Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 HÁSKÓLABÍÓ HASKÖLABIO FYRIR 990 PUNKTA FERBU IBÍÓ NYTT OG BETRA' Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 œujJiujjjJi juiiji fBjli ttjjH illijjuií [tjJJJjJJJjJÍJJ JJjiJJ IMÚ Ijj/jíjjj új Jj^ÆE aHDIGITAL Will Smith og Barry Sonnenfeld snúa hwaw saman á ný eftir risasmellinn MEN IN BLAði? taka áhorfendur með sér í villta ævintýrafei fulla af gn'tii. Iiasar og spennu. www.samfilm.is WILL Smith snöggur að skjóta í Villta vestrinu. Kúrekar á toppnum KALDIR kúrekar, þeir Will Smith og Kevin Kline tróna á toppi kvik- myndalistans þessa vikuna í mynd- inni Wild Wild West, eða Villta vestrið. Myndin er ný á lista en þrjár aðrar myndir eru fyrstu viku á lista. I þriðja sæti er myndin Office Space með Jennifer Aniston og í fimmta er hin raunsæja ung- linga mynd Fucking Ámál sem sló v öll aðsóknarmet á Norðurlöndun- IT------C------I------------------------------------------•. U -._f ------------- VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI Nr. var vikur; Mynd Framl./Dreifing I Sýningorstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 10. 6. 11. 8. 20. 6. 15. 12. 22. 19. NY i 3 i NÝ ; 5 i NÝ i NÝ i 6 i 4 i 2 i WildWildWest The Mummy (Múmían) Office Space The Matrix (Draumaheímurinn) Fucking Amal Cube Austin Powers: The Spy... (Njósnorinn sem n Never Been Kissed (Tollir ekki í tískunni) Wing Commander Entrapment (Svikamylla) Idi...) 11 ; Bug's Life (Pöddulíf) 7 I 10 Things I Hate.. (10 hlutir sem ég hota við þig) 12 | La Vita é Bella (Lífið er follegt) 9 | Go (Forðu) 21 ; Babe_Pig in the Oty 6 i The 13th Floor (Þréttdndo hæðin) 16 i Cruel Intentions (lllur ósetningur) 13 i Lolita 23 i Mulnn 20 I My Fovorite Martian (Uppóhalds Morsbúinn minn) Warner Bros UIP Fox Warner Bros Memfis Trimark Pictures New Une Cinemo Fox Independent Fountainbridge Films < Bíóhöll, Kringlubió, Nýja Bíó Ak. Nýja Bíó Kef. Laugarósbí j Biohöllin, Hóskólnbíó I Regnboginn i Bíóhölllin, Kringlubíó, Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri i Hóskólabíó ; Laugarósbíó, Borgarbíó j Regnboginn j Bíóhöllin, Bíóborg, Kringlubíó j Regnboginn, Höfn i Hornaf. i Kringlubíó, Bíóhöllin, Nýjn Bíó Al ; Bíóhöllin i Regnboginn ; Hóskólnbíó ; Bíóborg, Bíóhöll Wolt Disney Prod. Wolt DisneyPixar Anim. Meiompo Cinemotogr. Columbia Tri-Star UlP/Universol Columbia Tri-Star Columbia Tri-Star Independenl BV Walt Disney Prod. ; Bíóböllin, Kringlubíó t */é L’ um. Fjórða nýja mynd listans er Cube sem situr í sjötta sætinu en toppmynd síðustu viku, Múmían er nú í öðru sæti. í góðra vina hópi FrurnHyning 7 f-lyt juMdui ijiii BergjiOi' Pálsson. Johnnii Siguixtai'son. Pálrni Gestssnn, Kristjana Utciánsdöllir, Rin Halga Sveinbjornsdóttir og Hrcfna Guðnadóttir nnk fantagoðrar ttljómíiveitar sem sskipuð er Porstnini G.-iuta SiggrflsByrn, Kristjárii Eldjárn Sigurði Flosasyni, Hávarði Tryggvíisyfií og Ingólji Sigurðssym. Forsala augöngumiða a njnsi. kl 30:30 • 13 1111.1(1 30:30 • 14 óg. kl. 90:30 íll. ;uj. Moiin.iuitt I Roykjnv. kl. 24:00 Ef þú vilt hiæja og hlusta á góða tónlist hringdu þá í 552 3000 og tryggðu þér miða LEIKKONAN Jenni- fer Aniston fer með annað aðalhlutverkið í myndinni Offíce Space, sem er í þriðja sæti kvikmyndalistans þessa vikuna. Hún vakti fyrst athygli sem Rachel í sjónvarps- þáttunum vinsælu Fri- ends, eða Vinum, sem sýndir eru á Stöð tvö. En síðan þeir fóru í loftið árið 1994 hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og hefur meira en nóg að gera. „Þetta hefur verið frá- bær tími. Að leika í kvikmyndum er mikil áskorun en mjög skemmtilegt," segir Jennifer sem er í vina- hópi, ekki ósvipuðum þeim sem Rachel á í Vinum. „Þegar ég flutti til Los Angeles var ég svo heppin að kynnast frábæru fólki,“ og bætir við að vinahópurinn hafi ekki breyst mikið þrátt fyrir að hún sé orðin fræg. „Sem betur fer erum við öll ennþá vinir. Reyndar eru flestir vinir mínir tengdir kvik- myndaiðnaðinum á einhvern hátt.“ Undanfarið hefur Jennifer verið orðuð við leikarann Brad Pitt en henni finnst algerlega óþarft að staðfesta grunsemdir slúðurblaðanna. „Ég leiði hjá mér ruglið sem slúðurblöðin skrifa. Ég tek það ekki nærri mér. Það fyndnasta sem ég las í slíku blaði var að ég ætti í sambandi við ein- hvern glímumann, sem var kallað- ur Flash. I greininni stóð að kon- an hans væri sátt við fyrirkomu- lagið, þvílíkt rugl!“ MYNDBÖND Svona á að vera Elísabet (Elizabeth) Sögulegl drama ★★ ★★ Framleiðsla: Alison Owen og Eric Fellner. Leikstjórn: Shekhar Kapur. Handrit: Michael Hirst. Kvikmynda- taka: Remi Adefarasin. Tónlist: Da- vid Hirschfelder. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Geoffrey Rush, Joseph Fiennes og Christopher Eccleston. 119 mín. Bresk. Háskólabíó, júlí 1999. Aldurstakmark: 16 ár. VALDATIÐ Elísabetar I, Eng- landsdrottningar, fékk óvenju mikla athygli í kvikmyndum á síðasta ári, enda eitt mest spennandi tíma- bil í sögu Evr- ópu. Þessi kvik- mynd er söguleg- ur gullmoli. Þótt brögðum kvik- myndanna sé vsiTWffliTH ospart beitt °g —B.kL4.gilL:.lj.U dramatíkin tekin fram yfir strangfræðilegar stað- reyndir, er boðið upp á heilsteypta og vandaða söguskoðun. Þetta er ekki stærsti kostur „Elísabetar". Hún er fyrst og fremst óaðfinnanleg kvikmynd. Handritið stendur eins og klettur í miðjunni og framúrskarandi persónusköpun öðlast líf í höndum eins besta leikarahóps sem komið hefur saman í einni kvikmynd lengi. Blanchett er frábær í titilhlutverk- inu og Geoffrey Rush óaðfinnalegur sem hinn slægvitri Walshingham, en glöggir áhorfendur muna eftir þess- um persónum, auk Fóstru, úr þátt- unum um Blackadder. Rómantík, spenna, morð, ástir, launráð, hefndir, pyntingai’ og völd, rammað af með glæsilegri sviðsmynd og flottum búningum gera „Elizabeth" að einni bestu kvikmynd síðasta árs. Guðmundur Ásgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.