Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað
•öö
Skýjað Alskýjað
» é 4 * FHgning Skúrir j
* * * % Slydda y Slydduél |
* * # * Snjókoma \7 Él S
Sunnan, 5 m/s.
Vindðrin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraöa, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
S Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt.
Skýjað með köflum allra syðst og vestast en
annars víðast léttskýjað. Hiti á bilinu 12 til 24
stig, hlýjast norðaustan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag eru horfur á að verði fremur hæg
suðlæg eða breytileg átt, skýjað en þurrt að kalla
sunnan til en skýjað með köflum norðan til. Á
föstudag lítur út fyrir fremur hæga austlæga eða
breytilega átt með dálítilli rigningu eða súld,
einkum sunnan til. Hiti 9 til 19 stig. Á laugardag
líklega austan og norðaustanátt, víða 5-8 m/s,
úrkomulítið suðvestan- og vestanlands en
annars víðast rigning eða súld og heldur kóln-
andi. Á sunnudag svo líklega norðlæg átt, 5-10
m/s vestan til en heldur hægari austan til, væta
norðan- og austanlands en annars að mestu
þurrt. Og á mánudag áfram norðlæg átt, með
vætu austan til en nær úrkomulausu vestan til.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð yfir Skotlandi sem hreyfist litið. Allvíðáttumikil
lægð djúpt suðsuðvestur af landinu og þokast til norðurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 skýjað Amsterdam 19 skýjað
Bolungarvlk 14 skýjað Lúxemborg 26 skýjað
Akureyri 19 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjaö
Egilsstaðir 24 skýjað Frankfurt 24 skýjað
Kirkjubæjarkl. 20 skýjað Vin 25 skýjað
Jan Mayen 8 skýjað Algarve 23 skýjað
Nuuk 5 skýjað Malaga 27 skýjaö
Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 27 skýjað
Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 27 skýjað
Bergen 15 skýjað Mallorca 23 skýjað
Ósló 22 skýjað Róm 28 skýjað
Kaupmannahöfn 20 rigning Feneyjar 30 rigning
Stokkhólmur 24 skýjað Winnipeg 14 skýjaö
Helsinki 20 skviað Montreal 20 skýjað
Dublin 16 skýjað Halifax 20 skýjað
Glasgow 19 skýjað New York skýjað
London 20 heiðskírt Chicago heiðskirt
París 26 skýjað á sið. klst. Orlando skýjað á sið.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
28. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 0.27 0,5 6.25 3,4 12.32 0,4 18.46 3,7 4.20 13.34 22.46 1.13
ÍSAFJÖRÐUR 2.29 0,3 8.13 1,8 14.28 0,3 20.37 2,2 4.00 13.39 23.15 1.18
SIGLUFJÖRÐUR 4.40 0,2 11.03 1,1 16.47 0,3 23.03 1,3 3.41 13.21 22.57 0.59
DJÚPIVOGUR 3.30 1,8 9.37 0,3 16.01 2,0 22.12 0,4 3.46 13.03 22.18 0.41
Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hrottar, 8 svipaðir, 9
stcinn, 10 áli't, 11 áma, 13
ákveð, 15 slæm skrift, 18
reiður, 21 veðurfar, 22
pinni, 23 arða, 24
óréttlætið.
LÓÐRÉTT;
2 ástundun, 3 heiðríkja, 4
smáa, 5 korn, 6
fórnarathöfn, 7 vegg, 12
bergsnös, 14 illmenni, 15
þekkt, 16 hrella, 17 verk,
18 fagið, 19 hárflóki, 20
beð í garði.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 fúska, 4 hopar, 7 lúmsk, 8 rolum, 9 ask, 11
inna, 13 bana, 14 koðna, 15 bóla, 17 köld, 20 ann, 22
sætin, 23 aflar, 24 innar, 25 nugga.
Lóðrétt: 1 fálki, 2 samin, 3 auka, 4 hark, 5 piita, 6
romsa, 10 súðin, 12 aka, 13 bak, 15 bossi, 16 látin, 18
öflug, 19 dorma, 20 anar, 21 nafn.
I dag er miðvikudagur 28. júlí,
209. dagur ársins 1999. Qrð
dagsins: Sjá, hann kemur í skýj-
unum og hvert auga mun sjá
hann, jafnvel þeir sem stungu
hann, og allar kynkvíslir jarðar-
innar munu kveina yfír honum.
Vissulega, amen.
(Opinberun Jóhannesar 1, 7.)
Skipín
Reykjavfkurhöfn: Delp-
hin kemur og fer í dag.
Lagarfoss og Stella Poll-
us koma í dag. Thetis og
Mælifell fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Lag-
arfoss fer í dag.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey: Pyrsta ferð kl. 9 á
morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
íresti til kl. 13. Frá kl. 13
til kl. 19 á klukkustundar
fresti og frá kl. 19 til 23 á
klukkustundar fresti. Frá
Arskógssandi fyrsta ferð
kl. 9.30 og síðan á tveggja
klukkustunda fresti til kl.
13.30, frá kl. 13.30 til kl.
19.30 á klukkustundar
fresti og frá kl. 19. 30 til
kl. 23.30 á tveggja tíma
fresti. Síminn í Sævari er
8522211, uppl. um frávik
á áætlun eru gefnar í
símsvara 466 1797.
Viðejjarferjan Tímaá-
ætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga tíi fóstudaga:
tíl Viðeyjar kl. 13 og kl.
14, frá Viðey kl. 15.30 og
kl. 16.30. Laugardaga og
sunnudaga: Fyrsta ferð
til Viðeyjar kl. 13 og síð-
an á klukkustundar frestí
tíl kl. 17, frá Viðey kl.
13.30 og síðan á klukku-
stundar fresti tíl kl. 17.30.
Kvöldferðir fimmtud. til
sunnud: til Viðeyjar kl.
19, kl. 19.39 og kl. 20, frá
Viðey kl. 22, kl. 23 og kl.
24. Úppl. og bókanir fyrir
stærri hópa, s. 581 1010
og892 0099.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavfkur Sólvalla-
götu 48. Lokað til 25.
ágúst.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara er op-
in alla virka daga kl. 16-
18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeiira. Svarað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 8004040,
frá kl.15-17 virka daga.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
13.00 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-16
almenn handavinna og
fótaaðgerð, kl. 9.30-11.30
kaffi og dagblöðin, kl. 10-
10.30 bankinn, kl. 13-
16.30 brids/vist, ki. 15
kaffi.
Félag eldri borgara, í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Fé-
lagsmiðstöðin Hraunsel
er lokuð til 9. ágúst. A
morgun fimmtudag verð-
ur ganga kl. 10 frá félags-
miðstöð.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli alla þriðju-
daga kl. 13-16. tekið í spil
og fleira.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka daga
frá kl. 10-13. Matur í há-
deginu. Trékyllisvíkur-
ferð 3,- 6. ágúst. Þeir sem
eiga efir að fullgreiða vin-
samlegast greiðið fyrir
29. júh'. Borgarfjarðai-ferð
um Kaldadal í Reykholt
19. ágúst. Skaftafellssýsl-
ur, Kirkjubæjarklaustur
24. -27 ágúst. Norðurferð,
Sauðárkrókur 1.-2. sept-
ember. Skrásetning og
miðaafhending á skrif-
stofu félagsins. Upplýs-
ingar í síma 588 2111.
Gerðuberg, féiagsstarf.
Frá og með 5. júh' er lok-
að vegna sumarleyfa,
opnað aftur þriðjudaginn
10. ágúst. Á vegum
íþrótta- og tómstunda-
ráðs hefjast aftur sund-
og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug og verða á
mánudögum, miðviku-
dögum og fóstudögum kl.
8.20 og þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 9.30.
Kennari Edda Baldurs-
dóttir.
Gjábakki Fannborg 8.
Handavinnustofan opin
frá kl. 10-17, kl. 13 félags-
vist í Gjábakka. Húsið öll-
um opið, bobb kl. 17.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 11-
11.30 bankaþjónusta, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
14-15 pútt.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
Vinnustofa: postuhnsmál-
ing fyrir hádegi eftir há-
degi söfn og sýningar.
Fótaaðgerðafræðingur á
staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun, hár-
greiðsla, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 15 kaffi-
veitíngar.
Langahli'ð 3. Kl. 8 böðun,
ki. 9 hársnyrtíng, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 hádegisverður kí. 13
handavinna og fóndur, kl.
15 kaffiveitingar.
Norðurbriín 1. kl.
13-13.30 banldnn.
Vitatorg. Ki. 10 morgun-
stund, kl. 10.15-10.45
bankaþjónusta Búnaðar-
bankinn, kl. 10-14.30
handmennt almenn, kl.
11.45 matur, kl. 14.10-16
verslunarferð í Bónus, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9-10.30
dagblöðin og kaffi, ki. 9
hárgreiðsla aðstoð við
böðun, kl. 10 ganga með
Sigvalda, kl. 11.45 hádeg-
ismatur, kl. 14.30 kaffi-
veitíngar.
Húmanistahreyfíngin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni Grett-
isgötu 46 kl. 20.15.
Brúðubíllinn verður í d;SL
miðvikudaginn 28. júlí vro
Árbæjarsafn kl. 14 og á
morgun fimmtudaginn
29. júh á Kjalames kl. 14.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra bama.
Minningarkort em af-
greidd í síma 588 7555 og
588 7559 á skrifstofutíma.
Gíró- og kreditkortaþjón-
usta.
Samtök lungnasjúkling^,
Minningarkort era af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins í Suðurgötu 10
(bakhúsi) 2. hæð, sími
552 2154. Skrifstofan er
opin miðvikud. og föstud.
kl. 16-18 en utan skrif-
stofutíma er símsvari.
Einnig er hægt að
hringja í síma 861 6880
og 586 1088. Gíró og
kreditkortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
era afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk. og í síma/mynd-
rita 568 8620.
FAAS, Félag aðstanö^”
enda alzheimersjúkhnga.
Minningarkort eru af-
greidd alla daga í s.
587 8388 eða í bréfs.
5878333.
Heilavemd. Minningar-
kort fást á eftírtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró) Holtsapóteki,
Reykj avikurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og hj?
Gunnhildi Elíasdóttur,
ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Isiandi
era afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu í
síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra á
Reykjavikursvæðinu, era
afgreidd í síma 551 7868
á skrifstofutíma og í öll-
um helstu apótekum.
Gíró- og kreditkorta-
greiðslur.
Minningarkort Foreldra
og vinafélags Kópavogs-
hælis, fást á skrifstofu
endurhæfingadeild
Landspítalans Kópavogi.
(Fyrrum Kópavogshæh)
síma 560 2700 og skrif-
stofu Styrktarfélags van-
gefinna sími 5515941
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Félag MND sjúklinga,
selur minningarkort á
skrifstofu félagssins að
Norðurbraut 41, Hafnar-
firði. Hægt er að hringja
í síma 565 5727. AIlip!*1'
ágóði rennur tíl starfsemi
félagsins.
Landssamtökin Þroska-
þjálp. Minningarsjóður
Jóhanns Guðmundssonar
læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588 9390.
Minningarsjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspítalans.
tekið er við minningar-
gjöfum á skrifsto^^
hjúki’unai’forstjóra í síiS^
560 1300 alla virka daga
milh kl. 8-16. Utan dag-
vinnutíma er tekið á móti
minningargjöfum á deild
11-E í síma 560 1225.
MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Iteykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:r
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 150 kr. eintakið.