Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 9
FRÉTTIR
Nefnd skipuð
um tvískrán-
ingu skipa
BÚIÐ er að gera ráðstafanir til að
skipa nefnd, sem fjalla á um tvískrán-
ingu skipa og samning þess efnis við
Eistland, Lettiand, Litháen og Rúss-
land, að sögn Sturlu Böðvarssonai-
samgönguráðherra. í Morgunblaðinu
í gær undrast Kristján Ragnarsson,
formaður LIÚ, seinagang samgöngu-
ráðuneytisins, sem enn hefm- ekki
svarað erindi LÍÚ en það var sent
ráðuneytinu í lok apríl
„Eg skil mjög vel að þeir hjá LÍÚ
skuli vera óþolinmóðir því þetta eru
ríkir hagsmunir sem þarna eru á
ferðinni og ég vil taka fullt tillit til
þess,“ sagði Sturia, en hann sagðjst
ekki geta svarað því hvenær LÍÚ
mætti búast við svari við erindinu.
Ekki eins einfalt og
LlÚ-menn vilja vera Iáta
„Eg legg áherslu á að þetta gangi
eins hratt fyrir sig og kostur er, en
það er alveg ljóst að þetta er ekki
eins einfalt og LÍÚ-menn vilja vera
iáta. Þetta hefur verið til skoðunar
hjá mér eftir að ég kom í ráðuneytið,
ásamt mörgu öðru, en það þarf að
standa þannig að þessu að það sé
sátt annars vegar hérna heima fyrir
milli útvegsmanna og sjómanna og
svo þarf auðvitað að reyna að ná
samkomulagi við þau lönd sem um
ræðir.“
Sturla sagði að í nefndinni myndu
eiga sæti fulltrúar frá sjávarútvegs-,
utanríkis- og samgönguráðuneytinu.
Hann sagði að nefndin myndi fara
yfir málið og skila síðan tillögum, en
hann lagði ríka áherslu á að haft yrði
samráð við hagsmunaaðila.
„Eg er sem sagt búinn að setja
þetta af stað og ég vona að þessi
hópur vinni hratt í málinu."
ÚTSALA
Útsalan
hefst
í dag
Tískuverslunin
Smort Grímsbæ v/Bústaðaveg
Sími 588 8488
Opið virka daga kl. 10-18,
lau. kl. 11-15
Franskar buxur
verð kr. 5.500
\ Neðst við Dunhaga, Opið virka daga 9-18,
-----------A sími 562 2230. laugardaga 10—14.
Konuundirkjólar,
prjónasilkibuxur
með skálmum
Laugavegi 4, sími 551 4473
POSTVERSLUNIN
SVANNI
Stangarhyl 5
pósthólf 10210, 130 Reykjavík,
sími 567 3718 - fax 567 3732
Útsala-útsala
15-50% afsláttur
Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 10-18.
Lokað á laugardögum í sumar.
Útsalan
hefst
í dag
U (LL
Skólavörðustíg 4a
SÍtní 551 3069
20% alsláttur
af öllum vörum
verslunarinnar
Tískuverslun»Kringlunni 8-12«Sími 5533300
mm
...... tll SÖlu 1
Módel '97, 115 hö.,
beinsk., ekinn 31 þ. km.
Litur: svartur/svört blæja
Búnaður:
16" álfelgur (Z-Star), fjólublá
leðursæti (upphituð), rafdr.
rúóur, speglar og sæti,
leðurklætt sportstýri, viðarl.
innrétting, hraðast.,
: rúðuþurrkur, 2 loftp., ABS,
akstursminni, þjónustutölva,
útv./segulb., samlæsing,
spólvörn, auka hemlaljós,
hraðatengt vökvastýri
og ræsivöm.
Ótjónaður og mjög vel með farinn bíll. Einn eigandi frá upphafi.
Verð kr.
Upplýsingar í
síma 699 3733
2.850.00ÍK
Rýmingarsala
Mmiunin
Alli á að seljast
Ath. Einungis 5 dagar eftir
30-70%
afsláttur af öllum vörum
nilceM
skórinn síi
.ÆSIBÆ
MI 581 2966
TEENO
Laugavegi 56, sími 552 2201
hefst f báðum buðum samtímis í fyrramálið kl. 10. ..
Vönduð og falleg föt á börnin frá þekktum ENGrLABORNlN
framleiðendum á verulega lækkuðu verði. Laugavegi 56, sími 552 2201
Imiberland® E L L E Gotlmlnl f , ^F