Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 I DAG Árnað heilla 0/\ÁRA afmæli. í dag O\J laugardaginn 3. júlí verður áttatíu ára Hulda Siguijónsdóttir, Miðvangi 16, Hafnarfirði. Eiginmað- ur hennar er Páll Guðjóns- son fyrrverandi kaupmaður. Þau verða að heiman í dag. fT A ÁRA afmæli. Þann 4. t-»V/júlí verður fimmtug Bjarney K. Friðriksdóttir, Gnoðarvogi 48, Reykjavík.I tilefni þess langar hana og mann hennar Pétur Sveins- son að bjóða ættingjum og vinum að eiga með þeim kvöldstund laugardaginn 3. júlí frá kl. 20 og fram undir miðnættið í Drangey, Stakkahlíð 17 í Reykjavík. Hlökkum til að sjá ykkur. BRIDS Þnisjðn Guðmundur l'áll Arnarsnn í leik ítala og Portúgala á EM var sögð slemma á báð- um borðum í þessu spili: Norður A — ¥ 10 ♦ Á10976532 ♦ KG75 Vestur Austur ♦ÁD864 AK532 * D853 V G9642 ♦D8 ♦ K + 62 *D94 Suður A G1097 ¥ ÁK7 ♦ G4 + Á1083 Italinn Ferraro spilaði sex tígla í norður, sem er til- tölulega einfalt verkefni og byggist á því einu að finna laufdrottninguna. Ekki mæddi mikið á Ferraro, því austur henti tveimur laufum í tígulinn endalausa, svo drottningin kom strax í leit- irnar. En á hinu borðinu fékk Portúgalinn Castanheira það erfiða verkefni að spila sex lauf í suður með spaðaás út. I því spili er margs að gæta. Það verður að finna drottninguna í trompi, fría tígulinn án þess að missa sambandið við blindan og halda jafnframt valdi á spaðanum. Castanheira leysti öll þessi vandamál: Hann trompaði spaðaásinn °g lét laufgosann rúlla hringinn. Síðan spilaði hann trompi á tíuna og dúkkaði svo tígul yfir til austurs. Trompkóngurinn í blindum stóð nú vörð um spaðann og sambandið við blindan var tryggt með smátíglinum heima. Vel spilað, en dugði aðeins til að slétta út spiiið. r7 /A ÁRA afmæli. í dag I \/laugardaginn 3. júlí verður sjötugur Hannes Þ. Sigurðsson, fyrrverandi deildarstjóri, Miðleiti 12, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. ÁRA. Sextugur verð- Ov/ur á morgun sunnu- dag 4. júlí Sigurður Geirdal bæjarsljóri í Kópavogi. Hann er kvæntur Ólafíu Ragnarsdóttur. Þau hjónin taka á móti gestum á af- mælisdaginn í Félagsheimili Kópavogi milli kl. 17-20. HOGNI HREKKVISI /)/ Iv/erju Sí/ona, ódýrt, spyrjiB " Hlutavelta ÞEIR Sindri Freyr og Benedikt Orri söfnuðu til styrkt- ar Rauða krossinum með tombólu 8.442 krónum. Með morgunkaffinu ' "’ieuim.'fl HVERN má ég kynna? ÞETTA var farsímaslys. LJOÐABROT ÚR SIGRDRÍFUMALUM Brimrúnar skalt kunna, ef vilt borgit hafa á sundi seglmörum, á stafni skal rísta ok á stjómarblaði ok leggja eld í ár (era svá brattr breki, né svá bláar unnir, þó kemst þú heiil af hafi). STJORNUSPA eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert starfssamur og dugleg- ur að koma verkefnum þín- um íhöfn. Þú ert lífsglaður og vinmargur. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Það er komið að því að þú þarft að taka ákvörðun í stóru máli. Haltu ró þinni því þú hefur alla möguleika á að finna réttu lausnina. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er ágætt að eiga sér draum en hann getur aldrei leyst veruleikann af hólmi. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Finndu leið til að koma hug- myndum þínum á framfæri þannig að enginn misskiln- ingur standi þeim í vegi.Komdu bara til dyranna eins og þú ert kiæddur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er komið að því að vinur þinn verður að endurgjalda þér greiða og þitt að koma honum í skilning um það. Sýndu honum þó samt fyllstu kurteisi. LJ'ón ^ (23. júlí - 22. ágúst) IIW Þú munt sjá að misjafn sauð- ur er í mörgu fé. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi heldur auka þér styrk. Meyia (23. ágúst - 22. september) IBL Þú færð tækifæri til að sanna hæfileika þína og það gefur þér byr undir báða vængi og eykur sjálfstraust- ið. Vog (23. sept. - 22. október) A Ef þú heldur rétt á spilunum mun þér ganga allt í haginn jafnt á vinnustað sem heima fyrir. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) mIg Það reynir á þig í samstarfi við vinnufélagana. Sýndu þolinmæði og þá mun allt leysast farsællega. Sinntu hjálparbeiðni gamals vinar. Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. desember) ACí Þú stendur andspænis upp- gjöri við gamlan vin. Farðu rétt í málin því vinslit eru ástæðulaus útaf þessu atriði. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSt Láttu það eftir þér að skvetta svolítið úr ídaufun- um en gættu allrar háttvísi. Hafðu hugfast að allt á sér sinn stað og sína stund. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ssm Vertu óhræddur við að segja hug þinn allan við þinn nán- asta ástvin. Þegar það er af- staðið muntu imdrast hversu auðvelt það raunverulega var. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Það er engin ástæða til þess að láta stundarerfiðleika draga úr sér allan mátt. Líttu á björtu hliðamar og vertu jákvæður. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. 5V 10 RÓSIR KR. 990 Postulí nsdúkkusýningu lýkur mánuáaginn 5 júlí. 20% aísláttur aí dúkkum. / x Fákafeni 11, sími 568 9120. 1 I UTILEGUNA Sportjakkar með hettu og heilsársúlpur Opið á laugardögum frá kl. 10-16 TWHUtSID Mörkinni 6, sími 588 5518 TOPPTILBOÐ Litur: Svartir Stærðir: 4l-4ó Litur: Brúnir Stærðir: 36-41 Ath! Fleiri tegundir til Full búð af sumarvörum T oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 antikog boka- básinn gleðistig hefur fengið nafnið Opið um helgar kl. 11 - l 7 20% afsláttur Af þessu tilefni bjóðum við 20% afsiótt af öllum vórum um helgina BÆKUR - ANTIKHUSGOGN SILFUR - SKRAUTMUNIR eg fl. Gvendur Dúllari fWatarportið f Kartöflur Síld Kökur Lax Fiskur ^u^Flatkökur Sœlgœti Ostar tm Hákarl^^^ Flangikjöt Rœkja Flarðfiskur Hörpuskel Ngí Síl Sœlgœti Egg v^silungur Kjöfvara Hörpuskel Saltfiskur KOIAPORTIÐ MARKAÐSTORG Nestiskörfur Bæði 2ja og anna Klapparstíg 44 Sími 562 3614 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur UÓuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.