIW Þú munt sjá að misjafn sauð- ur er í mörgu fé. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi heldur auka þér styrk.
Meyia (23. ágúst - 22. september) IBL Þú færð tækifæri til að sanna hæfileika þína og það gefur þér byr undir báða vængi og eykur sjálfstraust- ið.
Vog (23. sept. - 22. október) A Ef þú heldur rétt á spilunum mun þér ganga allt í haginn jafnt á vinnustað sem heima fyrir. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) mIg Það reynir á þig í samstarfi við vinnufélagana. Sýndu þolinmæði og þá mun allt leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar.
Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. desember) ACí Þú stendur andspænis upp- gjöri við gamlan vin. Farðu rétt í málin því vinslit eru ástæðulaus útaf þessu atriði.
Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSt Láttu það eftir þér að skvetta svolítið úr ídaufun- um en gættu allrar háttvísi. Hafðu hugfast að allt á sér sinn stað og sína stund.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ssm Vertu óhræddur við að segja hug þinn allan við þinn nán- asta ástvin. Þegar það er af- staðið muntu imdrast hversu auðvelt það raunverulega var.
Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Það er engin ástæða til þess að láta stundarerfiðleika draga úr sér allan mátt. Líttu á björtu hliðamar og vertu jákvæður.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vfsindalegra staðreynda.
5V
10 RÓSIR KR. 990
Postulí nsdúkkusýningu
lýkur mánuáaginn 5 júlí.
20% aísláttur
aí dúkkum.
/ x
Fákafeni 11, sími 568 9120.
1
I UTILEGUNA
Sportjakkar með hettu
og heilsársúlpur
Opið á laugardögum frá kl. 10-16
TWHUtSID
Mörkinni 6, sími 588 5518
TOPPTILBOÐ
Litur: Svartir
Stærðir: 4l-4ó
Litur: Brúnir
Stærðir: 36-41
Ath! Fleiri tegundir til
Full búð af sumarvörum
T
oppskórinn
VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212
antikog boka-
básinn gleðistig
hefur fengið nafnið
Opið um helgar kl. 11 - l 7
20% afsláttur
Af þessu tilefni bjóðum við 20%
afsiótt af öllum vórum um helgina
BÆKUR - ANTIKHUSGOGN
SILFUR - SKRAUTMUNIR eg fl.
Gvendur Dúllari
fWatarportið
f
Kartöflur Síld Kökur Lax
Fiskur ^u^Flatkökur Sœlgœti
Ostar tm Hákarl^^^ Flangikjöt Rœkja
Flarðfiskur Hörpuskel Ngí Síl
Sœlgœti Egg v^silungur
Kjöfvara Hörpuskel Saltfiskur
KOIAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
Nestiskörfur
Bæði 2ja og
anna
Klapparstíg 44
Sími 562 3614
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
UÓuntu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680