Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 43
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255._____
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.___________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.____
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.____________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavlk. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fímmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 661-6061. Fax: 652-7670.______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 526-
5600, bréfs: 525-6615. ______________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opiö eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 563-
2906.________________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriöjud., fímmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Mir\jasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá Id. 20-21 í tengslum við
Söngvökur í Mir\jasafnskirlgunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.___________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins
búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-
17. Hægt er að panta á öðrum tímum (síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Slmi 462-3550 og 897-0206. __________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru
opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafhar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 5554321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin Iaugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.___________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.__________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17._____________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17._______________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983._________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1.
sept. Uppl. 1 sima 462 3555.__________________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrá kl. 11-17._____________________________
ORÐ DAGSINS _______________________
Reykjavík sími 551-0000._____________________
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTADIR __________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. IQalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar, Simi 426-7655.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________
FJÖISKYLDU- OG HÍISDÝRAGARDURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 5757-800.
SORPA _______________
SKRIFSTOFA SORPU c.ropin kl. 8.20-16.16. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2206.
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Umhverfísvæn stein-
steypa til umræðu á
ráðstefnu hér á landi
þrír, þeir dr. Joost Walravegn, pró-
fessor frá Delft-tækniháskólanum í
Hollandi sem janframt er varafor-
maður FIB. Hann mun í erindi
sínu fjalla um samskipti hönnunar-
og efnisverkfræðinga. Dr. Jochen
Stark, prófessor frá tækniháskól-
anu Weimar í Þýskalandi, fjallar
um endingarvandamál í stein-
steypu. Loks dr. Masahiro Ouchi,
aðstoðarprófessor frá Kochi Uni-
versity of Technology í Japan en
hans erindi fjallar um sjálfútleggj-
andi steinsteypu. Þá mun umhverf-
isráðherra, Siv Friðleifsdóttir,
setja ráðstefnuna miðvikudaginn 4.
ágúst kl. 9.
I tengslum við ráðstefnuna verð-
ur einnig haldin allsérstæð steypu-
keppni. Það er markmiðið að búa
til sem sterkustu steypu sem flýtur
á vatni. Þegar hafa borist nokkur
sýni í keppnina en hún fer fram í
húsakynnum Vatnsveitu Reykja-
víkur í Heiðmörk undir stjórn Há-
kons Ólafssonar, forstjóra Rann-
sóknastofnunar byggingariðnaðar-
ins, og félaga hans.
„Nú þegar hafa um 130 þátttak-
endur skráð sig frá hinum ýmsu
löndum og stendur skráning enn
yfír. Er það von okkar að sem
flestir nýti sér þetta einstaka tæki-
færi og einstaklingar og íyrirtæki
sem á einhvern hátt tengjast stein-
steypu mæti eða sendi fulltrúa sinn
á ráðstefnuna.
Skráning fer fram hjá Ráðstefn-
um og fundum, Hamraborg 1-3,
Kópavogi," segir janframt.
AÐALHEIÐUR Jónatansdóttir (til hægri) tekur á móti happ-
drættisvinningi Neyslu- og lífsháttakönnunar PwC. Með henni á
myndinni eru frá vinstri: Hrönn Ingólfsdóttir rannsóknastjóri
PricewaterhouseCoopers, Marta Helgadóttir starfsmaður Sam-
vinnuferða-Landsýnar og Þorsteinn Guðjónsson markaðsstjóri
Samvinnuferða-Landsýnar.
Vann ferð til London
AÐALHEIÐUR Jónatansdóttir
vann ferðavinning fyrir tvo til
London í happdrætti Neyslu- og
lífsháttakönnunar Pricewater-
houseCoopers ehf., sem dregið
var í þann 15. júlí sl.
PricewaterhouseCoopers
stóð nú í vor fyrir framkvæmd
neyslu- og lífsháttakönnunar í
samstarfí við auglýsingastofuna
Yddu. Sendar voru út spurn-
ingabækur til 1.500 Islendinga
á aldrinum 12-80 ára um allt
land. Með því að fylla út spurn-
ingaheftið og senda það inn
gerðust svarendur þátttakend-
ur í happdrætti þar sem vinn-
ingurinn var ferð fyrir tvo til
London með Samvinnuferðum-
Landsýn.
Álfaborgarsjens á
Borgarfírði eystra
FJÖLSKYLDUHATIÐIN Alfa-
borgarsjens verður haldin í tíunda
sinn um verslunarmannahelgina. Að
hátíðinni standa ferðamálahópur
Borgarfjarðar og Fjarðai’borg.
Undanfarin ár hafa gestir á hátíð-
inni verið um 1.000. Tjaldstæði eru
ókeypis og frítt er inn á svæðið.
Álfaborgarsjens hefst á fimmtu-
dagskvöld með kvöldgöngu um Kið-
björg, Ós, Álfaborg og Lindarbakka.
A fóstudagskvöldinu verður hagyrð-
ingamót í Fjai-ðarborg en því stýrir
Jóhannes Kristjánsson eftirherma.
Þátttakendur eru Andrés Bjömsson,
Kristján Magnússon, Jón Kristjáns-
son, Stefán Vilhjálmsson og Þor-
AÐALFUNDUR SÓL í Hvalfirði
var nýlega haldinn að Hlöðum í
Hvalfirði. Var þar kjörin ný stjóm
fyrir samtökin. Fráfarandi formað-
ur, Ólafur Magnússon, og Ólafur
Oddsson meðstjórnandi báðust und-
an endurkjöri og var þeim þakkað
gott starf í þágu félagsins. Nýr for-
maður SÓL í Hvalfirði er Anna
Guðrún Þórhallsdóttir, en aðrir í
stjóm eru Amór Hannibalsson og
Björn Hjaltason.
Aðalfundur SÓL í Hvalfirði sam-
þykkti efth-farandi ályktun: „Aðal-
fundur SÓL í Hvalfirði bendir á að
samkvæmt niðurstöðum fundar
Norsk Hydro og Landsvirkjunar í
júní sé útilokað að hafist verði handa
við fyrirhugaðar framkvæmdir við
Fljótsdalsvikjun fyrr en að ári liðnu.
Nægjanlegur tími sé því til að fram-
kvæma lögformlegt mat á umhverf-
isáhrifum virkjunarinnar. Fundur-
inn krefst þess að stjómvöld láti af
bolabrögðum og fyrirslætti við að
koma fyrirhugðum framkvæmdum
við Fljótsdalsvikjun undan lögform-
legu mati á umhverfisáhrifum. SÓL
í Hvalfirði lítur svo á að atvinnu-
stefna sem byggist á mengandi stór-
iðju sé úrelt og óskar þess að Aust-
firðingar megi búa við umhverfis- og
steinn Bergsson. Um kvöldið verður
haldið harmonikuball þar sem Örvar
Kristjánsson sér um fjörið.
Á laugardeginum geta gestir
gengið um útimarkað og sérstakt
ævintýraland fyrir yngstu börnin.
Ennfremur verður efnt til sand-
spyrnu og torfæmkeppni á reiðhjól-
um. Á sunnudaginum verður haldið
fótboltamót og keppt verður í
strandblaki. Jafnframt verður
keppt í sankastalasmíði. Grill, varð-
eldur og söngur verður við Brands-
balarétt. Ball verður fyrir unga og
aldna á laugardag og sunnudag. Á
mánudag verður farið í hópferð á
jeppum til Breiðdalsvíkur.
mannvænni atvinnustarfsemi en
stóriðju í framtíðinni. Fundurinn
lýsir yfir vonbrigðum með yfirlýs-
ingar nýs umhverfisráðherra, Sivjar
Friðleifsdóttur, varðandi Fljótsdals-
virkjun, þar sem umhverfisráðherra
virðist ætla að bregðast þeirri
skyldu sinni að standa vörð um ís-
lenska náttúru og stuðla að „vemd-
un þess sem þar er sérstætt eða
sögulegt“ eins og segir í 1. grein
nýrra Náttúruverndarlaga.“
HALDIN verður XVII ráðstefna
um steinsteypurannsóknir á Norð-
urlöndum á Grand Hóteli í Reykja-
vík 4.-6. ágúst nk.
„Á ráðstefnunni verða flutt 120
erindi, þar af 12 íslensk, í þremur
sölum samtímis og eru öll erindin
gefin út í sérstakri bók sem hluti af
ráðstefnugögnum. Öll erindin
verða flutt á ensku. Þar verða m.a.
kynnt rannsóknarverkefni sem er
nýlega lokið, sem eru í gangi eða
verið er að byrja á. Þá verður í sér-
stökum vinnuhópum eða „works-
hops“ fjallað nánar um efnisflokk-
ana: Sjálfútleggjandi steypa, Trefj-
ar í steypu og „Green Öoncrete"
sem gæti útlaggst sem umhverfis-
væn steinsteypa," segir í fréttatil-
kynningu.
Sérstakir gestafyrirlesarar eru
Afgreiðslu-
tími styttist
hjá fbúða-
lánasjóði
AFGREIÐSLUTÍMI íbúðalána-
sjóðs á lánsumsóknum hefur styst
verulega miðað við afgreiðslutíma
Húsnæðisstofnunar ríkisins á árun-
um 1997 og 1998. Hefur þetta gerst
þrátt fyrir stóraukinn fjölda lánsum-
sókna vegna íbúðalána á fyi-ri hluta
þessa árs miðað við sama tíma und-
anfarin ár, segir í frétt frá sjóðnum.
I fréttatilkynningu frá íbúðalána-
sjóði kemur fram að fjöldi umsókna
á öðrum ársfjórðungi árið 1999 sé
56% fleiri en á sama tíma árið 1997
og 37% fleiri en árið 1998. Þrátt fyr-
ir þetta mun afgreiðslutími sjóðsins
á lánsumsóknum á öðrum ársfjórð-
ungi hafa styst úr 25 dögum að með-
altali árið 1998 og 23 dögum árið
1997 í 12 daga á þessu ári. Er þó
tekið fram í fréttatilkynningunni að
hluti þess ferils sem áður var unninn
innan Húsnæðisstofnunar sé nú
unninn í bankakerfinu og að ætla
megi að meðalvinnslutími á þeim
verkþáttum sé 3-7 dagar innan
banka. Sé því sambærilegur af-
greiðslutími íbúðalánasjóðs og
bankanna á verkþáttum sem áður
voru unnir innan Húsnæðisstofnun-
ar nú á bilinu 15-19 dagar miðað við
25daga árið 1998.
í fréttatilkynningu Ibúðalána-
sjóðs kemur jafnframt fram að þótt
afgreiðslutími hans sé nú styttri en
áður var hjá Húsnæðisstofnun hafi
heildarferill íbúðaviðskipta verið
heldur lengri en æskilegt geti talist
undanfarnar vikur. Mun stjórn
íbúðalánasjóðs því hafa lagt til
breytingar á núverandi fyrirkomu-
lagi með það að markmiði að stytta
afgreiðslutíma íbúðalána. Voru þær
breytingar kynntar á samráðsfundi
með bönkum í gær og verða kynntar
Félagi fasteignasala næstkomandi
mánudag. Almenningi verða svo
kynntar breytingarnar á þriðjudag í
kjölfar umsagnar samstarfsaðila
Ibúðalánasjóðs.
Gengið með
strönd Kópavogs
H AFNARGÖN GUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð í kvöld,
miðvikudagskvöld, með strönd
Kópavogs.
Farið verður frá Hafnarhúsinu
að vestanverðu kl. 20 og með Al-
menningsvögnum suður á Kópa-
vogsháls. Þaðan gengið kl. 20.30
yfir Borgarholtið út á Kársnes og
farið inn með strönd Kópavogs og
með Voginum Garðabæjannegin
út til móts við Arnarnessker. Þai-
lýkur gönguferðinni. Hægt verður
að fara með rútu til baka upp á
Kópavogsháls og að Hafnarhúsinu.
I gönguferðinni verða skoðaðar
framkvæmdir við gerð tjarnar í
ósi Kópavogslækjar. Fylgdar-
menn verða Árni Waag, fýrrver-
andi líffræðikennari og Björn Þor-
steinsson, sagnfræðingur. Allir
velkomnir.
Nýr formaður
SÓL í Hvalfirði
ijr
GÓLFEFNABÚÐIN
Mikið árval
fallegra flísa
Borgartún 33 • RVK
Laufásgata 9 • AK