Morgunblaðið - 28.07.1999, Side 51

Morgunblaðið - 28.07.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 51 □□ DIQITAL DI6ITAL SÍMI 551 6500 Laugavegl 94 mmm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. MAGNAÐ BÍÓ /DD/ ÞRETTAIMDA HÆÐIIM Frá meðframleiðanda GODZiLLA og UMDEPENOEWCE THE THIRXEEHTH FLQQR , Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16éra. ^ ATH! Ef þú verslar í Skart Gallerý (blóu búðinni), Laugavegi 86 færðu miða á ^ Gloriu, nýjustu mynd Sharon Stone. Miðor meðan birgðir endast. SOS-kabarett verður frumsýndur í Loftkastalanum í byrjun ágúst * lAlUJQAfFl/'AS Z?*3J°V5 ALVORU BIÓ! " Dolby ★ — ——— STAFRÆIMT stæbsta tjaldhi með ★ =E=Æ== = HLJOÐKERFI í \ Li y ★ = == = = ÖLLUIUl SÖLUM! |.,B | Wil! Smtth og Barry Sonnenfeld snúa bökum saman á ný eftir risasmellinn MEN IN BLACK og taka áhorfendur með sér í villta ævintýraterð fulla af gríni. hasar og spennu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. M I K E M Y E HEATHER G Kl. 5, 7, 9 og V www.austinpowers.com Sungið og dansað á sigl- ingu um heimsins höf Senn fer að líða að frumsýningu á grínsöngka- barettinum SOS-Kabarett í Loftkastalanum. Birna Anna Björnsdóttir leit inn á æfíngu og spjallaði við leikstjórann, Sigurð Sigurjónsson. ÞAÐ ER sérstak- lega fjölbreyttur hópur Iistamanna sem kemur að sýning- unni SOS-Kabarett, sem verður frumsýnd í Loft- kastalanum sjöunda ágúst. Með hlutverk fara leikararnir Pálmi Gests- son og Jóhann Sigurðar- son, söngvararnir Berg- þór Pálsson og Kristjana Stefánsdóttir og dansar- amir Elín Helga Svein- bjömsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir. í hljóm- sveitinni, sem sett er saman fyrir sýninguna, eru tónlistarmenn úr ýmsum áttum en hana skipa þeii' Kristján Eld- jám gítarleikari, Þorsteinn Gauti Sig- urðsson píanóleikari, Sigurður Flosa- son saxófónleikari, Ingólfur Sigurðs- son trommuleikari og Hávarður Tryggvason bassaleikari. Leikstjóri sýningarinnar er Sigurður Sigurjóns- son. Söngur og dans Hvers konar leikrit er þetta? „Þetta er leikrit sem við Karl Ágúst Úlfsson og Ástrós Gunnarsdóttir sömdum í sameiningu en Karl Ágúst semur söngtextana og Ástrós er dans- höfundur," segir Sigurður. „Það er svolítið erfitt að tilgreina hvað þetta er nákvæmlega, en ætli það megi ekki segja að þetta sé svona gaman söng- kabarett “ Kemur tónlistin svo bara héðan og þaðan? „Já, hún kemur héðan og þaðan og SIGURÐUR Sigur- jónsson er leikstjóri sýningarinnar. er komið við á ólíkleg- ustu stöðum og það er í raun ótrúlegt hvað er hægt að fara víða í leit að tónlist. Hún er því mjög íjölbreytt og hér er að finna dægurtónlist bæði erlenda og inn- lenda sem og klassíska tónlist og allt þar á milli. Hvað viitu segja okk- ur mikið um söguþráð- inn? „Ja, leikritið fjallar um hóp fólks sem fer, ásamt áhorfendum, í skemmtisiglingu um öll heimsins höf með skip- inu MS Gígantík. Komið er við í París og New York, í Karíbahafmu, á Suðurskautslandinu og á ýmsum öðr- um ólíklegum stöðum. Sagan fjallar svo um ýmislegt sem kemur upp á hjá fólkinu um borð bæði í gleði og sorg.“ Allir þátttakendur Pú segir að áhorfendur fari með í siglinguna, taka þeir þá þátt í sýning- unni á einhvem hátt? „Já, við reynum að virkja áhorfend- ur talsvert í sýningunni, en það er þó ekkert að óttast," segir hann með brosi á vör. „Þeir fá að syngja með og dansa og þetta verður örugglega mik- ið fjör og ég held að það sé óhætt að lofa því að leikhúsgestir muni dilla sér á leiðinni út.“ Tóku leikendumir og tóniistarfóikið einhvern þátt í því að búa sýninguna tii? „Já, auðvitað er það þannig þegar fólk kemur úr ólíkum áttum að ein- HLJÓMSVEIT sýningarinnar skipa þeir Þorsteinn Gauti Sigurðsson, pianóleikari, Kristján Eldjárn, gítarleikari, Ingólfur Sigurðsson, trommuleikari, Sigurður Flosason, saxófónleikari og Hávarður Tryggvason, bassaleikari. Morgunblaðið/Jim Smart KRISTJANA Stefánsdóttir, Bergþór Pálsson, Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson og Elín Helga Sveinbjörnsdóttir í hlutverkum sínum sem farþegar um borð í skipinu MS Gígantík. hverju að þá leggui' það sitt af mörk- um og byggist verkefni af þessu tagi einmitt á samvinnu. Þetta er nefnilega ekki leikrit í þem skilningi heldur meira eins og sýning og verður til á meðan á undii'búningsvinnunni stend- ur.“ Verða sýningarnar þá kannski breytilegar? ,Já, þær verða breytilegar, það er alveg öniggt,“ segir Sigurður að lok- um og stalst blaðamaður svo til að SIGURÐUR Flosason hvíslar einhverju mið- ur blíðu í eyra Krist- jönu Stefánsdóttir. fylgjast með broti af æfingunni. Af því sem þar fór fram að dæma, er næsta víst að það má búast við mikilli skemmtan og fjöri núna síðsumars í Loftkastalanum. *• x * KMNIUmiG OUKMUn MHiCHUlttTK aUinUD Sía\onBírcii Sýnd kl. 11. Sími 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgarbio Sýnd kl. 9. b.í. io. www.samfilm.is FVRIR 990 PUNRTA FERDU I BÍÓ .owtniiallk) NVJ4Í Keflavík - sími 421 1170

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.