Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 55* NIY UPPFÆRSLA: www.stjornubio.is Teikning: Gísli Darri ALVORU EIO! mR°'!?y STAFRÆIUT T A L * STÆBSTA TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFi I ÖLLUIVI SÖLUM! Thx Stærsta grínmynd allr tíma M I K E M Y E R S www.austinpowers.com ► UNGMENNI bíða frétta af Kókó sem slepp- ur úr kvínni. ► ALÞINGI er einn vettvang- ur myndar- innar Kókó. Stuttmyndahátíð Hafnarfjarðarborgar Kókó synti til sigurs Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var ■stuttmyndahátíð í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Á hátíðinni voru sýndar 13 stuttmyndir þar af þrjár sem ekki tóku þátt í keppni um bestu myndina. Ein þeirra var Slurpinn & co. eftir þau Reyni Líndal og Katrínu Ólafs- dóttur en hún var sigurmynd Stuttmyndadaga sem haldnir voru í Reykjavík í maí síðastliðn- um. Þrjár teiknimyndir voru sýndar á hátíðinni, tvær þrívídd- argrafík-myndir og ein tvívídd- argrafík-mynd en hún var einmitt valin besta mynd hátíðar- innar. Myndin, sem heitir Kókó og er eftir Gísla Darra Halldórs- son, varð í öðru sæti á Stutt- myndadögum. „Ég teikna myndir á blöð og skanna síðan teikning- arnar inn í tölvu,“ sagði Gísli eft- ir að hafa tekið við 100 þúsund króna peningayerðlaunum frá fs- landsbanka. „Ég lita þær síðan í tölvunni og raða þeim saman.“ Gísli samdi einnig handritið og sagði að gerð myndarinnar hefði tekið um einn og hálfan mánuð. Jón Gnarr tvíhöfðamaður leikles fyrir allar persónur myndarinnar sem fjallar á skemmtilegan hátt um Kókó, háhyrning er dvelur í kví við V estmannaeyjar. Persóna hans líkist óneitanlega honum Keikó okkar en sömuleiðis eiga flest- ar aðrar persónur myndarinnar sér fyr- irmynd í raunveru- leikanum. Áhugi á teikni- myndagerð - Hvernig datt þér í hug ad gera stutt- mynd? „Ég hef verið að gera teiknimyndir áður og einnig gert teiknimynda- sögur. Þetta er eitthvað sem ég hef rosalega mikinn áhuga á,“ sagði Gísli. - Hvnð ætlarðu að gera við peningana sem þú fékkst í verð- laun? „Ætli ég reyni ekki að borga kreditkortareikninginn," svaraði hann brosandi. - Ætlarðu að gera fleiri mynd- ir? „Já, alveg örugglega. Ég mun að sjálfsögðu halda áfram að gera teikni- myndir. Að vinna þessa keppni er mjög mikið „púst“ fyrir mig. Það er frábært að það sé kominn vettvangur til að sýna stuttmyndir hérlendis." - Ætlar þú að læra eitthvað í sambandi við kvikmyndagerð? „Já, helst. Mig langar að læra tví- víddar-teiknimynda- gerð en það getur verið að ég læri þrí- víddargerðina líka, það er víst gott að kunna hvort tveggja," sagði hinn ungi kvik- myndagerðarmaður að lokum. í dómnefnd sátu þeir Ari Krist- insson og Egill Eðvarðsson kvik- myndagerðarmenn en formaður nefndarinnar var bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Magnús Gunnars- son. Magnús sagði að dómnefnd hefði ekki velkst lengi í vafa um hvaða mynd ætti að vinna svo að segja má að Kókó hafi verið ótví- ræður sigurvegari hátíðarinnar. Gísii Darri Halldórsson 'Hci en y&Hun tími... Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi? "»► Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð? Nú er góður tími til að fara á hraðlestrarnámskeið, ef þú vilt ná frábærum árangri í námi eða starfi í vetur. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www. ismennt. is/vefir/hradlestrarskolinn RITARI Hvíta hússins er orðinn leiður á simaati Jóns Gnarr. RÁÐHÚSTORGI ■ éÖéJPv M&jBaÉKgP V y tUSÍŒu7: Sýnd kl. 5. J £• ~9| OI " ‘ Sýndkl. 5, 9 og 11. B.i. 16 Sýnd kl. 7 og 9. J 5 Frostrásin fm 98,7 www.samfilm.is mDtGITAL »II111IITTTTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.