Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.07.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1999 25 ERLENT il , i (: é f -v » . i iíiMff .jXíc&f''. -'1 % '\ 3 | : -. V , CS' 'P*. L ;V • i 1 ■ ’ V' húj! i 1 • •;;: ... ■ "•jíiÆ 1. 'h; k.'ií ' ->■ AP GANGA Óraníureglunnar í Belfast í gær stöðvaðist við stálþil mikið sem komið hafði verið upp við Ormeau- brú, sem skilur að íbúðarhverfi mótmælcnda og kaþólikka. Göngur Oraníumanna á N-Irlandi fóru friðsamlega fram Bætir horfiir fyrir friðarumleitanir Belfast. Reuters. HÁTÍÐAHÖLD Óraníureglunnar á Norður-írlandi fóru friðsamlega fram þegar svokölluð göngutíð Óraníumanna náði árlegu hámarki í gær en þá voru þrjúhundruð og níu ár liðin síðan mótmælandinn Vilhjálmur af Óraníu vann fullnað- arsigur á Jakobi Stúart, síðasta kaþólska konungnum í Bretlandi, við Boyne-ánna á írlandi. Ekki brutust heldur út átök við Drumcree fyrir viku þegar önnur helsta ganga Óraníumanna fór fram og hafa því vaknað vonir um að hægt verði að mjaka friðarum- leitunum í héraðinu áfram, en á miðvikudag kemur í ljós hvort sambandssinnar hyggjast leggja blessun sína yfir framkvæmdaá- ætlun breskra og írskra stjóm- valda um hvernig mynda skuli heimastjóm og tryggja afvopnun öfgahópanna á N-írlandi. SKÆRULIÐAR sem barist hafa í Lýðveldinu Kongó lýstu því yfir á sunnudag að þeir myndu halda bar- áttu sinni áfram eftir að missætti sem upp kom í þeirra röðum kom í veg fyrir að þeir undirrituðu vopna- hléssamning í Lusaka um helgina. Fulltrúar þeirra sex ríkja sem að ófriðnum í Kongó hafa komið, með einum eða öðrum hætti, undirrituðu samkomulagið en menn eru nú efins um að vopnahléð nái að halda, án samþykkis skæmliðanna. I gær lýstu liðsmenn úr einni fylkingu Lýðræðiseflingarinnar því yfir að þeir væm ekki bundnir af sáttmál- anum þar eð þeir hefðu ekki undir- ritað hann. Emile Ilunge, leiðtogi einnar fylkingar sem hefur notið stuðnings stjómvalda í Rúanda, skrifaði ekki undir sáttmálann vegna ósáttar inn- an Lýðræðiseflingarinnar um hver hefði lögmætt umboð til að undir- rita fyrir hennar hönd. Emest Wamba dia Wamba, fyrrverandi leiðtogi Lýðræðiseflingarinnar, hef- ur gert tilkall til þess að vera sá eini er undirritað geti sáttmálann í nafni Þetta er í fyrsta skipti í fimm ár sem ekki kemur til átaka á N-ír- landi á þessum árstíma vegna skrúðgangna Óraníumanna. Lýsti Sir Ronnie Flanagan, lögreglu- stjóri á N-írlandi, mikilli ánægju sinni með að bæði Óraníumenn og kaþólskir íbúar þeirra hverfa sem Óraníumenn gengu fylktu liði um skyldu haga sér jafn vel og raun bar vitni. Mikil spenna var þó í loft- inu og lögregla við öllu búin. Óraníumenn í Belfast fengu ekki að ganga fylktu liði um hverfi kaþ- ólskra á Lower Ormeau-götunni og komu þeir mótmælum sínum vegna þess formlega á framfæri er þeir komu að víggirðingu sem lögregla hafði komið fyrir á Ormeau-brúnni. Til að sýna samstöðu með þessari tilteknu deild Óraníureglunnar komu síðan allir Óraníumenn í Belfast saman í Ormeau-garðinum skæruliða. En talið er að markmið þeirra er að sáttmálanum stóðu hafi verið að fá þá Ilunga og Jean-Pierre Bemba, úgandískan kaupsýslumann sem leiðir liðsmenn Frelsishreyf- ingar Kongó, til að undirrita. Vopnahléssáttmálinn var gerður með það að markmiði að binda enda á átökin í Kongó sem hófust í ágúst á síðasta ári. Var sáttmálinn undir- ritaður af Laurent Kabila, forseta landsins, og fulltrúum Zimbabwe, Angóla, Namibíu, Rúanda og Úg- anda. og er talið að meira en tuttugu þús- und manns hafi verið þar saman komin. Blair reynir að tryggja sér stuðning sambandssinna Á sama tíma kynnti Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, lög- gjöf sem ætlað er að tryggja að standi írski lýðveldisherinn (IRA) ekki við skuldbindingar varðandi afvopnun verði hægt að útiloka Sinn Féin, stjórnmálaarm IRA, frá þátttöku í heimastjóm. Ekki er þó víst að þessi lagasetning nægi Bla- ir til að öðlast stuðning sambands- sinna við þær tillögur sem hann og Bertie Ahem, forsætisráðherra ír- lands, kynntu fyrir rúmri viku og hrinda á í framkvæmd á fimmtu- dag. Er ekki gert ráð fyrir að sam- bandssinnar taki endanlega af- stöðu fyrr en á miðvikudagskvöld en án stuðnings þeirra er erfitt að sjá hvernig Blair og Ahem ætla að þoka málum áfram. Tillögur þeirra fela í sér að á fimmtudag tilnefni stjómmála- flokkar, sem rétt eiga á sæti í heimastjóminni í samræmi við úr- slit þingkosninga sem haldnar vom fyrir ári, fulltrúa sína í heima- stjórnina, bresk stjórnvöld fram- selji því næst völd sín á N-írlandi í hendur heimastjórninni og „skömmu síðar“ taki IRA fyrstu skrefin í átt að afvopnun. Ymis ljón em hins vegar á vegin- um og t.a.m. var um helgina hand- tekinn maður sem í nafni áður óþekktra samtaka lýðveldissinna hafði hótað að myrða um milljón breska þegna með því að eitra vatnsból í Bretlandi. Gerði maður- inn kröfu um að Bretar drægju sig þegar frá N-írlandi. Maðurinn var yfirheyrður af írsku lögreglunni en sleppt í gær, án ákæm. Undirritun vopnahléssáttmála í Kongó Skæruliðar munu berjast áfram Kigali. AFP. GSM SIMAR FRÁ ERICSSON Tveir fjölhæfir á tilboði ® cð ffy (T\ Ericsson Aioi8s GSM 900/1800 simi • Þyngd: 163 gr. • Ending rafhlöðu 85 klst. í bið eða 4 klst. í tali • Hægt að skipta um lit á framhlið • Grafiskur skjár • Hægt að búa til mismunandi hringitóna • Hringir sjálfvirkt i númer sem var á tali Tilboðsverð 14.980, ERICSSON Ericsson Ti8s GSM 900/1800 simi • Þyngd: i46gr. • Stærð:i05X49X24mm • Ending rafhlöðu 100 klstíbiðeða 4klst.ítali • Virkurflipi • Úthringingarmeð raddskipun • Titrari • Grafískur skjár Einn lítill og léttur Tilboðsverð 29.980, Dreifikerfi Símans nær til 95% landsmanna <*£p^ PÓSTURINN SIMINN www.snu.is Ármúli 27 • Kringlan • Landssímahúsiðv/Austurvöll • Síminn Intemet ísafjörður • Sauðárkrókur • Akureyri* Egilsstaðir • Selfoss • Reykjanesbær og á afgreiðslustöðum islandspðsts
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.