Morgunblaðið - 08.07.1999, Page 35

Morgunblaðið - 08.07.1999, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 35 x SA BÍÐA ÞESS AÐ FLUGFJAÐRIR ÞEIRRA VAXIÁ NÝ 1 Morgunblaðið/RAX HÓPUR gæsa á einni tjörninni á Eyjabökkurn. Myndin er tekin ofan við Eyjabakka og er horft til norðausturs í átt að Hafursfelli og Laugarfelli. iparnir orðið ansi stórir. Fjöldi gæsa í þessum hópi hleypur líklega á hundruðum ef ekki þúsundum. GELDGÆSIRNAR hópa sig saman á meðan þær eru í sárum, en eftir að þær liafa fengið flugfjaðrir á ný dreifa þær ^ sér út fyrir Eyjabakkana. Á myndimú er horft til suðurs, yfir Eyjabakka og Þóriseyjar í átt að Eyjabakkajökli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.