Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 49 FÓLK í FRÉTTUM Leitað að fyrirsætum OPIÐ hús verður í Loftkastalan- um á jarðhæð þriðjudaginn 30. ágúst frá kl. 16 til 19 þegar full- trúi Metropolit- an í New York tekur á móti stúlkum sem hafa áhuga á fyrirsætustörf- um. Jafnframt verður opið hús á Akureyri fímmtudaginn 2. september í Eikarlundi 4 frá kl. 16 til 19. Er þetta í tilefni af Metropolitan- fyrirsætukeppninni sem haldin verður á fslandi 30. september nk. Að því er fram kemur í fréttatilkynningu er Metropolit- an-keppnin ein stærsta fyrir- sætukeppni í heimi og hefúr meðal annars komið fyrirsætum á borð við Claudiu Schiffer og Esther Canadas á framfæri. Lokakeppnin verður haldin í París í nóvember og eru verð- launin 77 milljónir króna sem skiptast á milli þeirra fímm sein verða í efstu sætunum. Að sögn aðstandenda keppninnar er sóst eftir heilbrigðu, sérstæðu útliti og fallegu brosi. Hausttón- leikar Harðar Torfasonar HÖRÐUR Torfason hefur haldið hausttónleika á hverju ári í 23 ár. Eftir að hafa troðið upp í Borgar- leikhúsinu und- anfarin átta ár hefur hann flutt sig um set og verður í íslensku óperunni fóstu- dagskvöldið 17. september kl. 21. Hörður er menntaður leik- húsmaður, leik- ari og leikstjóri og ber öll sviðs- framkoma og túlkun hans þess merki, segir í fréttatilkynningu og ennfremur: Hann kemur víða við í umfjöllun sinni um mannlífið og sagt er um tónleika hans að ýmist sitji menn þungt hugsi, veltist um af hlátri eða lyftist í sætum af gleði þeirri sem fylgir að syngja saman í hóp. Fjöldamorð- ingja meinuð listsköpun FJÖLDAMORÐINGI sem situr inni fyrir morð á að minnsta kosti 11 vændiskonum var svipt- ur réttinum til að ástunda list- sköpun eftir að fangelsisyfírvöld komust að því að hann væri að selja listmuni, skáldskap og árit- uð kort á Netinu. Arthur Shawcross kyrkti fórnarlömb sín og át sum þeirra á nfunda ára- tugnum. „Eg þekki sum barn- anna sem urðu munaðarlaus vegna þess að hann myrti mæður þeirra. Þau hafa ekki úr miklu að nioða og þessi fábjáni sem myrti mæður þeirra er að græða pen- inga,“ sagði Liz Vigneri, móðir Mariu Welsh sem var myrt af Shawcross árið 1989. „Það er sjúklegt að hann sé að græða á þessu.“ Mikill fögnuður var hjá leikmönnum Ufsans í leikslok. Jóhann Þorláksson markaskorari og varnarjaxlinn Magnús Björg- vinsson sáu um að Arnar Unnarsson fengi sinn skerf af kampavíninu. Utandeíldln Ufsinn bikarmeistari SÍBurður M. Jónsson, fyrirliði og^forsprakki Ufsans, hampar bikarnum. KNATTSPYRNUFELAGIÐ Ufsinn vann bikarkeppni Ut- andeildarinnar á laugardag þegar liðið bar sigurorð af Stútum í hörðum og æsispennandi úrslitaleik á gervigrasleikvangi Breiða- bliks í Kópavogi. Sigraði Ufs- inn með tveimur mörkum gegn einu. Tuttugu félög tóku þátt í bikarkeppninni sem staðið hefur í sumar. I ut- andeildinni sjálfri hefur Mag- ic þegar komist í úrslit og á miðvikudag ræðst hvaða lið spilar gegn þeim þegar FC Puma og Ufsinn takast á í undanúrslitum. Kusturica í tónleikaferð EITTHVAÐ hefur velgengnin hér- lendis stigið til höfuðs serbneska leikstjóranum Emir Kusturica og hljómsveit hans No Smoking Band. Hann tilkynnti á mánudag að hann hygðist taka sér hvfld frá kvik- myndagerð um skamma hríð og einbeita sér að gítamum. Kust- urica sagðist fyrst ætla í tónleika- ferð um Grikkland fram til 27. september. Þá ætlaði hann tfl Sviss, Frakklands, Póllands og loks aftur til Grikklands. Kusturica lék sem kunnugt er með sveit sinni í Laugardalshöll á vel heppnuðum tónleikum fyrir um 3 þúsund manns í tengslum við Kvikmyndahátíð í Reykjavík. Sagðist hann hafa ákveðið að blása lífi í gömlu hljómsveitina sína. teiknimyndasaga P6KSIVXN FÆST í BÓNUS HOLTtGÖRBUM Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vi& hrointum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúb. Sækjum og sendum ef óskab er. 1 tæksii/ Vmnsmin Sóiheimor 35 • Simh 333 3634 • GSMi 997 3634 mvnsKvmvmA Þvöttawlar V Viðurkennd gæðavara á mjög góðu tilboðsverði í tílefni afinælisins Þvottavél, 1000 snúningar. 45.505.: Verð áður 55.000,- Þvottavél, 1200 snúningar. 47.405* Verð áður 56.905.- Þvottavél, með þurrkara. 66310.3 Verð áður 74.215- PFA F cHemrilistœkjaversltm Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími: 333 2222 Veffang: www.pfaff.is Stutt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.