Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Uppsveifla í gær eftir lækkun mánudags NOKKUR hækkun varð almennt á hlutabréfum í gær eftir lækkunina á mánudag. Fjárfestar í Bandaríkjunum sneru aftur á verðbréfamarkað í gær eftir að hlutabréf höfðu fallið í verði á mánudag. Dow Jones hlutabréfavísi- talan hækkaði um 1,07% eða 117 stig og var 10.980 stig í lok viðskipta- dagsins. Nasdaq hlutabréfavísitalan hækkaði um 60 stig eða 2,3% og var 2.679 stig í lok dagsins. Ernst Wel- teke, sem tilnefndur hefur verið bankastjóri hins þýska Bundesbank, hefur lýst því yfir að hann vilji ekki hafa evruna of sterkan gjaldmiðil því það gæti skaðað útflutning. Þessi ummæli stöðvuðu hækkandi gengi evru gagnvart dollar, en það var í gær 1,0630. Ummæli Weltekes eru einnig talin hafa aukið á óróa á mark- aði vegna hugsanlegra vaxtahækk- ana í Bandaríkjunum. Hlutabréfavísi- tölur á evrusvæðinu hækkuðu í gær. DAX vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 0,34% í gær og CAC-40 vísitalan í París um 0,56%. Euro STOXX 50 vísitalan hækkaði um 0,29%. Utan evrusvæðisins hækkaði FTSE vísital- an í London um 1,52%, m.a. vegna frétta af samningum fyrirtækja. Sér- fræðingar telja hækkanirnar þó ekki munu vara lengi. Hlutabréf í British Telecom hækkuðu um 6% eftir til- kynningu um kaup þess á farsímafé- laginu Cellnet. Hlutabréf í seljandan- um, Securicor, hækkuðu um 7,4% í gær. Hlutabréf í Glaxo Wellcome hækkuðu um 4,3% eftir að Lyfja- og matvælaeftirlit Bandaríkjanna veitti leyfi fyrir inflúensulyfinu Relenza. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA __ Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- íí/.u/.aa verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 109 60 104 3.683 382.237 Blálanga 58 30 49 21.222 1.048.735 Gellur 275 70 263 86 22.625 Grálúða 6 6 6 81 486 Hlýri 75 70 71 577 41.255 Karfi 88 20 64 9.260 592.743 Keila 84 5 81 35.899 2.906.563 Langa 96 50 80 2.553 203.425 Langlúra 70 70 70 339 23.730 Lúöa 475 100 308 2.574 793.683 Skarkoli 181 100 151 6.546 991.689 Skata 93 93 93 488 45.384 Skötuselur 230 70 217 543 117.840 Steinbítur 103 50 79 8.339 654.728 Stórkjafta 8 8 8 237 1.896 Sólkoli 159 89 119 1.129 134.226 Ufsi 77 28 51 51.863 2.627.182 Undirmálsfiskur 167 106 162 918 148.975 Ýsa 168 79 128 18.820 2.417.329 Þorskur 177 70 136 41.576 5.669.615 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 100 100 100 20 2.000 Steinbítur 95 95 95 322 30.590 Ýsa 165 111 145 626 90.495 Þorskur 146 99 120 105 12.651 Samtals 127 1.073 135.736 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 30 30 30 87 2.610 Ufsi 40 39 40 1.542 61.387 Ýsa 139 124 129 2.000 258.500 Þorskur 139 129 131 2.100 275.898 Samtals 104 5.729 598.395 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 51 51 51 98 4.998 Lúöa 235 129 183 320 58.592 Skarkoli 171 138 170 332 56.573 Steinbítur 103 101 102 767 78.295 Stórkjafta 8 8 8 237 1.896 Sólkoli 159 159 159 379 60.261 Ufsi 38 29 31 249 7.662 Ýsa 122 88 118 155 18.366 Þorskur 175 145 162 4.668 758.177 Samtals 145 7.205 1.044.819 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 136 109 110 4.458 491.316 Samtals 110 4.458 491.316 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 28 28 28 307 8.596 Ýsa 153 153 153 824 126.072 Þorskur 134 123 125 2.085 261.647 Samtals 123 3.216 396.315 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 55 55 55 200 11.000 Steinbítur 77 77 77 500 38.500 Ýsa 153 153 153 300 45.900 Þorskur 159 142 148 2.000 295.500 Samtals 130 3.000 390.900 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 16. júl( '99 Br. frá sföasta útb. 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 - - 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júnl '99 ■ RB03-1010/KO - - Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun /m » ríkisvíxla t ð V : 1 Maí Júní 1 JÚIÍ Yfirlýsing frá Reykjagarði hf. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yflrlýsing frá Bjarna As- geiri Jónssyni, framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf.: „Undirritaður framkvæmdastjóri Reykjagarðs hf. vill hér með biðja McDonald’s á Islandi afsökunar á því að hafa sérstaklega dregið nafn þeirra inn í viðtal við fréttamenn Stöðvar 2, fimmtudaginn 22. júlí sl. Tilefni þessa viðtals var skýrsla Heilbrigðiseftirlits Suðurlands um kjúklingabúið á Asmundarstöðum. McDonald’s tengist þessu máli ekki á neinn hátt og hefur ekki með nokkrum hætti að málinu komið. Astæða þess að undirritaður nefndi nafn þeirra í hita leiksins er sú að McDonald’s er ávallt ofarlega í huga þegar rætt er um gæði en und- irritaður var einmitt að verja fyrir- tæki sitt árásum um að Jhreinlæti væri ábótavant á búi sínu. I viðtalinu var lagt að jöfnu opinbert eftirlit Yfírdýralæknisembættisins og Bandaríska dýralæknayfírvalda á sláturhúsi okkar og gæðakröfum einkafyrirtækisins McDonald’s. Þetta voru mistök! McDonald’s hef- ur aldrei gert úttekt á kjúklingabú- inu á Ásmundarstöðum þótt þeir hafi ávallt verið gagnrýnir og hjálplegir > um það sem betur mætti fara svo að gæði framleiðslunnar verði sem best. Undirrituðum er kunnugt um að öll meðhöndlun matvæla og eldunar- aðferðir McDonald’s eru þannig að fyllsta öryggis er ávallt gætt. Allir sem til þekkja vita að þeir geta treyst McDonald’s og það er von mín að Reykjagarður hf. geti endurunnið sér traust viðskiptavina McDonald’s svo og almennings með því að gera enn betur en nokkru sinni fyrr í allri hráefnisframleiðslu.“ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 180 180 180 400 72.000 Steinbítur 75 75 75 100 7.500 Ýsa 166 130 145 600 87.000 Þorskur 158 124 134 4.000 535.960 Samtals 138 5.100 702.460 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 86 86 86 27 2.322 Blálanga 58 30 49 21.124 1.043.737 Hlýri 75 75 75 2 150 Karfi 88 20 53 3.342 178.496 Keila 84 77 81 35.569 2.890.693 Langa 96 93 95 949 90.297 Lúða 475 390 402 632 253.754 Skötuselur 230 230 230 191 43.930 Steinbítur 70 70 70 14 980 Ufsi 50 40 48 258 12.320 Ýsa 125 125 125 98 12.250 Þorskur 160 124 152 1.574 239.767 Samtals 75 63.780 4.768.696 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 103 104 3.644 379.195 Hlýri 70 70 70 404 28.280 Karfi 84 75 82 1.411 116.055 Keila 5 5 5 150 750 Langa 96 50 66 248 16.264 Lúða 250 100 126 626 78.932 Skarkoli 181 126 151 4.936 745.287 Skötuselur 215 70 210 27 5.660 Steinbítur 103 50 70 4.363 307.504 Sólkoli 100 89 99 750 73.965 Ufsi 77 30 59 4.980 295.015 Undirmálsfiskur 106 106 106 71 7.526 Ýsa 168 120 126 10.861 1.367.291 Þorskur 161 70 131 14.290 1.867.131 Samtals 113 46.761 5.288.855 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Grálúða 6 6 6 81 486 Hlýri 75 75 75 58 4.350 Karfi 63 63 63 3.197 201.411 Langa 85 85 85 123 10.455 Ufsi 64 46 51 41.746 2.111.513 Þorskur 151 116 144 1.393 201.247 Samtals 54 46.598 2.529.461 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 135 135 135 858 115.830 Ufsi 42 42 42 805 33.810 Ýsa 150 150 150 248 37.200 Þorskur 96 96 96 725 69.600 Samtals 97 2.636 256.440 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 77 77 77 1.223 94.171 Langa 73 73 73 1.033 75.409 Langlúra 70 70 70 339 23.730 Skötuselur 210 210 210 325 68.250 Steinbítur 94 94 94 158 14.852 Ufsi 50 50 50 246 12.300 Ýsa 104 79 79 387 30.647 Samtals 86 3.711 319.359 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 60 60 60 12 720 Gellur 275 70 263 86 22.625 Ufsi 40 40 40 587 23.480 Ýsa 100 100 100 1 100 Þorskur 160 135 159 1.573 249.855 Samtals 131 2.259 296.780 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 75 75 75 113 8.475 Keila 84 84 84 180 15.120 Lúða 438 394 404 996 402.404 Skata 93 93 93 488 45.384 Steinbítur 85 70 78 1.603 125.307 Ufsi 38 28 37 162 6.065 Undirmálsfiskur 167 167 167 847 141.449 Ýsa 134 97 126 2.720 343.509 Þorskur 142 123 133 441 58.653 Samtals 152 7.550 1.146.366 HÖFN Ufsi 59 55 56 981 55.034 Þorskur 153 153 153 1.077 164.781 Samtals 107 2.058 219.815 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 100 100 100 512 51.200 Þorskur 177 160 172 1.087 187.431 Samtals 149 1.599 238.631 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.7.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 56.000 99,50 100,00 100,50 47.346 169.754 98,37 110,45 99,96 Ýsa 25.976 55,75 56,01 58,00 37.257 68.282 56,01 59,78 58,73 Ufsi 197 33,00 37,00 18.598 0 36,09 35,11 Karfi 140 42,04 41,99 0 52.466 42,00 42,24 Steinbltur 2.000 35,90 37,00 40,00 39.330 200 33,29 40,00 38,42 Grálúða 1 94,50 100,00 9.999 0 100,00 98,99 Skarkoli 5.500 55,00 60,00 0 57.351 61,41 63,51 Langlúra 45,10 46.883 0 43,47 44,53 Sandkoli 22,50 66.000 0 22,30 29,87 Skrápflúra 23,00 81.800 0 21,72 22,00 Úthafsrækja 21.500 0,92 0,85 0 153.538 0,90 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 130.00033,50 31,99 0 152.675 34,55 33,94 Ekki voru tilboð {aðrar tegundir Ráðstefna um bruna- og öryggismál SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur stendur fyrir ráðstefnu 18. ágúst nk. um rannsóknir í tengslum við bruna- og öryggismál. A ráðstefnunni verður annars vegar fjallað um hinn hörmu- lega bruna sem varð á diskóteki í Gautaborg í október sl. og hins veg- ar um öryggi gagnvart bruna í jarð- göngum. Fyrirlesari verður dr. Haukur Ingason sem starfar hjá rannsóknarstofnuninni SP í Svíþjóð sem er leiðandi á sínu sviði í Evrópu. Dr. Haukur Ingason hefur starfað hjá SP við rannsóknir og fræðistörf varðandi brunamál í meira en ára- tug. Hann leiðir rannsókn SP á diskóteksbrunanum í Gautaborg og hefur staðið fyrir mörgum rannsókn- um hvað varðar jarðgöng og bruna og er í dag einn af leiðandi fræði- mönnum á því sviði í Evrópu. Ráðstefnan verður haldin í sal BSRB, Grettisgötu 89, miðvikudag- inn 18. ágúst kl. 13.30. Þátttökugjald er 2.500 kr. Tilkynna þarf þátttöku - til Slökkviliðs Reykjavíkur. --------------- Þjóðhátíðar- áætlun Herjólfs ÞJÓÐHÁTÍÐARÁÆTLUN Herj- ólfs er sem hér segir: Miðvikudaginn 28., fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. júlí fer Herjólfur frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 12 og 19. Laugardaginn 31. júlí frá Eyjum kl. 8.15 og kl. 12 frá Þorláks- höfn, sunnudaginn 1. ágúst frá Eyj- um kl. 13 og kl. 16 frá Þorlákshöfn, mánudaginn 2. ágúst kl. 11 og 18 frá - Eyjum og kl. 14.30 og 21.30 frá Þor- lákshöfn, þriðjudaginn 3. ágúst kl. 1, 8.15 og 15.30 frá Eyjum og kl. 4, 12 og 19 frá Þorlákshöfn. Pakkaverð frá BSÍ í Reykjavík sem samanstendur af rútu, Herjólfi og Þjóðhátíð er 10.900 kr. en 9.800 frá Þorlákshöfn, þ.e. Herjólfur og Þjóðhátíð. --------------- Lögregla Búpening af vegum FRAMUNDAN er ein mesta ferða- ., helgi sumarsins og má búast við mjög mikilli umferð á vegum á Suð- urlandi. Af marggefnu tilefni eru bændur og aðrir umráðamenn bú- penings eindregið hvattir til að sjá um að búpeningi sé haldið innan girðinga. Vegfarendur eru eindregið beðnir um að láta lögreglu vita, verði vart við búpening á eða við vegi, þannig að koma megi honum í ör- ugga vörslu. Hraðamyndavélarbíll ríkislög- reglustjóra muna verða á ferðinni, auk þess sem lögregla mun auka mjög eftirlit þessa mestu ferðahelgi ársins. Eru ökumenn hvattir til að sýna ýtrustu varkárni, aka af gætni og haga ökuhraða innan leyfilegra marka og miðað við aðstæður hverju sinni. Er það von lögreglu að með sam- stilltu átaki allra í umferðinni megi allir koma heilir heim að lokinni góðri skemmtun um helgina. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.