Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 23
ERLENT
Mikil ólga í Indónesíu vegna togstreitu trúarhópa
Fjórtán falla í
átökum á Ambon
Reuters
INDÓNESI hrópar vígorð til stuðnings Megawati Sukarnoputri, leið-
toga stjórnarandstöðunnar í Indónesíu, við höfuðstöðvar flokks henn-
ar í Jakarta.
Ambon, Jakarta, Dili. Reuters, AFP.
ALLT að fjórtán manns létust í
átökum milli trúarhópa á eyjunni
Ambon í Indónesíu í gær en ófrið-
samlegt hefur verið þar undan-
farna mánuði, og samskipti krist-
inna manna og múhameðstrúar-
manna verið með versta móti. Ekki
var vitað hver stóð fyrir átökunum
í Ambon-borg í gær en vitni sögð-
ust hafa séð liðsmenn öryggis-
sveita beita skotvopnum gegn
óeirðaseggjum í miðborginni.
Fyrst kom til átaka á Ambon í
upphafi þessa árs en síðan þá hafa
deilur trúarhópanna farið stigvax-
andi og breiðst út til nærliggjandi
svæða. A.m.k. fjögur hundruð
manns hafa fallið í átökum á þessu
ári, um helmingur á Ambon.
Róstursamt hefur verið víðar í
Indónesíu og á fundi í höfuðborg-
inni Jakarta hvatti Megawati
Sukarnoputri, leiðtogi stjórnarand-
stöðunnaí í landinu, stuðnings-
menn sína til að beita einungis frið-
sömum aðferðum í baráttu sinni
fyrir pólitískum umbótum.
Fundur lýðræðisfylkingar
Megawatis (PDI-P) var haldinn til
að minnast þess að þrjú ár eru liðin
frá því að öryggislögregla ríkisins
gerði áhlaup á höfuðstöðvar PDI-
P, sem varð kveikjan að óeirðum
og mikilli óánægju í Jakarta og olli
því á endanum að Suharto
Indónesíuforseti hrökklaðist frá
völdum í maí á síðasta ári.
Ramos-Horta varar
við blóðbaði á A-Tímor
Á sama tíma varaði Jose Ramos-
Horta, friðarverðlaunahafi Nóbels
og leiðtogi frelsishreyfingar Aust-
ur-Tímor, við blóðbaði ef ekki yrði
staðið við fyrirheit um að efna til
þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort
Austur-Tímorbúar hljóti sjálfstæði
frá Indónesíu.
Ramos-Horta lét þessi orð falla
eftir að Sameinuðu þjóðirnar frest-
uðu því að ákveða hvenær halda
ætti atkvæðagreiðsluna af þeirri
ástæðu að ekki hefur tekist að
stemma stigu við ofbeldisverkum á
A-Tímor, en Indónesía innlimaði
landið árið 1976. Hafa hermdar-
verkahópar bæði þeirra sem vilja
aðskilnað, og hinna sem vilja halda
TALA þeirra sem látist hafa eða er
saknað af völdum flóða í norður-
hluta Irans var komin í 47 í gær, að
því er íranska ríkisútvarpið greindi
frá. Staðfest var síðdegis í gær að
tuttugu og sjö hefðu látist og tutt-
ugu væri saknað.
Gífurlegt úrhelli, hið mesta í
heila öld, hófst á sunnudag, í kjöl-
far mikilla þurrka, og hafa ár flætt
yfir bakka sína, eyðilagt vegi og
sambandinu við Indónesíu, staðið
iyrir hrinu ódæðisverka á A-
Tímor.
„Það væri sorglegt og myndi
kosta mikil og hörð átök ef Sam-
einuðu þjóðirnar gæfust upp, pökk-
uðu saman föggum sínum og hefðu
sig á brott. Þá kæmi til mikils blóð-
baðs,“ sagði Ramos-Horta í gær.
mengað vatnsból. Á mánudag slös-
uðust 95 í héraðinu Mazandaran á
Kaspíahafsströndinni og varð hafn-
arborgin Neka hvað verst úti.
Þrátt fyrir björgunaraðgerðir er
skortur á helstu nauðsynjum á
flóðasvæðunum, að því er útvarpið
sagði. Um eitt þúsund björgunar-
liðar frá Rauða hálfmánanum og
þjóðvarðliðinu hafa verið sendir á
vettvang.
A
Mannskæð flóð í Iran
Teheran. Reuters, AFP.
% Fisléttur,
vatnsheldur
öndunarfatnaður,
þrautreyndur
og vandaður
'* Islensk
hönnun
Wilderness
Jokki 14.900 kr.
Anorakkur 11.900 kr.
Buxur 7.900 kr.
Split buxur 9.900 kr.
SKATABUÐIN
... hc.ldur jjcr gangcindi
Snorrabraut 60 • Reykjavfk • Slmi 511
Fax 5 1 1 2 031 • www.sk'atabudln.i
"Kondí fíling" nýiTvíhöfða
diskurinn. Bráðnauðsynlegur i
útileguna.
THOMSON
Kodak
Þú færð 27 tækifæri til þess
ná rétta augnablikinu með
þessar einnota myndavél með
innbyggðu flassi.
Fyrir þá sem ætla að hafa það
gott í bústaðnum um helgina.
Textavarp, Scart, inniloftnet, ofl.
BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
Það er gott að eiga
orkuskot
Ef þú vilt ekki stinga,
stingur þú einni
svona með f töskuna.
Ferða-
rakvél á
frábæru
verði.
Ekki fá fráhvarfs-
einkenni. Spilaðu
með leikjatölvu í lit í
tjaldinu!
i
GAMEBOÍ
Taktu þátt i netleiknum
www.bt.is
Opið tlt 19:00 alla daga.
ATH: lokað um
verslunarmannahelgina!
Það heyrist þegar þú mætir á svæðið með
Boomblaster ferðatæki. Geislaspilari
og útvarp. Ótrúlegur
kraftur!
JVC
Enginn bíll án geislaspilara!
Bíltæki með geislaspilara, RDS
útvarpi, 4 x 35 watta magnari,
laus frontur
ofl.ofl.
Annar nauðsynlegur viðlegubúnaður
nauðsynlegu
viðlegubúnaðu
&99o
Frábær pakki á verði
sem enginn jafnar!
• BOSCH CSM sími
® TALfrelsiskort
f 1000 kr. TAL skafkort
• 2|a manna TALtjald
• TAL geisladiskur
• Kippa af 0.5I coke
• Colgate tannkrem
• Tannbursti
9 Einnota myndavél
• HIV orkudrykkur
9 Smokkur
ALLT sem þú þarft til þess
að lifa af Verslunarmannahelgina !
einum pakka. Ath: siminn tekur
aðeins TAL GSM kort.
BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020