Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 5$ ■ VEÐUR ^\\\ 25 mls rok % 20mls hvassviðri Véi 15 m/s allhvass lOm/s kaldi \ 5 mls gola Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað 4 » 4 é Ri9n'n9 **%*t *Slydda Alskýjað # # # Snjókoma SJ Él ý Skúrir ý Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. é Poka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan 13-18 m/s, en lægir heldur um landið sunnavert þegar líður á daginn. Rigning eða súld, en þó úrkomulítið norðan- lands. Gera má ráð fyrir mikilli rigningu suðaustanlands. Hiti á bilinu 7 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt, 5-10 m/s á fimmtudag en 10-15 m/s á föstudag og fram á mánudag. Súld eða rigning með köflum, einkum suðaustan- og austanlands og fremur hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ý og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir SV land fer SA, en skil hennar kom upp að landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skúr á síð. klst. Amsterdam 19 alskýjað Bolungarvik 7 léttskýjað Lúxemborg 26 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 25 léttskýjað Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 27 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr Vín 24 léttskýjað JanMayen 5 súld Algarve 24 léttskýjað Nuuk 2 léttskýjað Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 súld á síð. kist. Barcelona 23 alskýjað Bergen 13 rigning Mallorca 30 skýjaö Ósló 16 skýjað Róm 27 hálfskýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Feneyjar 26 þokumóða Stokkhólmur 19 vantar Winnipeg 9 alskýjað Helsinki 13 léttskýiað Montreal 18 þoka Dublin 13 hálfskýjað Halifax 19 léttskýjað Glasgow 15 léttskýjað New York vantar London 13 súld á síð. klst. Chicago vantar Paris 19 þokumóða Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 15. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri reykjavik 3.17 0,6 9.31 3,4 15.41 0,7 21.46 3,2 6.49 13.23 19.55 17.45 ÍSAFJÖRÐUR 5.20 0,4 11.29 1,9 17.48 0,5 23.38 1,8 6.51 13.28 20.03 17.49 SIGLUFJÓRÐUR 1.42 1,2 7.44 0,3 14.01 1,2 20.00 0,3 6.33 13.10 19.45 17.31 DJUPIVOGUR 0.25 0,5 6.35 2,1 12.58 0,6 18.48 1,8 6.18 12.52 19.25 17.13 Morgunblaðiö/Sjómælingar fHftttgtsstMaMfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 ihald, 8 viljugur, 9 há- vaxið, 10 bors, 11 tvínón- ar, 13 fijóanga, 15 byrgi, 18 slagi, 21 snák, 22 lip- ur, 23 tunnuna, 24 mann- kostir. LÓÐRÉTT: 2 einföld, 3 ýlfrar, 4 einkum, 5 belti, 6 helm- ingur heilans, 7 spil, 12 máttur, 14 rengja, 15 hæð, 16 hamingja, 17 skrökvuð, 18 jurt, 19 flöt, 20 straumkastið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 hætta, 4 hugur, 7 íláti, 8 lotin, 9 not, 11 deig, 13 óður, 14 erfið, 15 stór, 17 afar, 20 æra, 22 laust, 23 nýrað, 24 gónir, 25 ausan. Lóðrétt: 1 hvíld, 2 tjáði, 3 alin, 4 holt, 5 gætið, 6 ranar, 10 offur, 12 ger, 13 óða, 15 sálug, 16 ókunn, 18 fargs, 19 ráðin, 20 ætar, 21 anga. * I dag er miðvikudagur 15. sept- ember, 258. dagur ársins 1999. Imbrudagar. Qrð dagsins: Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju. Skipin Reykjavíkurhöfn: Hilda Knudsen kom og fór í gær. Bakkafoss, Tokuju Maru 38, Ryuo Maru 28, Reykjarfoss, Ásbjörn RE og Atlantic Peace fóru í gær. Helgafell, Thor Lonc, Þerney, Bjarni Sæmundsson, Mælifell og Silver Cloud komu í gær. Hafnarljarðarhöfn: Or- lik og Hamrasavnur fóru í gær. Hanseduo fer í dag. Ostankino, Henrik Kosan og Polar Siglir koma í dag. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- óiskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvaila- götu 48. Flóamarkaður og fataúthiutun alla mið- vikudaga frá kl. 14-17 sími 552 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handa- vinna, og fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9- 11.30 morgun- kaffí/dagblöð, kl. 10- 10.30 banki, kl. 11.15-12.15 hádegis- verður, kl. 13-16.30 spiladagur, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15-15.45 kaffí. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið er upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Upplýsingar um akstur í síma 565 7122. Leikfimi er í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum og fímmtudögum kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Boccia, pútt, frjáls spila- mennska kl. 13.30, ganga frá Hraunseli í fyrramálið kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- (Jóhannes, 7.) stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, mat- ur í hádeginu. Línudans- kennsla Sigvalda í kvöld kl. 20.15-21.45. Kórinn tekur aftur til starfa í dag 15. september kl. 17, nýir félagar vel- komnir. Aðalfundur bridsfélagsins verður mánudaginn 20. septem- ber kl. 13 í Ásgarði í Glæsibæ og spilað á eft- ir. Námskeið í fram- sögn, upplestri og leik- list hefst 27. september kl. 16. Leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Skráning á skrifstof- unni. Athugið! Breyting er á ferð í Þverárrétt. Hún verður farin 19. september. Kvöldverður á Hótel Borgarnesi. Haustlitaferð til Þing- valla 25. september. Kvöldverður í Básum og dansað á eftir. Nánari upplýsingar um ferðir fást á skrifstofu félags- ins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5, sem kom út í mars. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 9 og 17 alla virka daga. Fjölskylduþjónustan Miðgarður. Eldri borg- arar Grafarvogi hittast fimmtudaginn 16. sept- ember kl. 10 á Korpúlfs: stöðum í golfskálanum. I þetta sinn verður pútt- að, gengið og drukkið kaffi. Nánari upplýsing- ar veitir Oddrún Lilja í síma 587 9400 milli kl. 9 og 13. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17; kl. 13 fé- lagsvist, húsið öllum op- ið, bobb kl. 17. Kynning- arfundur verður á vetr- arstarfsemi Gjábakka fimmtudaginn 16. sept- ember kl. 14. FEBK koma, frístundahópur- inn Hana-nú, Gjábakki og fjölmargir áhuga- mannahópar kynna þá fyrirhugaða vetrarstarf- semi. Námskeiðin verða kynnt og sýnishorn muna sem hægt er að vinna á námskeiðum verða til sýnis á staðn- um. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. tréútskurð- ur, umsjón Hjálmar Th. Ingimundarson, frá há- degi spilasalur opinn. Kynning á tölvunám- skeiði fyrir eldri borg- ara. Viðskipta- og tölvu- skólinn verður með kynningu miðvikudag- inn 22. september kl. 14, umsjón Hróbjartur Árnason. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, mynd- list/postulínsmálunar- námskeið , kl. 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 15 eftir- miðdagskaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir^ hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun hjá Sigrúnu, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla (Sigvaldi), kl. 15. frjáls dans (Sig- valdi), kl. 15 teiknun og málun hjá Jean. I. angahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. II. 30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin. kl. 9-13 smíðastofan op- in, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 10-11 söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta, Búnað- arbankinn, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-16 al- menn handmennt, kl. 13 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl.^*" 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 búta- saumur, kl. 10 ganga með Sigvalda, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Námskeið í postulínsmálun, mynd- list og glerskurði hefst í dag. Skráning og nánari uppl. í síma 562 7077. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfim- * in hefst á morgun fimmtudaginn 16. sept- ember kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Græn- metismarkaður Kristni- boðsfélags kvenna verð- ur í húsi KFUM og K. við Holtaveg laugardag-^_ inn 18. september og hefst klukkan 14. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.30. Allir velkomnir. Minningarkort Félag MND sjúklinga, selur minningakort á skrifstofu félagssins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Minningarkort Rauða-w kross íslands, eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- dcildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156«' sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: KITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.