Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 53
FÓLK í FRÉTTUM
UNGMENNAFÉLAGIÐ Vartan lét sig ekki vanta.
F.h. Arnar Birgisson, Rafnar Hermannsson, Björn
Víglundsson, Guðni Hafsteinsson og Pétur Jónsson.
PÁLL Óskar söng sérstaklega til Ernu Rósar
Ingvadóttur, verðandi brúðar.
Leggjast í dvala
GLEÐISVEITIN Casino hefur
glatt margan lipran dansarann
undanfarin misseri, og ekki laust
við að sumir yrðu fulir þegar
fréttist að allt það gaman væri á
enda, og að hljómsveitin hélt sinn
seinasta dansleik sl. laugardags-
kvöld á Akureyri þar sem var
troðfúllt út að dyrum.
En er svo Casino ekki að
hætta?
Ja, ég myndi frekar segja að við
værum að Ieggjast í dvala,“ segir
Samúel Jón Samúelsson, básúnu-
leikari sveitarinnar og hljómsveit-
arstjóri, sem nú er
genginn til liðs við
fönkbandið Jagú-
ar. „Snorri er að
fara til Hollands í
nám, Hjörleifur fer
að túra með Móu
um heiminn og
Palli er að gera
sólóplötu. Þannig
að við höfum ekki
mikinn túna til að
spila saman á næstunni. En mig
myndi þá langa að halda lokaball
líka í Reylg'avík, áður en við tök- í ljós.“
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÞAÐ VAR rífandi stemmning í Sjallanum
og allt troðið á dansgólfinu.
um okkur hlé. Svo er aldrei að
vita nema við röknum úr rotinu,
og förum aftur á fúllt. Það kemur
ÞAÐ ER svo gott að knúsast á góðu balli,
CASINOKAPPARNIR voru hressir í pásunni,
Elizabeth Ta-
ylor heiðruð
ÞAÐ VÆRI nú ekki ónýtt að láta
hj artaknúsarann indæla Barry
Manilow halda í höndina á sér og
syngja fyrir sig eina vellmjúka ball-
öðu eða svo. Það fékk leikkonan
dáða Elizabeth Taylor að reyna um
helgina þegar hún var heiðruð á tíu
ára afmæli Angel Food-samtakanna
sem færa fársjúkum eyðnisjúkling-
um mat daglega. Elizabeth hlaut
Angle-verðlaunin fyrir stuðning sinn
við samtökin til margra ára.
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4543-3700-0022-1781
4543-3700-0027-9888
4507-4300-0022-4237
4507-4500-0026-7523
4548-9000-0053-6690
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA (slandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
fyrir að klófesta kort
og vísa á vágest
VISA ISLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
UTSALAN ER HAFIIM
40-70% AFSLÁTTUR
KRINGLUNNI - LAUGAVEGI