Morgunblaðið - 20.07.1999, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.07.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 11 FRÉTTIR , Morgunblaðið/Arni Saeberg HULDA Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags Islands, og Árni Scheving frá PÍH skrifa undir samninginn en formaður FÍH er Bjöm Th. Árnason. DIXIELAND sveit Áma ísleifs tók eina sveiflu í skógarreitinum undir Hamrahlíð þegar skrifað var undir samninginn. Samið um tónlist fyrir skógræktarfélög SKÓGRÆKTARFÉLAG íslands og Félag íslenskra hljómlistar- manna hafa skrifað undir sam- starfssamning um að FÍH útvegi skógræktarfélögum landsins tónlistarmenn til að koma fram á skógardögum og öðrum uppá- komum í ár í tilefni af 100 ára afmæli skógræktar í landinu. Alls eru 56 skógræktarfélög í landinu og geta þau öll notið góðs af samningnum. Brynjólfur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags íslands, segir að sú hugmynd hafi kviknað að semja á einu bretti um aðgang að tónlistar- mönnum nú á afmælisárinu þeg- ar skógræktarfélög landsins standa fyrir ýmsum uppákomum svo sem skógargöngum og skóg- ardögum. Muni FIH nú sjá um að útvega tónlistarmenn til að koma fram á slíkum samkund- um. Þá segir Brynjólfur tónlist- armennina hafa áhuga á að fá spildu í Heiðmörk til að vaka yf- ir, spildu þar sem mætti til dæm- is koma fyrir útihljómleikapalli og segir hann ætlunina að senya við Skógræktarfélag Reykjavík- ur um það mál. Skrifað var undir umræddan samning um síðustu helgi við Hamrahlíð, undir hlíðum Ulfars- fells, en þar var jafnframt sett upp fyrsta skiltið af 70 sem sett verða upp við reiti skógræktar- félaga landsins í sumar. Hafa skiltin að geyma upplýsingar um reitina og stendur Húsasmiðjan straum af kostnaði við þau. Landssíminn hyggst fækka eyðublöðum Yfirlit yfír símreikn- inga á LANDSSÍMINN gerir ráð fyrir að með haustinu geti viðskiptavinir fyr- irtækisins fengið upp yfirlit yfir sím- reikninga sína á Netinu með svipuð- um hætti og þegar farið er inn á heimasíður hjá bönkum. Að sögn Ólafs Þ. Stephensen, forstöðumanns upplýsinga- og kynningarmála, verð- ur á næstunni lögð áhersla á að fækka eyðublöðum og spara við- skiptamönnum sporin. Áð sögn Ólafs munu viðskiptavin- ir frá og með haustinu geta farið inn á eigið svæði á Netinu með svipuð- um hætti og þegar farið er inn á Netimi heimasíður hjá bönkum og fengið þar upp yfirlit yfir símreikning við- komandi, séð hvað hann er hár og hvert hefur verið hringt. Sagði hann að á næstunni yrði lögð áhersla á að fækka eyðublöðum og að spara mönnum sporin með því að gera þeim kleift að panta ýmsa sérþjón- ustu á Netinu t.d. flutning á simtöl- um og vakningu. „Það hefur ekki verið tímasett en markmiðið er að koma upp greiðslu- miðlun þannig að hægt verði að greiða reikningana á Netinu,“ sagði Olafur. Eakre^yffir caukcahlutum! Nú er tími til að gleðjastþvíí titefni af50 ára afmælisári Honda bjóðum við Honda Civic 3ja og 4ja dyra á sérstöku afmælistilboði. Komdu og skoðaðu ípakkana. HoncJca Civic =3 cjyrca 90 hiö frá 1.399,000 Ur. -{ Vindskeið ^ - betri bíll Vatnagörðum 24 ■ Sími 520 1100 ■ www.honda.is Akranes: Bílver sf., sími 431 1985. Akureyri: Höldur hf., sími 461 3000. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan ht, sími 4712011. Keflavík: Bílasalan Bilavík, sími 421 7800. Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn, sími 481 1535. Svunta að aftan { Álfelgur ^ ~{ Svunta að framan { Geislaspilari og hátalarar ^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.