Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 41 >- Þj óðhátíðarblað Vestmanna- eyja 1999 ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Vest- mannaeyja 1999 kemur út á fimmtudaginn fyrir Þjóðhátíð að venju. Mjög er vandað til þessa síðasta Þjóðhátíðarblaðs á þess- ari öld, sem er litprentað að hluta og ríkulega myndskreytt, bæði af nýjum og gömlum myndum, seg- ir í fréttatilkynningu. Forsíðu Þjóðhátíðarblaðsins prýðir teikn- ing eftir Svölu Jónsdóttur, 12 ára, sem bar sigur úr býtum í sínum aldursflokki í teikni- myndasamkeppni barna sem haldin var á vegum Þjóðhátíðar- blaðsins. Einnig segir: „Hressilegt viðtal er við Stuðmanninn Jakob Frlm- ann Magnússon, sem spila á Þjóð- hátíðinni. Þar rifjar Jakob Frím- ann upp Þjóðhátíðir sem Stuð- menn hafa spilað á. Týrarinn Ásta Haraldsdóttir er í viðtali um íþróttir fyrr og nú. Einnig er rætt við Þórarin Sigurstein Marinós- son, knattspymumann hér á árum áður, sem staifaði mikið fyrir íþróttafélagið Þór. Meðal annars efnis er teikni- myndasamkeppni bama, viðtal við höfund Þjóðhátíðarlags Vest- mannaeyja 1999, birtur er texti þjóðhátíðarlagsins og gítargrip, hátíðarræða Jóhanns Friðfinns- sonar frá Þjóðhátíðinni 1998 er birt, sagt er frá því þegar byrjað var að markaðssetja Þjóðhátíðina í fyrsta sinn, myndasyrpa er frá Þjóðhátíðinni 1931 o.fl.“ Ritstjóri er Þorsteinn Gunnars- son, fjölmiðlafræðingur. __ Um prentun sá Eyjaprent ehf. Útgef- andi er ÍBV-íþróttafélag. Þjóðhá- tíðarblaðið er 96 bls. Ný bifreiða- skoðun í Grafarvogi GRAFARVOGUR er áttundi bif- reiðaskoðunarstaður Aðalskoðunar hf. „Stefnt er að því að stöðin verði formlega tekin í notkun á næstu vik- um. Stöðin er við Bæjarflöt, rétt hjá Shell-bensínstöðinni og þar verður hægt að skoða allar tegundir fólks- bfla. Með skoðunarstöðinni í Grafar- vogi hefur Aðalskoðun hf. sett upp, á tæpum 5 ámm, 8 skoðunarstaði,“ segir í fréttatilkynningu frá Aðal- skoðun. TILKYIMIMIIMGAR Viktoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Viktoría Antik, Sogavegi 103, flytur. Á morgun, fimmtudaginn 29. júlí kl. 12.00, opnar Viktoría — Antík í nýjum húsakynnum að Grensásvegi 14 með glæsilegri vörusendingu. Boðið verður upp á léttar veitingar á opnunar- daginn. Ath. opið verður alla verslunarmanna- helgina frá kl. 13—17, Grensásvegi 14, sími 568 6076. SNÆFELI^BÆR ■ ■ * ■ * ■ ■ gjg Auglysing um nýtt l**] deiliskipulag í Snæfellsbæ Auglýst er eftir athugasemdum við deiliskipu- lag og skipulagsskilmála fyrir verslunar- og þjónustusvæði í landi Arnarfells, Arnarstapa. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum eru til sýnis á almennum skrifstofutíma á skrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, frá 28. júlí til 25. ágúst 1999. Athugasemdir berist skrifstofu Snæfellsbæjar fyrir 8. september 1999. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan framan- greinds frests telst samþykkur henni. TIL SÖLU Reykjavellir Sælureitur í sveit Sumarbústaðalóðirtil sölu. Henta hvortsem er fyrir einstaklinga eða félagasamtök. Um er að ræða eianarlóðir sem eru ca '/2 ha að stærð. Heildargirðing er umhverfis hverfið og vegir að hliði lóðar. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn að lóðamörkum. Allt þetta innifalið í verði ásamt tengigjaldi fyrir heitt og kalt vatn. Hannes og Sigurður, símar 486 8706 og 897 3838. Internet: sigurdur@ismennt.is og hannessig@simnet.is. Áfengisheildsala Til sölu er meirihluti (eða öll hlutabréf) í áfengis- heildsölu sem er í fullum rekstri. Innflutningur og dreifing á vínum, sterkum drykkjum og bjór. Fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. ágúst nk. merkt: „Tækifæri". Tina Turner... ...hefur notað heilsuvörurnar í rúm 20 ár. Spurningin er hvar í forgangsröðina setur þú heilsuna og líkamann þinn? Bónus og Hagkaup er ekki nóg. Lifum lengi og vel. Uppl. í síma 568 6685. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík og breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. í samræmi við 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breyting á aðalskipulagi og/eða deiliskipulagi á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Suðurhlíð 35 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavfkur 1996-2016. Landnotkun á lóðinni Suðurhlíð 35 breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota í blandað svæði fyrir verslunar- og þjónustumiðstöð og íbúðarsvæði. Jafnframt er gerð breyting á skipulagi lóðarinnar, sem stækkar til norðurs að Sléttuvegi Sundlaugavegur 34 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Landnotkun lóðarinnar Sundlauga- vegur 34 breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota í athafnasvæði. Klettháls Tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis við Klettháls. Tíllögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 28. júlí til 25. ágúst 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 8. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. TILBOG/ÚTBOÐ Hitaveíta Rangæinga Útboð Hitaveita Rangæinga óskar eftir tiiboðum í byggingu dælustöðvar og undirstöður vatns- tanks að Kaldárholti í Holta- og Landsveit. Útboðið nærtil uppsteypu húss, klæðningu og einangrun húss að utan og fullnaðarfrá- gangs að innan (pokahúðun og málun). Uppsteypu og frágang undirstaða vatnstanks, sem er sambyggður dælustöðinni. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu Hitaveitu Rangæinga, Eyjasandi 9, 850 Hellu, og hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifssonar ehf., Strandgötu 11,220 Hafnarfirði, eftir kl. 14.00 miðvikudaginn 28. ágúst gegn óafturkr- æfu gjaldi að fjárhæð kr. 5.000 með vsk. fyrir hvert eintak. Tilboðum verður veitt móttaka á skrifstofu hita- veitunnar og opnuð þarfimmtudaginn 12. ágúst 1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hitaveita Rangæinga. FÉLAGSLÍF SAMBAND ÍSŒNZKRA tyf KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. sik.torg.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ®ÍSLANDS UORKimi 6 - SlMI 56S-2S33 Ferðafélag íslands Upplýsingar um næstu ferðir á heimasíðu: www.fi.is og texta- varpi bls. 619. Fjölbreyttar ferðir um verslunarmannahelgina m. a. Þórsmörk, hraðganga um „Laugaveginn" og ökuferð um Fjallabaksleiðir. Nánari upplýsing- ar og farmiðar á skrifstofunni að Mörkinni 6. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.