Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 40
♦40 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Að spila með eða
á kvótakerfið?
Þorskur
Þorskígildi*)
TONN
20000
Úthlutaður þorskkvótl tll
togara á Vestfjörðum
í sunnudagsblaði
Morgunblaðsins 4. júlí
er umfjöUun um vanda
atvinnulífsins á Vest-
fjörðum. í umfjöUun
blaðsins segir að ekki
verði séð að um veru-
legan samdrátt í afla-
hlutdeUd sé að ræða,
þ.e. að , jítiU kvóti hafi
farið af svæðinu sem
nú kaUast Isafjarðar-
bær“.
Það verður að teljast
mikil einfóldun á vanda
Vestfjarða að draga
umfjöUunina aðeins um
svæðið sem nú kaUast
ísafjarðarbær og ekki
gefur það að mínu mati rétta mynd
af því sem hefur verið að gerast í út-
gerðinni sem starfað hefur í afla-
markskerfinu. TU skýringar skal
tekið fram að í þessari grein er að-
eins fjaUað um minnkandi hlutdeUd
" í heUdarafla í kvótakerfi skipa
stærri en 6 brúttórúmlestir. Lög nr.
38/1990 gáfu algjört frelsi tíl þess að
braska með kvótann, þess vegna er
staðan einnig skoðuð árið 1989.
Eins og sést á þessari töflu hefur
þorskkvóti vestfirsku togaranna
minnkað úr 15.164 tonnum árið
1984, fyrsta ár kvótakerfis, um tæp-
lega helming í 7.932 tonn árið 1998.
Tekið skal fram að frystiskipin Júlí-
us Geirmundsson og Hólmadrangur
eru ekki í þessum samanburði.
TU þess að fá raunhæfan saman-
burð á botnfiskkvóta hefur úthafs-
rækjan sem kom inn í kvóta síðar
verið tekin út úr þorskígUdum. Út-
hafsrækjukvótinn er nú um 6 þús-
und tonn á þeim skipum sem í töfl-
Barnavagnar
Guðjón A.
Kristjánsson
unni eru, en verður
skorinn niður um 2/3 á
næsta fiskveiðiári.
Samdráttur kvótans
á Vestfjörðum er fyrst
og fremst vegna þess
að skip og kvóti hafa
verið seld út af svæð-
inu. Togarinn Stefnir
var áður Gyllir og kvóti
Guðbjarts IS, Hálfdáns
í Búð ÍS og Elínar Þor-
bjamardóttur ÍS var
að mestu færður á skip
BásafeUs, Orra ÍS og
Guðmundar Péturs.
SkutuU ÍS er að mestu
með úthafsrækjukvóta
og er einnig aðeins á
hjá BásafeUi. Eignar-
Rauðarárstíg 16,
sími 561 0120.
O
AFSLÁTTUR
éíuö
Iftamýri 7, s. 553 5522
kaupleigu
haldsfélagið Kista á Skutul og kvót-
ann sem á honum er. Þegar þessar
staðreyndir eru skoðaðar sést vel að
Vestfirðingar hafa misst mikið af
störfum og tekjum. Bankar og sjóð-
Vestfirðir
Samanlagt, segir_______
Guðjón A. Kristjáns-
son, nemur útstreymið
fjórum til fímm
milljörðum króna.
ir hafa knúið fram sölu eða uppboð
á skipum tU þess að tryggja sitt fé
út úr kvótakerfínu, þannig hefur
verið spUað með kvótakerfinu.
Þetta hlýtur að afsanna þá kenn-
ingu, sem skýtur upp koUinum öðru
hvoru, og segir að Vestfirðingar
kunni ekki eða vilji ekki spUa með
kvótakerfinu og þess vegna er staða
sjávarútvegs þeirra eins og hann er
í dag. Þetta er reginfirra. Margir
handhafar kvótans á Vestfjörðum
hafa einmitt verið hvað ötulastir á
landsvísu að nota lagalegar heimUd-
ir kvótakerfisins tU þess að fram-
selja veiðUieimUdir úr þessum
landshluta.
Sumir útgerðaraðUar hafa á
seinni árum tekið mikið fé út úr
vestfirskri útgerð með sölu á skip-
um og kvótum frá Vestfjörðum, ým-
ist beint eða með sameiningu við
önnur stærri fyrirtæki í sjávarút-
vegi eins og t.d. Samherja, Þorbjöm
eða sameiningu innan Vestfjarða í
Básafell og Hraðfrystihúsið. Sam-
anlagt er um að ræða að útstreymið
nemi á miUi 4 og 5 mUljörðum
króna. Þannig er einnig hægt að
segja að margir hafa eignast mikið
fé með því að spila með kvótakerfið.
Afleiðing þessa útstreymis fjár má í
dag sjá að hluta í mjög skuldsettum
sjávarútvegsfyrirtækjum á Vest-
fjörðum.
Niðurstaðan er sú af þessum at-
hugunum að stór hluti kvótans í
stóra kvótakerftnu er farinn burt,
munar þar mest um þorsk og grá-
lúðu eins og sést vel á meðfylgjandi
súluritum. Síðan er sú staðreynd
að fram að þessu hefur mest verið
um það að fé hafi verið tekið út úr
vestfirskum útgerðarfyrirtækjum
en lítið um að fé komi inn í fyrir-
tækin.
Það liggur hins vegar fyrir að
venjulegt fólk á Vestfjörðum, allir
aðrir en þeir sem „ávaxtanna“ hafa
notið, er ekki bara að missa atvinnu
sína og fótfestu, heldur eru afleið-
ingar þess að hægt er að selja kvót-
ann burt, einnig að gera eignir fólks
og eignir þjónustuaðila á svæðinu
verðlausar. Réttarstaða venjulegs
Vestfirðings sem ekki á kvótafisk-
inn sem syndir í sjónum er engin.
Um þetta kerfi óbreytt verður
aldrei þjóðarsátt. Smábátakvótinn
stefnir í sömu braut eftir 1. septem-
ber 2000. Þá selja þeir sem þar
starfa nú ef ekki verður þegar í
haust snúið frá þeirri helstefnu sem
þar hefur verið mörkuð. Eg hef al-
mennt gengið út frá því að fólk sé
skynsamt. Skrif sumra stjórnar-
sinna benda til þess að þeir muni
einnig líta á þá óþolandi galla sem
fylgja kvótabraskkerfinu eins og
það er.
Setjum rétt fólksins í sjávar-
byggðum Islands í öndvegi.
Höfundur er alþingismaður.
1984
1989
1998
1999*)
*) Miðað við að Básafellstogaramir Orri og Sléttanes hverfi frá
Vestfjörðum með aflahlutdeild sína í þorski.
TONN
7000
Úthlutaöur grálúðukvótí tll
togara á Vestfjörðum
1984
1989
1998
1999*)
*) Miðað við að Básafellstogararnir Orri og Sléttanes hverfi frá
Vestfjörðum með aflahlutdeild sína í grálúðu.
Úthlutaður botnfiskkvóti til togara á Vestfjörðum
1984 1989 1998 1984 1989 1998
Togari tonn Tonn tonn tonn tonn tonn
Páll Pálsson 1.734 2.134 2.317 2.955 3.228 3.280
Guðbjartur 1.148 1.310 - 2.105 2.232 -
Bessi 1.416 1.727 483 2.577 2.632 1.144
Framnes 1.015 1.130 10 1.956 2.011 433
Dagrún 1.394 1.626 - 2.627 2.802 -
Gyllir 1.306 1.514 - 2.391 2.577 -
Heiðrún 967 1.267 - 1.807 1.913 -
Sigurey 943 1.141 - 1.964 1.953 -
Tálknfirðingur 1.053 1.356 - 2.338 2.322 -
Sölvi Bjamason 1.075 1.281 - 1.998 2.203 -
Guðbjörg 1.969 2.283 - 3.295 3.313 -
Sléttanes 1.144 1.526 1.130 2.061 2.513 1.888
Guðm. Péturs . - 525 - - 625
Orri - . 2.137 - . - 2.980
Skutull - - 38 - - 246
Stefnir - - 1.292 - - 2.258
Samtals 15.164 18.295 7.932 28.074 29.699 12.854
• Hér er um að ræða allar kvótabundnar tegundir í botnfiski nema steinbít,
þar sem hann var ekki tekinn inn í kvóta fyrr en árið 1996. Af þessu leiðir
að ekki er meðtalinn úthafsrækjukvóti.
• Framangreindar tölur sýna að þorskkvóti togara á Vestfjörðum hefur
dregist saman um nær helming, eða um 48% milli áranna 1984 og 1998.
Samdráttur botnfisks í þorskígildum talið er enn meiri, eða um 54%.
íþröttir
í sjálfheldu
í FRÉTT Morgunblaðsins þann
9. júlí sl. segir frá því að kostnaður
af Kínaferð yngra handknattleiks-
landsliðs kvenna til þátttöku í
heimsmeistarakeppninni kosti 6,5
milljónir króna. I fréttinni er gerð
grein fyrir því hvemig HSI og
stúlkumar fjármagna ferðina, en að
langmestu leyti er það gert með
söfnun og sníkjum.
Handknattleikshreyfingin og
jafnvel íþróttahreyfingin öll getur
ekki staðið undir útgjöldunum enda
þótt bæði ÍSÍ, ÍBR og HSÍ láti eitt-
hvað fé af hendi rakna.
Astæðan fyrir þessari Kínaferð
er frábær árangur íslenska liðsins
þegar það vann sér rétt til þátttöku
í sjálfri úrslitakeppninni. I hvert
skipti sem íslenskt íþróttafólk vinn-
ur sér rétt til þátttöku í alþjóða-
keppni eða gerir tilraun til að vinna
slíkan rétt, hefur það mikinn kostn-
að í fór með sér, kostnað sem ekki
er reiknað með í fjárhagsáætlunum
viðkomandi sérsambanda og engir
peningar eru til fyrir.
í frjálsum íþróttum, júdó, fim-
leikum, badminton, sundi, knatt-
spymu, körfuknattleik og hand-
Þátttaka
Þegar árangnr næst,
segír Ellert B. Schram,
hefnist okkur íyrir það.
knattleik, svo nokkrar íþróttagrein-
ar séu nefndar, er ungt íslenskt af-
reksfólk að hasla sér völl og auka
hróður sinn og þjóðarinnar. Og sér-
samböndin sem standa að þessu
íþróttafólki sligast undan kostnaði
og tapi vegna þeirrar metnaðarfullu
viðleitni sinnar að gefa sínu besta
fólki tækifæri til að sýna sig og
standa sig. Stundum kemur það
jafnvel fyrir að foreldrar verða að
kosta slíkar utanferðir og einn faðir
sagði mér á dögunum að útgjöld
hans vegna þátttöku sonar síns í
íþróttum kostaði hann sex hundruð
þúsund á ári. Allir em sammála um
gildi íþrótta gagnvart æskufólki.
Iþróttafélögin í landinu vinna þar
ómetanlegt starf og upp úr öllum
þeim efnivið spretta stundum efni-
legir unglingar og afreksfólk, sem á
erindi í alþjóðakeppni eins og dæm-
Ellert B.
Schram
m sanna.
En hin kaldhæðnis-
lega þversögn í þeirri
uppskera, er sú, að
þegar árangur næst,
hefnist okkur fyrir
það. Þá era engir pen-
ingar til og sérsam-
böndin, sem annast al-
þjóðasamskiptin og
landsliðin, era nánast
eins og á eyðimörk, að
því leyti, að þau hafa
engar tekjur til að
mæta öllum þeim
Kínaferðum sem til
boða standa.
íþrótta- og Ólympíu-
sambandið styrkir þau
til almenns starfs en lít-
ið meir og afreksmannasjóður, sem
að mestu er byggður á sjálfsaflafé
hreyfingarinnar, gerir ekki meir en
styrkja þá allra, allra bestu. Fullyrða
má að Knattspymusamband Islands
hafi eitt allra sérsambandanna fjár-
hagslegt bolmagn til að halda úti
landsliðum í öllum flokkum, en þar
má heldur ekkert út af bregða.
Það er ekkert einkamál viðkom-
andi íþróttagreinar, þegar íslenskt
afreksfólk er annars vegar. Öll
þjóðin fylgist spennt með þegar
Vala keppir á stöng eða Jón Arnar í
tugþraut eða Öm reynir við Evr-
ópumeistaratitil eða þegar fót-
boltalandsliðið okkar nær jöfnu
gegn heimsmeisturunum. „Strák-
amir okkar“ segir þjóðin með réttu.
Um hitt er minna hugsað hvemig á
að standa undir liðum og einstak-
lingum sem geta gert
garðinn frægan og þá
hvað það kostar að ala
upp afreksíþróttamann.
Og jafnvel þótt um það
sé hugsað era ráðin fá.
Mér leiðist að þurfa að
endurtaka þann ölm-
usutón, sem felst í því
að væla út peninga hjá
ríkissjóði og óskyldum
aðilum, en því miður
verður aldrei hægt að
byggja upp sómasam-
lega og metnaðarfulla
afreksstefnu á Islandi,
nema fleiri komi að því
máli en þau fjárvana
sérsambönd, sem reyna
að uppfylla þá skyldu
sína að byggja upp landslið og út-
vega þeim verkefni. Við lifum í al-
þjóðlegu umhverfi og án reglulegra
utanferða í alþjóðakeppni, einangr-
ast íslenskt íþróttalíf og koðnar nið-
ur. Metnaður okkar stendur ekki til
þess, en þess heldur er það sorgleg
staðreynd að góður ái'angur sé
hefndargjöf gagnvart þeim sem
slíkan metnað hafa.
Kínaferð handknattleiksstúlkn-
anna er gott dæmi um þá sjálfheldu
sem sérsamböndin era í. Ut úr
þeirri sjálfheldu getum við ekki
brotist nema þjóðin vakni til vitund-
ar um að „strákamir okkar“ og
„stelpumar okkar“ þurfi meira en
hvatningu. Þau þurfa skilning og
stuðning.
Höfundur er forseti ÍSÍ.