Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 03.07.1999, Qupperneq 64
64 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO sámayMfflh Wflnflflln siMtóSö auí^ííIbi sgmtök w-wifllli NYTT OG BETRA' Drew Banymore David Arquette HtíN HEFUR ALDREI TOLLAÐ ITÍSKUNNI... FYRR EN NUNA. m © NeverbeenKissed Forsýning kl. 11.45. b.í. 12 ára. OHDIGITAL Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 y ,.Hröð, skemmtileg. spetinandi og frjó Aftrurða spennumynd kvikmyndir.is www.samfilm.is ^ NáttúruLegt C-vftamfn! Eilsuhúsið Skólavöróusttg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri VINIRNIR taka á móti afmælis- baminu og skála við það. Þarftu að skipta um bremsu- klossa? 15% verðlækkun 1. SLÖKKVILIÐIÐ var mætt fyrir utan líkamsræktarstöðina World Class klukkan sex að morgni 1. júlí en þann dag átti eigandinn, Bjössi, fertugsafmæli. 2. BJÖSSI stormar inn í World Class, því þegar hann sá reykinn trúði hann þessu. 3. BJÖSSI sér hvemig í pottinn er búið og slökkviliðs- og lögreglumenn þurfa ekki lengur að halda andlitinu. Þegar kvikn- aði í en bara í þykjustunni ÞAÐ jaðraði við tortryggni í rödd Bjöms Leifssonar í World Class þegar blaðamaður hringdi í hann á afmælisdegi hans í fyrradag og kynnti sig, enda var hann kannski búinn að fá nóg af undarlegum símtölum þennan dag. Það slakn- aði þó aðeins á hláturtaugunum þegar blaðamaður útskýrði erindi sitt, að honum hefði borist í hend- ur heldur áhugaverðar myndir sem teknar vom um morguninn og hvort hann gæti greint sér að- eins frá atburðarásinni. „Dagurinn byijaði á því að lög- reglan hringdi í mig klukkan tíu minútur yfír sex í morgun og tjáði mér að það væri kviknað í World Class og mér skilst að ég hafí ver- ið mættur um fjórum mínútum síðar. Þú hefur alveg trúaðþessu? „Ja, ekki kannski alveg en svo þegar ég sá reykinn trúði ég þessu nú.“ Reykinn? „Já, þeir vom með reykvél inni á staðnum." Hvað gerðist næst? „Síðan tóku félagamir á móti mér með afmælissöng, klæddir í kjól og hvítt og við skáluðum í freyðivíni. Þá var farið niður í bæ og ég klæddur í einhverja kjóldruslu og látinn róa yfír Ijöm- ina. Ég var sólbrenndur eftir gær- daginn og mér líkaði ekki alveg að vera i þessum kjól því saumarnir á honum meiddu mig þannig að ég losaði mig við hann. Síðan kom þama einhver nektardansmær og tók smá sýningu fyrir okkur.“ Var nokkuð af fólki á ferli? „Nei, það var nú ekki mikið af fólki, klukkan var rúmlega sjö um morgun og við sátum þarna bara og dmkkum kaffi, borðuðum snúða og skáluðum áfram í freyði- víni. Frábært að geta verið á nær- buxunum klukkan hálfátta að morgni niðri við Tjörn, það var svo hlýtt,“ segir Bjössi hlæjandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.