Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 40
< 40 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Vegna Ijölgunar verslana og aukinna umsvifa, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Eflirfarandi sliirf standa til boiia: O almenn verslunarstörf í vaktavinnu og kviildvinnu O áfyjlingar í dagvinnu. Við leituni að revklausu fólki á aldrinum 18-30 ára sem er, ábyrgt, duglegt, hefur jákvætt viðmót og framúrskarandi þjónustulund. 10-11 hefur fram að færa góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun fyrir gott fólk. Áhugasamir eru vinsamiegast beðnir um að fylla út umsóknir á skrifstofum 10-11, fimmtudaginn 16. september og fostudaginn 17. scptembcr frá kl. 17 til 18 að Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin). Athugið að fyrirspurnum er aðeins svarað á staðnum, ekki í síma. 10-11 cr ungt og fnmisirkið fvrirta'ki í iirum vcxti. t’art rckur nú 14 vcrslanir á höfuðborgursvœðinu og mun þcim fjöiga cnn á næstunni. Velgcngni sína þakkar fyrirtœkið m.a. starfsfólkinu, því er œtíð liigð áhersla á BÓNUS SELTJARNARNESI Okkur van+ar duglegt og drífandi starfsfólk í vinnu, seinnipart dags og um helgar. Einnig vantar starfskraft á kassa, um heilsdagsstarf er að rœða. Nánari upplýsingar veitir Kris+mann verslunars+jóri í síma 899-6503 eða í versluninni. í leit að duglegu starfsfólki Starfsfólk óskast Viö opnum nýjar verslanir í Kringlunni og ósk- um eftir áhugasömu starfsfólki á aldrinum 20 til 40 ára, í hálfsdags- og heilsdagsstörf. Upplýsingar og umsóknareyðublöö í RR-skóm, Kringlunni, næstu daga. EURQ SKO JL RR 5KÓR Traktorsgröfumaður Vanan traktorsgröfumann vantartil starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Vesturbæjarlaug Laugarvörður Starf laugarvarðar er laust til umsóknar, um er að ræða vaktavinnu. Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði. Næturvörður Starf næturvarðar er laust til umsóknar. Um er að ræða framtíðarstarf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 561 5004. Umsóknarfrestur er til og með 21. september nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR á Frí- kirkjuvegi 11, á þar til gerð umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Atvinna Konur/karlar óskast straxtil starfa í vinil-glófa framleiðsludeild okkar í Súðarvogi 44—48. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Kjartansson í síma 581 2245 á vinnutíma. . 66T íslensk framleiðsla í 45 ár. Óskum eftir afgreiðslufólki eftir hádegi í bútasaumsdeild og fataefnadeild. Æskileg kunnátta í saumaskap. Reyklaus vinnu- staður. Upplýsingar í síma 568 7477. VIRKA Blaðbera vantarí Flatir, Garðabæ. jj^ Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Starfsfólk óskast í móttöku og flokkunarstöð fyrirtækisins í Gufunesi. Uppíýsingar veitir stöðvarstjóri í síma 520 2200. RBA Esja kjötvinnsla Framsækin kjötvinnsla í örum vexti óskar eftir kjötiðnaðarmönnum, kjötskurðarmönnum, starfsfólki í pökkun og frágang og eftir aðstoð- arfólki í sal. Áhugasamir geta hringt í síma 567 6640 og fengið frekari upplýsingar. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Hjálp! Við erum tæplega tveggja ára tvíburar, strákur og stelpa, og bráðvantar barngóða manneskju til að gæta okkar heima á daginn milli kl. 9 og 15.30 á meðan mamma og pabbi eru í vinn- unni. Mamma gefur upplýsingar í síma 581 4581 eða 863 2013. Pípulagningarmenn Járnbending ehf. óskar eftir að ráða pípulagn- ingameistara og sveina til vinnu. Mikil verkefni framundan. Upplýsingar á skrifstofu Járnbendingar, Hamraborg 12, Kopavogi eða í síma 544 5333. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5999091619 VIII GÞ ÉSAMBAND ÍSLENZKRA t KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleítisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Ólafsson, kristniboði og sr. Arngrímur Jónsson tala. Allir velkomnir. http://sik.torg.is/ Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÝMISLEGT Byrjaðu nýja öld án aukakilóa. Ekkert jafnast á við persónu- legan stuðning. Byrjaðu strax. Póstverslun. Upplýsingar í síma 897 6304, Díana. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þértæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.