Morgunblaðið - 03.07.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 03.07.1999, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO sámayMfflh Wflnflflln siMtóSö auí^ííIbi sgmtök w-wifllli NYTT OG BETRA' Drew Banymore David Arquette HtíN HEFUR ALDREI TOLLAÐ ITÍSKUNNI... FYRR EN NUNA. m © NeverbeenKissed Forsýning kl. 11.45. b.í. 12 ára. OHDIGITAL Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 y ,.Hröð, skemmtileg. spetinandi og frjó Aftrurða spennumynd kvikmyndir.is www.samfilm.is ^ NáttúruLegt C-vftamfn! Eilsuhúsið Skólavöróusttg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri VINIRNIR taka á móti afmælis- baminu og skála við það. Þarftu að skipta um bremsu- klossa? 15% verðlækkun 1. SLÖKKVILIÐIÐ var mætt fyrir utan líkamsræktarstöðina World Class klukkan sex að morgni 1. júlí en þann dag átti eigandinn, Bjössi, fertugsafmæli. 2. BJÖSSI stormar inn í World Class, því þegar hann sá reykinn trúði hann þessu. 3. BJÖSSI sér hvemig í pottinn er búið og slökkviliðs- og lögreglumenn þurfa ekki lengur að halda andlitinu. Þegar kvikn- aði í en bara í þykjustunni ÞAÐ jaðraði við tortryggni í rödd Bjöms Leifssonar í World Class þegar blaðamaður hringdi í hann á afmælisdegi hans í fyrradag og kynnti sig, enda var hann kannski búinn að fá nóg af undarlegum símtölum þennan dag. Það slakn- aði þó aðeins á hláturtaugunum þegar blaðamaður útskýrði erindi sitt, að honum hefði borist í hend- ur heldur áhugaverðar myndir sem teknar vom um morguninn og hvort hann gæti greint sér að- eins frá atburðarásinni. „Dagurinn byijaði á því að lög- reglan hringdi í mig klukkan tíu minútur yfír sex í morgun og tjáði mér að það væri kviknað í World Class og mér skilst að ég hafí ver- ið mættur um fjórum mínútum síðar. Þú hefur alveg trúaðþessu? „Ja, ekki kannski alveg en svo þegar ég sá reykinn trúði ég þessu nú.“ Reykinn? „Já, þeir vom með reykvél inni á staðnum." Hvað gerðist næst? „Síðan tóku félagamir á móti mér með afmælissöng, klæddir í kjól og hvítt og við skáluðum í freyðivíni. Þá var farið niður í bæ og ég klæddur í einhverja kjóldruslu og látinn róa yfír Ijöm- ina. Ég var sólbrenndur eftir gær- daginn og mér líkaði ekki alveg að vera i þessum kjól því saumarnir á honum meiddu mig þannig að ég losaði mig við hann. Síðan kom þama einhver nektardansmær og tók smá sýningu fyrir okkur.“ Var nokkuð af fólki á ferli? „Nei, það var nú ekki mikið af fólki, klukkan var rúmlega sjö um morgun og við sátum þarna bara og dmkkum kaffi, borðuðum snúða og skáluðum áfram í freyði- víni. Frábært að geta verið á nær- buxunum klukkan hálfátta að morgni niðri við Tjörn, það var svo hlýtt,“ segir Bjössi hlæjandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.