Morgunblaðið - 13.07.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 13.07.1999, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM / Rýmum til fyrir nýjum vörum! í „Meet Joe Black“. Ovinur ríkisins enn efstur ÞAÐ eru ekki mikil hreyfíng á myndunum í efstu sæt- unum á myndbandalistanum þessa vikuna. Óvinur ríkisins er í efsta sæti þriðju vikuna í röð, „Very Bad Things“ fer úr fjórða sætinu í annað og þá fer Björg- un óbreytts Ryans úr öðru sæti í það þriðja og Umsátrið úr því þriðja í það fjórða. „Meet Joe Black“ Með þeim Brad Pitt, Anthony Hopkins og Claire Forlani í aðalhlutverkum kemur ný inn á listann og fer beint í fímmta sæti. Þessi dramatiska ástarsaga fjallar um dauðann sjálfan sem kemur í líki Brad Pitts og dvelur um stund meðal manna til að kynnast lífínu. Það eru svo nýjar myndir í áttunda, níunda og tíunda sæti listans. Nýjasta mynd Jean Claude Van Damme „Leigionnaire" er í því áttunda, „Star Trek: Insur- rection í því níunda og gamanmyndin „Almost Her- oes“ í því tíunda. Aðalhlutverkin í „Almost Heroes" Ieika Mathew Perry, sem leikur Chandler í gaman- þáttunum Friends, og Chris Farley en þetta var síð- asta myndin sem hann lék í en hann lést nokkrum dögum eftir að tökum á henni lauk. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIP Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 3 Enemy of the State Sam myndbönd Spenna 2. 4. 2 Very Bad Things Myndform Gaman 3. 2. 4 Soving Private Ryan CIC myndbönd Drama 4. 3. 5 The Siege Skífan Spenna 5. NÝ 1 Meet Joe Black CIC myndbönd Drama 6. 7. 2 Urban Legend Skífan Spenno 7. 5. 7 The Negotiator Warner myndir Spenna 8. NÝ 1 Legionnaire Skífan Spenna 9. NÝ 1 Star Trek: insurrection CIC myndbönd Spenna 10. NÝ 1 Almost Heroes Warner myndir Gamon 11. 18. 6 Lock, Stock & Two Smoking Barrels Sam myndbönd Goman 12. 6. 4 54 Skífan Drama 13. 10. 3 Suicide Kings Sam myndbönd Spenna 14. 16. 8 Holy Man Sam myndbönd Gaman 15. 9. 2 Home Fries Skífan Gamon 16. 11. 3 Return to Paradise Hóskólabíó Drama 17. 12. 4 The Parent Trnp Sam myndbönd Gomon 18. 14. 3 Orgazmo Myndform Goman 19. 15. 5 What Dreams May Come Hóskólobíó Droma 20. 13. 9 Ronin Warner myndir Spenno llHllimilllllHlltlliillllllli FTiT 25 - 50% afsiAitur Borð H. 80 x L. 132 x D. 43 verð áður 33.500.- verð nú kr. 25.125.- O O Olíumálverk frá Mexíkó 80 x 60 Örfá eintök tilb.verð kr. 12.500.- Stólar verð áður 8.600.- verð nú kr. 5.900.- Skápur H. 190xL.133xD.45 verð áður 69.950,- verð nú kr. 48.965.- Veggsamstæða H. 200x 122x44 Heildsöluverð kr. 49.950.- Kommóða H. 150 x L.80 x D. 45 verð áður 46.900.- verð nú kr. 29.500.- Bekkur, 3ja sæta H. 90 x L. 130 x D. 56 verð áður 18.800,- verð nú kr. 14.950.- Kista H. 35 x L.120 x 45 verð áður 23.800.- verð nú kr. 16.660.- Vegghilluskápur H. 122 x 135 x 33 verð áður 39.800,- verð núkr. 29.850.- „og margt fleira! ISTALL Faxafeni sími: 568 4020 HUSGAGNADEILD Hártískan í Kína Hér sjást kínverskar fyrirsætur sýna framúrstefnulegar hárgreiðslur á hársýningu Vidal Sassoon í Bejing. Kina er að verða öflugur þátttakandi í alþjóðlega tískuheiminum og hinn nýlegi kínverski tískumarkaður veltir nú milljörðum bandaríkjadala árlega. lÉk á mbl.is YERO ÍVIODA MAX Factor Æ HÁSKDLABÍÓ fW ■'' 1» Vertu með í Notting Hill leik á mbl.is þar sem þú getur unnið ferð fyrir^tvo til London, miða á kvikmyndina Notting Hill, Notting Hill sólgleraugu, Notting Hill bol, Notting Hill lyklakippu, Notting Hill kampavínsglös, út að borða á Hard Rock, myndband og Max Factor snyrtivörupakka. Á næstunni verður frumsýnd rómantíska gamanmyndin Notting Hill, frá höfundum myndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Hugh Grant og Julia Roberts. Þú eykur vinningslíkurnar ef þú svarar aftur, 2 nýjar spurningar! Freistaðu gæfunnar! ^mbl.is -ykCC7?\f= eiTTH\&\£} AfVTT~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.