Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 47 O A ÁRA afmæli. í dag, UU miðvikudaginn 28. júlí, er áttræður Grímur Eysturoy Guttormsson, kafari og skipasmiður. Hann dvelst nú á Hrafnistu í Reykjavfk. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. BRIDS IJmsjún Guðmundur Páil Arnarson í ÁTTUNDU umferð Norð- urlandamótsins kom upp áhugavert slemmuspil. Vestur gefur; NS á hættu. Norður A ÁD7 ¥ D8 ♦ D109743 * 93 Vestur A K1098642 ¥ 1042 ♦ K *G4 Austur * G63 ¥ KG96 ♦ G862 + 76 Suður A — ¥ Á753 ♦ A5 + ÁKD10862 Á sjö borðum af níu voru spiluð sex lauf í suður, ýmist eftir opnun vesturs á þremur eða fjórum spöðum. Slemm- an vannst aðeins þar sem út- spilið var spaði. Þá fékkst ell- efti slagurinn á spaðadrottn- ingu og síðan var hægt að trompa hjarta í blindum. En hvemig á að spila með trompi út? Nú gengur ekki að henda tígli í spaðaás og spila síðan hjarta að drottn- ingunni, því jafnvel þótt vest- ur sé með hjartakóng, þá getur hann trompað aftur út og komið í veg fyrir hjarta- trompun í borði. Því verður að fara aðra leið. Ein hug- mynd er að spila upp á rauðu kóngana í austur og tígulgos- ann í vestur. Trompin eru tekin og tígulás og tígli spil- að. Ef sagnhafi er heppinn með leguna, lendir austur inni á tígulkóng og verður að spila blindum inn á hjarta eða spaða. En svo gerist það óvænta að vestur kemur með tígulkónginn í ásinn! Pá er sá ellefti mættur og leiðin að þeim tólfta er þessi: Vestur AK109 V104 ♦ _ 4 — Norður A Á ¥ D8 ♦ D10 * — Austur A G ¥ KG ♦ G8 * — Suður * — ¥ Á753 ♦ 5 * — Þetta er staðan þegar búið er að taka öll trompin. Nú er tígli spilað á drottninguna, spaðaás tekinn og austur síð- an sendur inn á tígulgosa til að spila frá hjartakóngnum. Árnað heilla HA ÁRA afmæli. í dag, • v/ miðvikudaginn _ 28. júh', verður sjötugur Árni St. Hermannsson frá Aðal- vík, Stóragerði 10, Reykja- vik. Sambýliskona hans er Ingibjörg Kristjánsdóttir. Árni er að heiman í dag. 50 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 28. júlí, verður fimmtugur Gunnar Þórólfsson, for- stöðumaður, Rauðagerði 63, Reykjavík. Hann og eig- inkona hans, Jóhanna Frið- geirsdóttir, verða að heim- an á afmæhsdaginn. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. maí sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Fanney Dóra Rafnsdóttir og Sigurður Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Vættarborgum 8, Reykjavík. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. Gefin voru saman 22. maí sl. í Laugarneskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Klara Hrönn Sigurðardóttir og Sigurður Helgi Ólafsson. Heimili þeirra er að Hraun- bæ 124, Reykjavík. Með morgunkaffinu LJOÐABROT VORVÍSUR Eggert Þegar líður gamla góa, Olafsson góðs er von um land og flóa, (1726/1768) vorjg óræðir vetrarsnjóa, verpa fuglar einherjans út um sveitir ísalands; ungum leggur eins hún tóa, úr því fer að hlýna. Enga langar út um heim að blína. Tjaldar syngja um tún og móa, tildrar stelkur, gaukur, lóa, endar hörkur hljóðið spóa, hreiðrin byggir þessi fans út um sveit Isalands; æðaríuglinn angra kjóar, eru þeir að hvína. Enga langar út um heim að blína. Sæt og fógur grösin gróa, gleðja kindur, naut og jóa, engjar, tún og auðnir glóa eftir boði skagarans út um sveitir ísalands; ------- að stekkjarfénu stúlkur hóa Ljóðið °E stökkva úr því við kvína. Vorvísur. Enga langar út um heim að blína. STJÖRIVUSPÁ eftir Franres Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn ogjarð- bundinn og takir þú ákvörðun verður þér • ekki haggað. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þú stendur frammi fyrir erf- iðri ákvörðun og skalt ekki efast um eigin dómgreind því þegar til lengri tíma er litið muntu sjá að þú hefur valið rétt. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður því allt virðist ætla að ganga upp hjá þér. Nýttu því tímann sem best þú getur. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) nn Þú hefur verið í töluverðu návígi við aðra sem reynir á alla aðila og því er þörf á að hreinsa andrúmsloftið áður en allt fer í bál og brand. Krnbbi (21. júní - 22. júlí) Nú verður ekki lengur hjá því komist að horfast í augu við staðreyndir. Vertu maður til að viðurkenna það sem þú hefur gert á hlut annarra og rétta málin við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu ekki of fljótur til að slá hugmyndir annarra af því ýmislegt gæti leynst í þeim þér í hag. Skoðaðu þær þvi frá öllum hliðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Du. Þú berð mikla umhyggju fyr- ir öðnim og gerir áhyggjur þeirra að þínum. íþyngdu sjáifum þér ekki um of og mundu að þú getur aðeins borið ábyrgð á sjálfum þér. (23. sept. - 22. október) m Nú skiptir öllu að nýta tím- ann vel og halda sér við efnið svo að þú náir að standa við gefin loforð. Láttu ekkert trufla þig á meðan. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hættu að slá hausnum \dð steininn því ef eitthvað vex þér í augum skaltu brjóta odd af oflæti þínu og leita þér aðstoðar. Vertu sann- gjarn við sjálfan þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) nk) Þreytan hefur náð tökum á þér svo nú er nauðsynlegt að þú fáir einhverja tilbreyt- ingu til þess að hleypa fjöri í þig á nýjan leik. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Si Gefðu þér tíma til þess að rækta sjálfan þig andlega sem líkamlega því svo upp- sker maðurinn eins og hann sáir til. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú stendur á tímamótum svo nú er nauðsynlegt að þú ger- ir hreint fyrir þínum dyrum. Losaðu þig við neikvæðar venjur og temdu þér aðrar og betri. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Áhugaverðar hugmyndir verða bomar upp við þig sem vert er að kynna sér nánar. Nú er rétti tíminn til þess að undirbúa gott ferðalag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Dodge Ram 1500/Sunlite pallhús Dodge Ram 1500, 318, bensín, sjálfsk., ek. 3.800 km. Sunlite pallhús m/öll- um fáanlegum búnaði. Skráningarmán. 6/98. Allt sem nýtt. Verð 4.350 þús. Dreifing T.H. Arason fax/sfmi 554 5748/553 0649 ( Hudosif er frábært á sjúkrahúsinu og enn betra heimai J Hafðu hönd á Hudosil í: Lyfju Rvík - Kóp. - Hfj., Iðunnar Apóteki, Apótek. Suðurströnd - Smáratorgi - Skemmu- vegi, Apótek Austurbæjar, Laugavegs Apótek, Grafarvogs Apótek, Ingólfs Apótek, Spöngin, Akureyrar Apótek, ísafjarðar Apótek, Egilsstaða Apótek. Það besta í þ Hudosif handkrem ávöxtur hrotlausra rannsókna Sigríður Erllngsdóttir, hjúkrunarfræðingur. / w ÚTSALA MJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.