Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 51 □□ DIQITAL DI6ITAL SÍMI 551 6500 Laugavegl 94 mmm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. MAGNAÐ BÍÓ /DD/ ÞRETTAIMDA HÆÐIIM Frá meðframleiðanda GODZiLLA og UMDEPENOEWCE THE THIRXEEHTH FLQQR , Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16éra. ^ ATH! Ef þú verslar í Skart Gallerý (blóu búðinni), Laugavegi 86 færðu miða á ^ Gloriu, nýjustu mynd Sharon Stone. Miðor meðan birgðir endast. SOS-kabarett verður frumsýndur í Loftkastalanum í byrjun ágúst * lAlUJQAfFl/'AS Z?*3J°V5 ALVORU BIÓ! " Dolby ★ — ——— STAFRÆIMT stæbsta tjaldhi með ★ =E=Æ== = HLJOÐKERFI í \ Li y ★ = == = = ÖLLUIUl SÖLUM! |.,B | Wil! Smtth og Barry Sonnenfeld snúa bökum saman á ný eftir risasmellinn MEN IN BLACK og taka áhorfendur með sér í villta ævintýraterð fulla af gríni. hasar og spennu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. M I K E M Y E HEATHER G Kl. 5, 7, 9 og V www.austinpowers.com Sungið og dansað á sigl- ingu um heimsins höf Senn fer að líða að frumsýningu á grínsöngka- barettinum SOS-Kabarett í Loftkastalanum. Birna Anna Björnsdóttir leit inn á æfíngu og spjallaði við leikstjórann, Sigurð Sigurjónsson. ÞAÐ ER sérstak- lega fjölbreyttur hópur Iistamanna sem kemur að sýning- unni SOS-Kabarett, sem verður frumsýnd í Loft- kastalanum sjöunda ágúst. Með hlutverk fara leikararnir Pálmi Gests- son og Jóhann Sigurðar- son, söngvararnir Berg- þór Pálsson og Kristjana Stefánsdóttir og dansar- amir Elín Helga Svein- bjömsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir. í hljóm- sveitinni, sem sett er saman fyrir sýninguna, eru tónlistarmenn úr ýmsum áttum en hana skipa þeii' Kristján Eld- jám gítarleikari, Þorsteinn Gauti Sig- urðsson píanóleikari, Sigurður Flosa- son saxófónleikari, Ingólfur Sigurðs- son trommuleikari og Hávarður Tryggvason bassaleikari. Leikstjóri sýningarinnar er Sigurður Sigurjóns- son. Söngur og dans Hvers konar leikrit er þetta? „Þetta er leikrit sem við Karl Ágúst Úlfsson og Ástrós Gunnarsdóttir sömdum í sameiningu en Karl Ágúst semur söngtextana og Ástrós er dans- höfundur," segir Sigurður. „Það er svolítið erfitt að tilgreina hvað þetta er nákvæmlega, en ætli það megi ekki segja að þetta sé svona gaman söng- kabarett “ Kemur tónlistin svo bara héðan og þaðan? „Já, hún kemur héðan og þaðan og SIGURÐUR Sigur- jónsson er leikstjóri sýningarinnar. er komið við á ólíkleg- ustu stöðum og það er í raun ótrúlegt hvað er hægt að fara víða í leit að tónlist. Hún er því mjög íjölbreytt og hér er að finna dægurtónlist bæði erlenda og inn- lenda sem og klassíska tónlist og allt þar á milli. Hvað viitu segja okk- ur mikið um söguþráð- inn? „Ja, leikritið fjallar um hóp fólks sem fer, ásamt áhorfendum, í skemmtisiglingu um öll heimsins höf með skip- inu MS Gígantík. Komið er við í París og New York, í Karíbahafmu, á Suðurskautslandinu og á ýmsum öðr- um ólíklegum stöðum. Sagan fjallar svo um ýmislegt sem kemur upp á hjá fólkinu um borð bæði í gleði og sorg.“ Allir þátttakendur Pú segir að áhorfendur fari með í siglinguna, taka þeir þá þátt í sýning- unni á einhvem hátt? „Já, við reynum að virkja áhorfend- ur talsvert í sýningunni, en það er þó ekkert að óttast," segir hann með brosi á vör. „Þeir fá að syngja með og dansa og þetta verður örugglega mik- ið fjör og ég held að það sé óhætt að lofa því að leikhúsgestir muni dilla sér á leiðinni út.“ Tóku leikendumir og tóniistarfóikið einhvern þátt í því að búa sýninguna tii? „Já, auðvitað er það þannig þegar fólk kemur úr ólíkum áttum að ein- HLJÓMSVEIT sýningarinnar skipa þeir Þorsteinn Gauti Sigurðsson, pianóleikari, Kristján Eldjárn, gítarleikari, Ingólfur Sigurðsson, trommuleikari, Sigurður Flosason, saxófónleikari og Hávarður Tryggvason, bassaleikari. Morgunblaðið/Jim Smart KRISTJANA Stefánsdóttir, Bergþór Pálsson, Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson og Elín Helga Sveinbjörnsdóttir í hlutverkum sínum sem farþegar um borð í skipinu MS Gígantík. hverju að þá leggui' það sitt af mörk- um og byggist verkefni af þessu tagi einmitt á samvinnu. Þetta er nefnilega ekki leikrit í þem skilningi heldur meira eins og sýning og verður til á meðan á undii'búningsvinnunni stend- ur.“ Verða sýningarnar þá kannski breytilegar? ,Já, þær verða breytilegar, það er alveg öniggt,“ segir Sigurður að lok- um og stalst blaðamaður svo til að SIGURÐUR Flosason hvíslar einhverju mið- ur blíðu í eyra Krist- jönu Stefánsdóttir. fylgjast með broti af æfingunni. Af því sem þar fór fram að dæma, er næsta víst að það má búast við mikilli skemmtan og fjöri núna síðsumars í Loftkastalanum. *• x * KMNIUmiG OUKMUn MHiCHUlttTK aUinUD Sía\onBírcii Sýnd kl. 11. Sími 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgarbio Sýnd kl. 9. b.í. io. www.samfilm.is FVRIR 990 PUNRTA FERDU I BÍÓ .owtniiallk) NVJ4Í Keflavík - sími 421 1170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.