Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 43 Stóðsmölun í Laxárdal Frá undirritun samningsins. Efri röð f.v.: Sigurður Einarsson arkitekt,, Harpa Karlsddttir, Elín Þorkelsddttir og Kristján Einarsson, stjdrnar- menn MS-félags. Sitjandi f.v. Sveinn Ragnarsson, Sigurður Svein- björnsson frá SS-verktökum, Vilborg Traustaddttir, formaður MS-fé- lagsins, og Sveinn Frímannsson, formaður byggingarnefndar. MS-félagið stækkar við sig 657-9122._____________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 6-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11- 17.___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17.________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl, 20-23. Laugard: kl. 14-16.____ BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770._________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 655-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._______ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.______________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.___________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- _ ar frá kl. 9-19._________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570._____________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opiö mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._____________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-Fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiúasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur í Minjasafnskirlgunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð 1 tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina vÆlliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.___________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206.____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKAÆJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.__________________ NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digtanesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ ORÐ PAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000.______________________ Akareyri s. 462-1840._________________________ sunpstaðir ___________________________________ SUNDSTAÐIR í RLYK.IAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, heigar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., _ mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRlNDAVÍK:Opiö alia virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7655.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-Föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-Fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532. __________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐl_______________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útiw vistarsvæði á vet- urna. Simi 5757-800. _______________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. STÓÐSMÖLUN fer fram í Laxárdal laugardaginn 18. og réttir í Skrapa- tungurétt sunnudaginn 19. septem- ber. Dagskráin hefst á laugardags- morguninn kl. 9.30 en þá verður lagt á og gert klárt á Strjúgsstöð- um í Langadal. Um kl. 10 verður lagt af stað á hestum frá Strjúgs- stöðum, um Strjúgsskarð að Kára- hlíð í Laxárdal, en þar blandast gestir í hóp gangnamanna. Hross- unum er síðan smalað út Laxárdal að Kirkjuskarði þar sem er áð um VEGNA væntanlegrar útgáfu húmorsveitarinnar Abbababb á geisladisknum Gargandi snilld verða hausttónleikar í Iðnó mið- vikudaginn 15. september nk. kl. 21, en ekki 16. september eins og áður NÍU kristin samtök, fríkirkjur og þjóðkirkjusöfnuðir hafa hafið sam- starf um að halda Alfa-námskeið á jafnmörgum stöðum nú í haust. Alfa er tíu vikna námskeið, eitt kvöld í viku og fjallar um grundvallaratriði kristinnar trúar. Áhersla er lögð á að fólk sé í afalöppuðu umhverfi og kennsla er sett fram á einfaldan og skiljanleg- an hátt. Hvert kvöld hefst með létt- um kvöldverði, að honum loknum verður fyrirlestur og umræður. Námskeiðin eru fyrir leitandi fólk Fyrirlestrar um fíkn og sál- ræna meðferð DR. Albert Ellis, sálfræðingur, kennh' hérlendis fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. þessa mánaðar. Hann er viðurkenndur sem áhrifa- mikill sálfræðingur á sviði sál- rænnar meðferðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fyrri daginn heldur dr. Ellis er- indi um fíkn og eiturlyfjaneyslu í Viðistaðaskóla í Hafnarfirði kl. 7.30 til 9. Erindi hans verður á ensku. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Seinni daginn heldur dr. Ellis námskeið fyrir fagfólk um skamm- tímameðferð (Brief Therapy) frá kl. 8 til 15 á Hótel Sögu. Koma dr. Ellis hingað til lands er studd af Félagi um atferlis- og hugræna meðferð, Félagi íslenkra félagsráðgjafa, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félagi sér- fræðinga í klínískri sálfræði, Geð- læknafélagj Islands, og Sálfræð- ingafélagi íslands. Rabb um kvennabaráttu í kringum alda- mótin ARNDÍS Guðmundsdóttir, mann- fræðingur, verður með rabb á veg- um Rannsóknastofu í kvennafræð- um fimmtudaginn 16. september kl. 12-13 í stofu 101, Odda. Rabbið ber yfirskriftina „Um orðræður og völd. Tvær konur og kvennabar- átta í kringum aldamótip 1900“, stund, borðað nesti og hestar og menn hvíldir. Síðari hluta dagsins verða hrossin rekin út Laxárdalinn að Skrapatungu- rétt þar sem þau eru geymd um nótt- ina. Þátttakendur halda síðan í nátt- stað. Að loknum kvöldverði er dans- leikur í Félagsheimilinu á Blönduósi. Á sunnudeginum hefjast réttar- störf kl. 10. Nánari upplýsingar veita Ferða- þjónustan Geitaskarði, Hótel Blönduós og Ferðamálafélag Aust- ur-Húnvetninga leika lög af nýja disknum í bland við gamalt efni í tónum, tali og sprelli. I framhaldi af þessum tónleikum held- ur Abbababb aðra tónleika í Fjöl- brautarskóla Vesturlands á Akranesi fimmtudaginn 16. september kl. 21. Geisladiskurinn, Gargandi snilld, er væntanlegur í lok mánaðarins. og þá sem vilja auka skilning sinn á kristinni trú, segir í fréttatilkynn- ingu. Námskeiðsgjald er 3.500 kr. Námskeiðin hefjast í september og byrjun október hjá eftirtöldum: Biblíuskólinn við Holtaveg, Reykja- vík, Fríkirkjan Vegurinn, Reykja- vík, Hafnarfjarðarkirkja, Hvíta- sunnukirkjan Ffladelfía, Reykjavík, íslenska Kristskirkjan, Reykjavík, Keflavíkurkirkja fyrir Suðurnes, KFUM og K, Akranesi, Kletturinn, Hafnarfirði og Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar. í fréttatilkynningu segir: „Fjall- að verður um baráttu Ingibjargar H. Bjarnason (1868-1941) og Bríet- ar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940) fyrir bættri stöðu kvenna í íslensku samfélagi um og eftir aldamótin 1900 og hvernig þær rufu þá þögn sem umlukt hafði konur fram að þeim tíma. Lífshlaup Bríetar og Ingibjargar er sett í samhengi við ríkjandi hugmyndafræði, íslenskt samfélag og kvennabaráttu á þess- um tíma, og síðan greint út frá femínísku sjónarhorni." LEIÐRÉTT Magnús Lárusson Föðurnafn Magnúsar Lárusson- ar misritaðist í hluta greinar um hestamiðstöðina á Gauksmýri í Húnaþingi vestra en greinin birtist á blaðsíðu 24 í sunnudagsblaði. Beðist er velvirðingar á mistökun- um um leið og þau eru leiðrétt. Nafnabrengl Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins sl. laugardag var sagt frá nýstárleg- um mjaltabúnaði. I myndatexta sem fylgdi fréttinni var ranghermt nafn Odds Olafssonar. Einnig var hann sagður vélamaður en rétt er að hann er sölustjóri hjá Vélum og þjónustu sem flytur inn mjaltabún- aðinn. Beðist er velvirðingai' á mis- tökunum. Dilbert á Netinu S' mbl.is -ALL.TAf= TITTH\SA£> rJYTT MS-FÉLAG íslands hefur hafið framkvæmdir að viðbyggingu við húsnæði félagsins á Sléttuvegi 5, Rvk. Arkitektar hússins hjá Batt- eríinu ehf. teiknuðu viðbæturnar og samið var við SS-verktaka um framkvæmdina að loknu útboði en þeir áttu lægsta tilboðið. MS- félag Islands rekur sjúkradagvist í húsinu og mun öll aðstaða batna með tilkomu byggingarinnar þar sem skrifstofur félagsins munu flytjast í viðbygginguna og nýtist það rými sem við það losnar fyrir starfsemi dagvistarinnar. Einnig mun borðsalur stækka verulega og fundaraðstaða verður fyrir hendi í nýbyggingunni. Þannig mun starfsemi félags- ins ekki raska starfsemi dag- Lýst eftir bifreið LÖGREGLAN í Reykjavík leitar að bifreiðinni YM-967 sem stolið var frá Bfldshöfða í ágústmánuði sl. Bifreiðin YM-967 er Nissan Sunny árgerð 1993, rauð að lit, með skyggðum bílarúðum og topplúgu. Þeh' sem vita hvar bifreiðin er niðurkomin eru beðnir að láta lög- regluna í Reykjavík vita. vistar og öfugt. Verkið gengur vel og er búið að slá upp fyrir byggingunni sem verður um 140 fm og er kærkomin viðbót við húsið sem er tæpir 600 fm fyrir. Verktíminn var lengdur lítillega við samningsgerð og verður byggingin fullbúin um næstu páska. Einnig hefur verið settur nýr Ioftræstibúnaður í allt hús- ið. MS-félagið hefur og opnað heimasíðu með ýmsum upplýs- ingum um félagið og starfsemi þess, ásamt fróðleik um sjúkdóm- inn. Slóðin er http://www.is- landia.is/~ms og hvetjum við fólk til að skoða síðuna og segja sitt álit á henni og koma með hug- myndir og ábendingar. ■ FJÖLMENNT ehf. umboðsaðili Zig Ziklar Trainingsystems á Is- landi kynnir um þessar mundir ný námskeið fyrir krakka og unglinga. Námskeiðin byggjast á hugmynda- fræði Zig Ziglar, segir í fréttatil- kynningu. Námskeiðin sem eru að hefjast í Skeifunni 7 standa yfir í 6 vikur í senn. Kennt er tvisvar í viku í tvær klukkustundir í hvert sinn. Þá verður einnig boðið upp á fjög- urra tíma kynningamámskeið og tveggja daga helgamámskeið. Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Nú sem fyrr er Ferðamálaskóli íslands leiðandi skóli fyrir þá, sem vilja auka menntun sína í ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli íslands var fyrstur skóla til að byrja með alþjóðlegt IATA/UFTAA (Alþjóðasamband flugfélaga) nám, sem er viðurkennt um allan heim og hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi. Ferðamálaskóli (slands hefur nú fyrstur skóla fengið samþykki IATA/UFTAA til að bjóða uppá nýtt námsefni, sem IATA/UFTAA hefur hleypt af stokkunum og á örugglega eftir að verða hagnýtt og eftirsótt nám. Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Söluráðar Verðlagning Markaðsrannsóknir Markaðsumhverfið Markaðshlutun Arðsemi Árstíðarsveiflur Dreifing Auglýsingar Samkeppni Markaðsáæltanir Markaðsvirkni Sölustjórnun Sölutækni Markmið Stefnumótun 1 Ferðaþjónusta á Islandi Námið er alls 300 stundir og kennt verður þrisvar í viku frá kl. 18.15-22.00. Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekið er próf í mars nk. og veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku. Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli Islands Bfldshöfða 18 567 1466 Utgáfutónleikar Abbababb var auglyst. Á tónleikunum mun hljómsveitin Alfa-námskeið níu kristinna samtaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.