Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Phil Collins í hnappheld- una á ný POPPARINN Phil Collins og eig- inkona hans hin 27 ára gamla Orianne Celvey endurtóku hjú- skaparheitin á lúxushdteli í Sviss eftir að hafa gengið í það heilaga síðastliðinn föstudag. Collins, sem er 48 ára, býr við strönd Genfar-vatns og giftist Orianne, sem er svissnesk, við fámenna borgaralega athöfn í þorpinu Begnins rétt fyrir utan Genf. Þau hafa verið saman í ijögur ár en Collins hefur tvisvar áður verið giftur. Hann á þrjú börn frá fyrri hjónaböndum en sambandið við börnin var stirt um tima. Hann talaði ekki við Joely og Simon, sem eru bæði komin yfir tvítugt, í ár eftir að hafa skilið við móður þeirra, Andreu, sem var fyrsta eigin- kona hans. Hann játar að stöðug tónleikaferðalög hafi haft sitt að segja um hvernig hjónabönd hans þróuðust en Andrea hefur sakað hann um að nota skilnaði sína til að koma sér á framfæri í ijöhniðhim. Nú er Collins hins vegar farinn að róast og er tilbú- inn að eyða meiri tíma með fjöl- skyldunni en áður. MIÐVIKUDAGUR 28. JÍJLÍ 1999 49. Randalín ehf. v/ Kaupvang 700 Egilsstöðum sími 471 2433 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: ✓ Ferminguna ✓ Brúðkaupið ✓ Merka áfanga ✓ Erfidrykkjuna Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Næstu sýningar auglýstar sunnudaginn 8. ágúst Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Hirðfrfl hennar hátignar - uppsett IMæstu sýningar sun. 8. og 15. ágúst Midasaia í síma 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 16 og fram ad sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. IVUasda qái Irð 12-18 og fram að sýringu aýiÉWrtag. OpH frá 11 fyrtp háriBtfs8eM«islB HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 Rm 5/8 laus sæti. Rjs. 6/8 laus sæti. Mið. 11/8 laus sæti. Rm. 12/8. Rjs. 13/8. SNÝRAFWR Ris 13/8 kl. 23.00. Ris 20/8 kl. 23.00. Ath! Aðeins þessar sýningar TILBOÐ T1L LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af rrat fyrir lakhúsgesti í Iðró. Borðaioantanir í sfma 562 9700. 5 LEIKFÉLAG J REYKJAVÍKUR fv BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrír sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 20.00: UtU luqlUnýfbúðto eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 06/8 laus sæti lau. 07/8 laus sæti fös. 13/8 laus sæti lau. 14/8 láein sæti laus fös. 20/8 laus sæti lau. 21/8 fáein sæti laus Ath. Miðasala LR verður lokuð 31/7-2/8 Ósóttar pantanir seldar daglega. Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir ágústmánuð. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. !M Vetðáðurkr. 37.724, mongoose SÉÖIjSö.AHJ0LA8ÚE NEWMAN álstell FASTRAX afturdempun MANITOU framdempun Settu hjólið á bílagrind og hafðu það með í fríið! álfrákr.3 Verð áður kr. 112.519, -30% l 1 Þessi smellur l / á kúlune og Á m ■ ■H pmm * JT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.