Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 7
,»V 'V>
/OLKSWAGEN
Os
nnar
Það má með sanni segja að Volkswagen Passat sé óskabíll
þjóðarinnar. Hann hefur slegið svo rækilega í gegn, hér sem
annars staðar, að vart hefur verið hægt að anna eftirspurn.
Passat uppfyllir kröfur íslendinga um gæði, útlit, verð, öryggi,
rými, þægindi og svo mætti lengi telja.
Þægindi:
Oryggisbúnaður:
- Fjórir öryggispúðar: Ökumanns- og farþegamegin
auk hliðaröryggispúða í framsætum.
-Rafeindastýrð hemlalæsivörn (ABS) með
diskahemlum að framan og aftan.
-Forstrekkjarar á öryggisbeltum í framsætum- og í
gluggasætum aftur í.
- Fimm höfuðpúðar í fullri stærð.
- Þrjú þriggja punkta belti í aftursæti.
- Slysavörn í rafdrifnum rúðuvindum.
- Hemlaljós í afturrúðu.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Rafmagn í rúðum að framan.
Rafmagn og hiti í útispeglum.
Hæðarstilling á ökumannssæti.
Vökvastýri með velti- og aðdráttarstillingu.
Glasahaldari milli framsæta.
Fjölliðafjöðrun (multi-link) að framan og aftan.
Útvarp/segulband með 4 hátölurum.
Tvískipt niðurfellanlegt aftursæti (60/40).
Speglaljós í sólskyggnum.
100% zinkhúðaður með 11 ára ryðvarnarábyrgð.
Volkswagen Passat 1.6 kostar:
1.690.
HEKLA
-íforystn á injrri öhl!
Laugavegur 174 569 5500
Stórglæsilegur og siær alls staðar í gegn
m
§ Volkswagen
Oruggur á alla vegu!