Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM / Rýmum til fyrir nýjum vörum! í „Meet Joe Black“. Ovinur ríkisins enn efstur ÞAÐ eru ekki mikil hreyfíng á myndunum í efstu sæt- unum á myndbandalistanum þessa vikuna. Óvinur ríkisins er í efsta sæti þriðju vikuna í röð, „Very Bad Things“ fer úr fjórða sætinu í annað og þá fer Björg- un óbreytts Ryans úr öðru sæti í það þriðja og Umsátrið úr því þriðja í það fjórða. „Meet Joe Black“ Með þeim Brad Pitt, Anthony Hopkins og Claire Forlani í aðalhlutverkum kemur ný inn á listann og fer beint í fímmta sæti. Þessi dramatiska ástarsaga fjallar um dauðann sjálfan sem kemur í líki Brad Pitts og dvelur um stund meðal manna til að kynnast lífínu. Það eru svo nýjar myndir í áttunda, níunda og tíunda sæti listans. Nýjasta mynd Jean Claude Van Damme „Leigionnaire" er í því áttunda, „Star Trek: Insur- rection í því níunda og gamanmyndin „Almost Her- oes“ í því tíunda. Aðalhlutverkin í „Almost Heroes" Ieika Mathew Perry, sem leikur Chandler í gaman- þáttunum Friends, og Chris Farley en þetta var síð- asta myndin sem hann lék í en hann lést nokkrum dögum eftir að tökum á henni lauk. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIP Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 3 Enemy of the State Sam myndbönd Spenna 2. 4. 2 Very Bad Things Myndform Gaman 3. 2. 4 Soving Private Ryan CIC myndbönd Drama 4. 3. 5 The Siege Skífan Spenna 5. NÝ 1 Meet Joe Black CIC myndbönd Drama 6. 7. 2 Urban Legend Skífan Spenno 7. 5. 7 The Negotiator Warner myndir Spenna 8. NÝ 1 Legionnaire Skífan Spenna 9. NÝ 1 Star Trek: insurrection CIC myndbönd Spenna 10. NÝ 1 Almost Heroes Warner myndir Gamon 11. 18. 6 Lock, Stock & Two Smoking Barrels Sam myndbönd Goman 12. 6. 4 54 Skífan Drama 13. 10. 3 Suicide Kings Sam myndbönd Spenna 14. 16. 8 Holy Man Sam myndbönd Gaman 15. 9. 2 Home Fries Skífan Gamon 16. 11. 3 Return to Paradise Hóskólabíó Drama 17. 12. 4 The Parent Trnp Sam myndbönd Gomon 18. 14. 3 Orgazmo Myndform Goman 19. 15. 5 What Dreams May Come Hóskólobíó Droma 20. 13. 9 Ronin Warner myndir Spenno llHllimilllllHlltlliillllllli FTiT 25 - 50% afsiAitur Borð H. 80 x L. 132 x D. 43 verð áður 33.500.- verð nú kr. 25.125.- O O Olíumálverk frá Mexíkó 80 x 60 Örfá eintök tilb.verð kr. 12.500.- Stólar verð áður 8.600.- verð nú kr. 5.900.- Skápur H. 190xL.133xD.45 verð áður 69.950,- verð nú kr. 48.965.- Veggsamstæða H. 200x 122x44 Heildsöluverð kr. 49.950.- Kommóða H. 150 x L.80 x D. 45 verð áður 46.900.- verð nú kr. 29.500.- Bekkur, 3ja sæta H. 90 x L. 130 x D. 56 verð áður 18.800,- verð nú kr. 14.950.- Kista H. 35 x L.120 x 45 verð áður 23.800.- verð nú kr. 16.660.- Vegghilluskápur H. 122 x 135 x 33 verð áður 39.800,- verð núkr. 29.850.- „og margt fleira! ISTALL Faxafeni sími: 568 4020 HUSGAGNADEILD Hártískan í Kína Hér sjást kínverskar fyrirsætur sýna framúrstefnulegar hárgreiðslur á hársýningu Vidal Sassoon í Bejing. Kina er að verða öflugur þátttakandi í alþjóðlega tískuheiminum og hinn nýlegi kínverski tískumarkaður veltir nú milljörðum bandaríkjadala árlega. lÉk á mbl.is YERO ÍVIODA MAX Factor Æ HÁSKDLABÍÓ fW ■'' 1» Vertu með í Notting Hill leik á mbl.is þar sem þú getur unnið ferð fyrir^tvo til London, miða á kvikmyndina Notting Hill, Notting Hill sólgleraugu, Notting Hill bol, Notting Hill lyklakippu, Notting Hill kampavínsglös, út að borða á Hard Rock, myndband og Max Factor snyrtivörupakka. Á næstunni verður frumsýnd rómantíska gamanmyndin Notting Hill, frá höfundum myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Hugh Grant og Julia Roberts. Þú eykur vinningslíkurnar ef þú svarar aftur, 2 nýjar spurningar! Freistaðu gæfunnar! ^mbl.is -ykCC7?\f= eiTTH\&\£} AfVTT~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.