Morgunblaðið - 15.09.1999, Síða 31

Morgunblaðið - 15.09.1999, Síða 31
1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 31 . PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Verðbólgumerki hafa áhrif á markaði GENGI dollars gagnvart jeni fór nið- ur fyrir 106 í gær, hið lægsta í þrjú ár. Viðskiptahalli Bandaríkjanna við önnur lönd nam 80,7 milljörðum dollara samkvæmt tölum fyrir annan fjórðung ársins. Smásala í Banda- ríkjunum jókst um 1,2% í ágúst frá fyrra mánuði, samanborið við þá 0,8% hækkun sem sérfræðingar höfðu búist við. Þessi merki vekja ótta um frekari vaxtahækkanir og hafa áhrif á markaðina. Dow Jones- hlutabréfavísitalan féll um 1,15% í 10.915,71 stig í gær. Nasdaq-vísital- an hækkaði um 0,83% og var í lok dagsins 2.868,29 stig. Gengi evru gagnvart jeni var svipað og á mánu- dag eða 109,65. Gengið var hið lægsta á mánudag, 109,53. Evran er einnig veik gagnvart dollar eða á genginu 1,042 dollarar. ítalska tryggingafélagið Generali vakti at- hygli í evrópskum kauphöllum í gær. Generali gerði 12,7 milljarða dollara tilboð í keppinaut sinn, INA. Gengi hlutabréfa í INA hækkuðu um 7,43% eftir að tilkynnt var um tilboðið en hlutabréf Generali lækkuðu um 4,84%. Hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu þó víðast hvar. FTSE 100 vísitalan í London lækkaði um 53 stig eða 0,86% og var við lok við- skipta 6.116 stig. DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði um 0,8% og var í lok dagsins 5.401,47 stig. Hlutabréf í DaimlerChrysler lækkuðu um 1% þrátt fyrir yfirlýsingar félagsins um nýja fjárfestingarstefnu og fram- leiðslu. CAC 40 vísitalan í París lækkaði um 0,41 % og endaði í 4.697,39 stigum. Olíuverð hækkaði um 14 sent í 23,62 dollara á tunnu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 78 78 78 118 9.204 Grálúöa 85 85 85 32 2.720 Hlýri 80 80 80 247 19.760 Keila 81 81 81 25 2.025 Langa 50 50 50 36 1.800 Skarkoli 117 117 117 11 1.287 Sólkoli 130 130 130 118 15.340 Ýsa 92 92 92 186 17.112 Samtals 90 773 69.248 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 85 85 85 1.700 144.500 Karfi 50 50 50 61 3.050 Lúða 580 215 378 107 40.410 Sandkoli 72 72 72 59 4.248 Skarkoli 190 159 169 2.761 465.505 Steinbítur 95 90 92 2.800 257.488 Undirmálsfiskur 95 95 95 148 14.060 Ýsa 158 134 150 13.927 2.086.822 Þorskur 180 117 137 7.150 982.768 Samtals 139 28.713 3.998.849 FAXAMARKAÐURINN Karfi 60 49 56 165 9.306 Keila 57 57 57 135 7.695 Langa 76 76 76 103 7.828 Lúða 418 247 363 154 55.877 Lýsa 40 40 40 289 11.560 Sandkoli 70 70 70 83 5.810 Skarkoli 155 155 155 915 141.825 Steinbítur 113 90 102 935 94.903 Sólkoli 236 227 234 146 34.203 Tindaskata 7 7 7 236 1.652 Ufsi 42 42 42 93 3.906 Undirmálsfiskur 161 152 154 137 21.058 Ýsa 189 121 145 5.118 743.952 Þorskur 175 120 149 1.965 291.901 Samtals 137 10.474 1.431.477 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 100 100 100 165 16.500 Lúða 185 185 185 5 925 Steinbltur 80 80 80 75 6.000 Undirmálsfiskur 95 95 95 129 12.255 Ýsa 155 140 143 548 78.128 Samtals 123 922 113.808 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 93 93 93 56 5.208 Hlýri 100 100 100 378 37.800 Langa 110 110 110 95 10.450 Lúða 400 365 395 64 25.285 Steinbítur 104 104 104 654 68.016 Ýsa 131 104 120 1.203 144.444 Þorskur 145 128 137 911 124.734 Samtals 124 3.361 415.937 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 93 73 92 1.440 131.861 Hlýri 88 88 88 111 9.768 Karfi 49 49 49 190 9.310 Keila 57 57 57 129 7.353 Langa 92 86 90 430 38.631 Lúöa 414 333 374 63 23.569 Skarkoli 176 175 176 2.600 456.794 Steinbítur 104 80 89 324 28.936 Sólkoli 256 135 202 476 96.085 Ufsi 52 30 49 205 9.957 Undirmálsfiskur 174 174 174 1.556 270.744 Ýsa 186 87 130 6.730 877.054 Þorskur 194 120 152 10.595 1.612.877 Samtals 144 24.849 3.572.939 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 116 116 116 447 51.852 Blálanga 106 106 106 2.450 259.700 Háfur 5 5 5 37 185 Karfi 108 76 87 3.300 287.232 Keila 90 80 88 13.680 1.197.410 Langa 148 141 145 6.650 962.122 Langlúra 90 90 90 2.232 200.880 Lúða 500 245 480 107 51.360 Sandkoli 60 60 60 134 8.040 Skarkoli 170 170 170 106 18.020 Skata 200 200 200 101 20.200 Skrápflúra 45 45 45 91 4.095 Skötuselur 255 255 255 18 4.590 Steinbítur 109 81 83 1.534 128.012 Stórkjafta 67 67 67 122 8.174 Sólkoli 161 159 160 2.495 399.824 Ufsi 67 67 67 557 37.319 Ýsa 167 135 163 2.887 470.581 Samtals 111 36.948 4.109.596 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR I Undirmálsfiskur 111 111 111 84 9.324 I Þorskur 140 140 140 1.462 204.680 I Samtals 138 1.546 214.004 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 360 360 360 26 9.360 Skarkoli 190 190 190 500 95.000 Ýsa 174 127 166 600 99.702 Þorskur 186 130 166 400 66.400 Samtals 177 1.526 270.462 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 101 30 75 302 22.780 Blandaður afli 5 5 5 14 70 Blálanga 76 56 67 26 1.736 Annar flatfiskur 30 30 30 31 930 Hlýri 119 80 107 4.217 450.629 Háfur 5 5 5 31 155 Karfi 102 50 77 20.697 1.586.839 Keila 71 30 52 4.332 225.307 Langa 136 100 127 5.783 734.672 Langlúra 50 50 50 15 750 Lúða 380 215 233 196 45.721 Lýsa 52 52 52 123 6.396 Sandkoli 81 81 81 2.284 185.004 Skarkoli 155 133 154 781 120.657 Skötuselur 265 175 254 240 60.924 Steinbltur 115 50 95 5.221 496.465 Sólkoli 260 152 234 169 39.512 Tindaskata 10 5 8 1.422 11.931 Ufsi 67 5 56 2.123 119.652 Undirmálsfiskur 124 73 123 2.533 310.799 Ýsa 175 80 161 5.487 881.432 Þorskur 213 170 190 2.523 479.900 Samtals 99 58.550 5.782.260 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 600 397 461 96 44.263 Sandkoli 70 70 70 485 33.950 Steinbítur 90 90 90 1.417 127.530 Ufsi 30 30 30 60 1.800 Undirmálsfiskur 91 81 90 987 88.909 Ýsa 167 108 142 8.798 1.252.571 Þorskur 156 140 152 1.813 274.833 Samtals 134 13.656 1.823.856 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 80 75 78 154 11.935 Keila 67 48 50 135 6.727 Langa 110 110 110 454 49.940 Steinbítur 80 80 80 127 10.160 Ufsi 62 62 62 134 8.308 Ýsa 165 75 157 6.562 1.031.153 Þorskur 161 112 152 533 80.936 Samtals 148 8.099 1.199.159 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 100 100 100 57 5.700 Skarkoli 172 172 172 23 3.956 Steinbítur 99 90 94 1.150 108.560 Ufsi 10 10 10 43 430 Ýsa 160 157 159 415 65.906 Þorskur 120 107 111 1.447 160.400 Samtals 110 3.135 344.952 FISKMARKAÐUR ÞORLAKSHAFNAR Karfi 80 80 80 1.560 124.800 Keila 67 67 67 59 3.953 Langa 110 78 102 481 48.942 Langlúra 90 90 90 284 25.560 Lýsa 35 35 35 172 6.020 Sandkoli 95 32 60 9.253 556.290 Skarkoli 110 61 93 3.267 304.484 Skrápflúra 75 18 52 582 30.124 Skötuselur 246 246 246 1.644 404.424 Steinbítur 104 104 104 62 6.448 Ufsi 66 66 66 502 33.132 Undirmálsfiskur 83 83 83 66 5.478 Ýsa 127 62 114 51 5.827 Þorskur 169 158 166 1.418 234.991 Samtals 92 19.401 1.790.474 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 88 88 88 29 2.552 Blálanga 90 90 90 185 16.650 Karfi 40 40 40 7 280 Keila 70 64 65 455 29.434 Langa 121 70 115 938 108.198 Lúða 225 225 225 98 22.050 Lýsa 52 52 52 332 17.264 Sandkoli 85 85 85 89 7.565 Skötuselur 175 175 175 7 1.225 Steinbítur 96 95 95 644 61.470 Sólkoli 149 149 149 129 19.221 Ufsi 58 58 58 690 40.020 Ýsa 157 115 135 1.558 211.078 Þorskur 124 124 124 153 18.972 Samtals 105 5.314 555.979 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lýsa 50 50 50 58 2.900 Skata 314 314 314 99 31.086 Steinbítur 104 80 103 220 22.759 Ufsi 70 70 70 53 3.710 Undirmálsfiskur 176 176 176 113 19.888 Ýsa 129 129 129 246 31.734 Þorskur 148 148 148 409 60.532 Samtals 144 1.198 172.609 HÖFN Blálanga 86 86 86 21 1.806 Hlýri 80 80 80 5 400 Karfi 80 80 80 142 11.360 Keila 81 81 81 4 324 Langa 50 50 50 23 1.150 Langlúra 81 81 81 119 9.639 Lúða 160 160 160 4 640 Skarkoli 117 117 117 8 936 Skötuselur 255 255 255 210 53.550 Steinbítur 121 121 121 124 15.004 Ufsi 40 40 40 52 2.080 Ýsa 145 105 139 1.214 168.710 Þorskur 196 169 179 3.272 584.150 Samtals 163 5.198 849.749 SKAGAMARKAÐURINN Langa 110 110 110 1.015 111.650 Lýsa 40 40 40 115 4.600 Skarkoli 155 155 155 387 59.985 Steinbítur 93 80 84 220 18.469 Ýsa 140 108 130 305 39.501 Þorskur 190 131 154 736 113.337 Samtals 125 2.778 347.541 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 100 100 100 459 45.900 Lúða 400 280 307 62 19.040 Sandkoli 72 72 72 105 7.560 Steinbítur 100 100 100 509 50.900 Ufsi 54 54 54 200 10.800 Ýsa 176 136 149 1.538 229.024 Samtals 126 2.873 363.224 RKI aðstoð- ar við upp- bysrsringu í Tyrklandi RAUÐI kross íslands hefur varið 8,2 milljónum króna til uppbyggingar- starfs í Tyrklandi í kjölfar hins mannskæða jarðskjálfta sem þar varð 17. ágúst. Féð verður notað til verkefnis Alþjóða Rauða krossins; að koma 50.000 manns í skjól yfir vetur- inn og aðstoða alls um 250.000 manns við að afla sér brýnustu lífsþarfa. Þá sendi Rauði kross Islands 500.000 krónur til aðstoðar fórnar- lömbum jarðskjálftans í Grikklandi fyrr í þessum mánuði. Alþjóða Rauði krossinn ætlar á næstu mánuðum að hjálpa tyrk- neska Rauða hálfmánanum við rekstur tjaldbúða fyrir um 50.000 manns sem ekki hafa í nein önnur hús að venda. Tjöldin verða gerð fyrir langdvöl yfir vetrartímann og koma í stað þeirra sem nú eru notuð og þykja ekki gefa nóg skjól. Af því fé sem nú er sent til hjálp- arstarfsins koma tvær milljónir króna frá ríkisstjórn íslands, ein milljón frá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands og afgangurinn úr hjálparsjóði Rauða krossins. Almenningur sem vill leggja Rauða krossinum lið getur notað þar til gerða gíróseðla sem liggja frammi í bönkum og sparisjóðum, greitt inn á reikning 12 í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (útibúinu á Seltjarnarnesi) eða farið inn á vef- síðu Rauða krossins www.redcross.is og lagt fram fé til hjálparsjóðs með greiðslukorti. Gengið á milli ferða- miðstöðva HAFNARGÖNGURHÓPURINN stendur fyrir gönguferð á milli mið- stöðva fyrir farþegaflutninga í lofti, á láði og legi, í kvöld, miðvikudags- kvöld. Farið verður frá Hafnarhús- inu að vestanverðu kl. 20 niður á Miðbakka og upp Grófina í Víkur- garð, með Tjörninni, um Vatnsmýr- ina og Skildinganesmela suður í Öskjuhlíð. Gengið verður eftir skóg- argötum Öskjuhlíðar niður í Naut- hólsvík. Síðan vestur strandstíginn og um Háskólahverfið upp á Landa- kotshæð. Þaðan Ægisgötuna niður á höfn. Á leiðinni verður litið inn hjá hafn- sögumönnum Reykjavíkurhafnar og farið að skipshlið farþegaskipsins Silver Cloud við Miðbakka. Litið inn á Umferðarmiðstöðina í Vatnsmýr- inni og hjá Flugumferðarstjórn á Reykjavíkurflugvelli. Við Kaffi Nauthól verður val um að halda göngunni áfram eða fara með SVR til baka niður á Lækjargötu. Allir velkomnir. ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Láneisýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.9.1999 Kvótitegund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lzgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð(kr). ettir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 98,00 99,00 445.500 187.313 89,43 99,71 98,87 Ýsa 40,00 83.500 0 38,13 44,46 Ufsi 29,10 5.500 0 28,27 29,25 Karfi 41,00 25.500 0 38,33 34,64 Steinbítur 22,00 19.500 0 21,82 31,83 Grálúða * 90,00 50.000 0 90,00 99,45 Skarkoli 45,00 26.000 0 43,96 59,60 Úthafsrækja 50,00 0 40.000 50,00 0,34 1 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 I Ekkí voru tilboð í aðrar tegundir | * Oil hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.