Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 53 FÓLK í FRÉTTUM UNGMENNAFÉLAGIÐ Vartan lét sig ekki vanta. F.h. Arnar Birgisson, Rafnar Hermannsson, Björn Víglundsson, Guðni Hafsteinsson og Pétur Jónsson. PÁLL Óskar söng sérstaklega til Ernu Rósar Ingvadóttur, verðandi brúðar. Leggjast í dvala GLEÐISVEITIN Casino hefur glatt margan lipran dansarann undanfarin misseri, og ekki laust við að sumir yrðu fulir þegar fréttist að allt það gaman væri á enda, og að hljómsveitin hélt sinn seinasta dansleik sl. laugardags- kvöld á Akureyri þar sem var troðfúllt út að dyrum. En er svo Casino ekki að hætta? Ja, ég myndi frekar segja að við værum að Ieggjast í dvala,“ segir Samúel Jón Samúelsson, básúnu- leikari sveitarinnar og hljómsveit- arstjóri, sem nú er genginn til liðs við fönkbandið Jagú- ar. „Snorri er að fara til Hollands í nám, Hjörleifur fer að túra með Móu um heiminn og Palli er að gera sólóplötu. Þannig að við höfum ekki mikinn túna til að spila saman á næstunni. En mig myndi þá langa að halda lokaball líka í Reylg'avík, áður en við tök- í ljós.“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ VAR rífandi stemmning í Sjallanum og allt troðið á dansgólfinu. um okkur hlé. Svo er aldrei að vita nema við röknum úr rotinu, og förum aftur á fúllt. Það kemur ÞAÐ ER svo gott að knúsast á góðu balli, CASINOKAPPARNIR voru hressir í pásunni, Elizabeth Ta- ylor heiðruð ÞAÐ VÆRI nú ekki ónýtt að láta hj artaknúsarann indæla Barry Manilow halda í höndina á sér og syngja fyrir sig eina vellmjúka ball- öðu eða svo. Það fékk leikkonan dáða Elizabeth Taylor að reyna um helgina þegar hún var heiðruð á tíu ára afmæli Angel Food-samtakanna sem færa fársjúkum eyðnisjúkling- um mat daglega. Elizabeth hlaut Angle-verðlaunin fyrir stuðning sinn við samtökin til margra ára. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA (slandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. UTSALAN ER HAFIIM 40-70% AFSLÁTTUR KRINGLUNNI - LAUGAVEGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.