Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 13. JIJLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 1 1 > jJspLEIKFÉLAGti&L ©^reykjavíkurI® BORGARLEIKHUSIÐ Aukasýning á morgun miðvikudaginn 14. júlí kl. 20 vegna mikillar eftirspurnar Allra síðasta skiptið. Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12—18.frá kl. 13laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 Mtesab opn Irá 12-18 og tran að sýrtngu OUI Ira 11 lyrfr t ISLENSKA OPERAN ',vi\‘AIsXjLj..i mu Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Aðsendar greinar á Netinu S' mbl.is _ALL.TAf= GITTH\TA€J /MÝTT FÓLK í FRÉTTUM IrlCjípöa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 14/7 örfá sæti laus Rm 15/7 örfá sæti laus Fös 16/7, Mið 21/7 SNYRAFTUR Mið 14/7 kl. 20.00 í sölu núna Rm 15/7 kl. 23.00 í sölu núna TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Matrix 'k'k'kVz Bráðskemmtileg og hugmynda- rík framtíðarfantasía, með Ke- anu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpaeld afþreying. Lolita kk Útvötnuð útgáfa sögunnar um dónakallinn Humbert Humbert og telpukrakkann Lolitu er borin uppi af Jeremy Irons og Dominique Sanda í hlutverkum þeirra. Útlitið er flott. True Crime kkk Eastwood í fínu formi sem blaða- maður í sannleiksleit. Góð afþrey- ing. Babe: Pig In the City kk Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskildum. Tölvuvinnan ffn. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Múmían kkk Vitgrönn ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra í rign- ingunni? Fínt léttmeti. Matrix kkkVz Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Svikamylla kkk Meistaraþjófamir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast millj- arðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð af- þreying. Ten Things I Hate About You kk Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndumm, ann- ars gengur allt sinn vanagang. My Favorite Martian kk Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu bömin. Jóki björn kk Jóki bjöm og Búbú lenda í ævintýr- um er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. Payback kkk Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayfir- bragðinu en meiri húmor. Toppaf- þreying. Babe: Pig In the City kk Afturfór í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskildum. BÍÓBORGIN Múmían kkk Vitgrönn ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra í rign- ingunni? Fínt léttmeti. Hásléttan kk Dáðlaus framvinda, vandræðalegt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tónlist og leik Woody Harrelsons niður í meðal- mennsku þegar heildin er skoðuð. Perdida Durango kk Javier Bardem og Rosie Perez em mjög sannfærandi í enn einni harð- hausahúmorsmyndinni, sem segir frá dýrslegu pari sem fer hamfórum í Texas og Mexíkó. Plunkett og Macleane kk Þotuliðið ★★'/2 BRENDAN Fraser í The Mummy. Woody grínast með stjörnuliðið og meðfylgjandi rassasleikjur. Hann er fyndinn en ekki uppá sitt besta. Arlington Road kkk Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. KRINGLUBÍÓ Matrix kk-kVz Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Ten Things I Hate About You kk Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum brönduram, annars gengur allt sinn vanagang. Pöddulíf kkk Ágætlega heppnuð tölvuteiknimynd frá höfundum Leikfangasögu; fjörug, litrík og skemmtileg. LAUGARÁSBIÓ Njósnarinn sem negldi mig kk Nær ekki hæðum fyrri myndarinnar, treystir of mikið á endurtekið efni. Grín í beinni kkk Satíra um (ó)menningu sjónvarps- gláps og -framleiðslu. Gerist reyndar rómatísk gamanmynd. Fín, vel leikin skemmtun. Illur ásetningur kkVz Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum full ósmekkleg unglinga- mynd um ástlaus stjúpsystkin sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Matrix kkkVz Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Svikamyila kkk Meistaraþjófamir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast millj- arðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð af- þreying. Ekki öll þar sem hún er séð kk Nútímaútgáfa af Pygmalion er býsna sæt og fyndin unglingamynd en brokkgeng í stíltökum og fyrirsjáan- leK .. STJORNUBIO Go kkk Svört kómedía sem samanstendur af þrem gamansögum um ungt fólk á refilstigum. Fínasta skemmtun. Njósnarinn sem negldi mig kk Nær ekki hæðum íyrri myndarinnar, treystir of mikið á endurtekið efni. Airbud: Golden Retriever kk Bætir litlu við fyrri myndina en hent- ar vel smáfólkinu með meinleysisleg- um góðvilja í garð besta vinar mannsins. Fös 16/7 kl. 20 uppselt Lau 17/7 kl. 20 uppselt Fös 23/7 kl. 20 Lau 24/7 kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Styrkur unga fólksins Tónlistar- stjörnur aldarinnar TÓNLISTARSTJÖRNUR aldarinn- ar eru tíundaðar í nýjasta hefti tónlistarblaðsins Q. Lesendur blaðsins hafa valið John Lennon heitinn skærustu sfjörnuna en fast á hæla honum fylgir félagi hans úr Bítlunum, Paul McCartney. í þriðja sæti situr þeim yngri maður, Kurt Cobain að nafni, sem stytf i sér ald- ur árið 1994 og söng með hljóm- sveitinni Nirvana. Bob Dylan er síðan í fjórða sæti og kóngurinn sjálfur, Elvis Presley í því fimmta. Oasis-bræðurnir Liam og Noel Gallagher eru í áttunda og nfunda sæti en David Bowie nær því sjötta. Madonna er eina konan í tiu efstu sætunum og hreppti það sjö- unda en næsta kona á lista er Aretha Franklin í því 17. „Ég held að hann hefði orðið Styrkur unga fólksins er ráð- stefna sem er haldin í Skauta- höll Reykjavíkur dagana 14. til 18. júlí. Það er hreyfingin Sókn gegn sjálfsvígum sem stendur að baki ráð- stefnunni. Þau Hilmai- Kristinsson og Linda B. Magnúsdóttir em ábyrgðar- menn ráðstefnunnar en hreyfingin Sókn gegn sjálfsvígum er sprottin upp úr söfnuðinum Frelsinu. Að sögn Hilmars hefur hreyfingin stækkað og nú starfar þar fólk úr hinum ýmsu kristilegu söihuðum. Erlendar hljómsveitir og plötusnúðar Hilmai- segir þetta vera í fimmta sinn sem ráðstefnan Styrkur unga fólksins er haidin. Hún hafi verið í Loftkastalanum í fyrra og þangað hafi komið hátt á fjórða hundrað manns. I þetta sinn komi til landsins hljóm- sveitir og plötusnúðar frá Bretlandi og þeirra á meðal verði rapparar og breikdansarar sem muni kenna gest- um listir sínar. Að sögn Hilmars er þetta hópur tónlistarmanna sem gengur undir nafninu „Worshipping warriors" og samanstendur hópurinn af rapphljóm- sveitinni N-Daze, breikdönsurunum Set-Free og Dance Collaboration, reggie-söngvaranum War-I-Yah, plötusnúðnum Royal Priest og rapp- aranum Watchman. Auk þess komi 25 manna dans- og dramahópur frá Bandaríkjunum og einhverjar íslensk- ar hljómsveitir verði einnig á staðn- um. Umhyggja fyrir ungu fólki Um hvað snýst ráðstefnan? Ráðstefnan er vettvangur fyrir ungt fólk til að fjalla um það sem það er að glíma við í sínu daglega lífi,“ segir Hilmar. „Þetta er tækifæri fyrir ungt fólk til að koma saman og þama verður mikið líf og fjör. Það verða hljómsveitir, rapparar, plötusnúðar og breikdansarar sem munu standa fyrir sérstökum breikskóla og rappskóla og einnig verður margt fleira skemmti- legt á boðstólum. En þarna verður líka tækifæri til að ræða við fólk ef Morgunblaðið/Golli HILMAR Kristinsson og Linda B. Magnúsdóttir, ábyrgðar menn Styrks unga fólksins. eitthvað bjátar á og ef fólk á við ein- hver vandamál að stríða. Þetta er líka liður í áfengis- og fikniefnaforvömum og það sem við viljum gera er að opna vettvang þar sem ungt fólk getur leitað sér hjálpar og fengið leiðsögn í að lifa lífinu lif- andi. Það er ekki í mörg hús að venda fyrir ungt fólk og fyrst og fremst leit- ast Styrkur unga fólksins við að vera slíkur vettvangur. Við erum samt ekki eingöngu að höfða til ungmenna sem eiga við alvarleg vandamál að stríða en við emm að benda þeim sem eiga í vandamálum á að það er hægt að fá hjálp. Við reynum að benda unglingum á það að vera jákvæð og gefast ekki upp þó að þau standi frammi fyrir vanda- málum. Við verðum með fræðslu og boðskap byggðan á kristinni siðfræði, sem er máttarstólpinn í þjóðfélaginu okkar.“ Hilmar segú- að þau muni leit- ast við að vekja upp og styrkja sið- ferðisvitund og dómgreind unga fólks- ins. Reynt verði að höfða til þess á nú- tímalegan hátt, t.d. með tónlist sem þau hlusti á dagsdaglega.“ JOHN Lennon er tónlistarstjarna aldarinnar, að mati lesenda Q. tónlistarmaður Bretlands í dag. Hver veit, hann gæti orðið sá vin- sælasti hjá Q að 100 árum liðnum? SÖNGVARA Nirvana, Kurt Cobain, nýtur ekki lengur við en hann er þriðji á lista. stoltur," sagði Yoko Ono, ekkja Johns Lennons. „Það er hins vegar engin leið að vita hvernig hann hefði látið það í Ijós en hann hefði verið ánægður innra með sér.“ Garnlingjarnir í Rolling Stones eru ekki jafn sigursælir á listanum og Bítlarnir. Það er Keith Ric- hards gítarleikari sem er efstur þeirra á lista, í 16. sæti, en Mick Jagger, söngari sveitarinnar, er í 22. sæti. Jimi Hendrix hefðu ef- laust margir aðdáendur gítartón- listar viljað sjá ofar á lista en hann hreiðrar um sig 15. sæti á meðan Bob Marley er í því 12. I efstu 20 sætunum er hins veg- ar hvorki að finna Michael Jackson né Robbie Williams sem aðrar kannanir benda til að sé vinsælasti FerðaskrifstoFa stúdenta tAtTIIONAIALAN Alltaf á miðvlku-, fimmtu-, og föstudögum Hádegisverður kl. 12.00, sýningin hefst kl. 12.20 og lýkur um kl. 12.50. Miðaverð með mat 1.450 kr. Leikari: Stefán Karl Stefánsson Lelkstjórn: Magnús Geir Fórðarson Miðasölusími 5 30 30 30 Ráðstefna og tónlistaruppákoma 14 til 18 júlí í skautahöll Reykjavíkur f r Ó n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.