Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 48
J48 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ áQk ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA ASKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninqar á Stóra sviðinu: KRÍTARHRINGURINN IKÁKASUS - GULLNA HLIÐIÐ - KOMDU NÆR - LAND- KRABBINN - DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT 1 eftirtalinna svninoa að eiqin vali: GLANNI GLÆPUR í SÓLSKINSBÆ - FEDRA - VÉR MORÐINGJAR - HÆGAN, ELEKTRA - HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eða svninaar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - TVEIR TVÖFALDIR - RENT - SJÁLFSTÆTT FÓLK/ BJARTUR OG ÁSTA SÓLLILJA. Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina MEIRA FYRIR EYRAÐ. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Fvrstu svninaar á leikárinu : Sýnt á Litta sUiði kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt Fim. 16/9, lau. 18/9 50. sýning, fös. 24/9. Sýnt i Loftkastata kt. 20.30 RENT (Skuid) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 18/9, fös. 24/9. Sýnt á Stóra sóiSi kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Fös. 17/9, lau. 25/9. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.Ieikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. FOLK I FRETTUM gm LEIKFELAG M ©f REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00: jn. 19/9, sun. 26/9. Stóra svið kl. 20.00 UiU taqtlinýíbúðin eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. lau. 18/9, uppselt, fös. 24/9, laus sæti, fim. 30/9, laus sæti. U i Svtíl 102. sýn. fös. 17/9, 103. sýn. sun. 26/9. SALA ÁRSKORTA ER HAFIN Miðasalan er opín virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. ÍSLENSKA ÓPERAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 16/9 kl. 20 UPPSELT Lau 18/9 kl. 20 UPPSELT Fim 23/9 kl. 20 Fös 24/9 KL. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga miö. 15/9 kl. 21.00 dzt... blanda lifandi listmiðla 6 listamanna ‘Æmntýrið um ástina barnaleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 19/9 kl. 15.00 ..hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en bömin". S.H. Mbl. „...bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað bamaleikrit." L.A. Dagur. „...hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendum í sífellu á óvart..." S.H. Mbl. tastaSNu fös. 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 1/10 kl. 20.30 t^Jíí-erg? husrt! sun. 19/9 kl. 14.00 sun. 26/9 kl. 14.00 Á þín fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? lau. 18/9 kl. 20.30 fös. 24/9 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Mðasala oph aOa vrka daga £rá kl 11-18 og há kL 12-18 um heftar imO-KORTItí, Þú velun 6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500 Frankie og Johnny, Stjömu á morgunhimni, Sjeikspír eins og hann leggur sig, Rommí, Þjónn í súpunni, Medea, 1000 eyja sósa, Leikir, Leitum að ungrí stúlku, Kona með hund. — enn í fullum gangi! Fos 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 25/9 kl. 20.30 2 kortasýning HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fös 17/9 örfá sæti laus TONLEIKAROÐ IÐNO Óbyggðirnar kalla fim 16/9 kl. 22 Sigurrós Víllibráðahlaðborð í Iðnó fyrir tónleika TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Botðapantanir I síma 562 9700. www.idno.is MIÐAPANTANIR I SIMA 551 9055 ori/lcime Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Ný tilboð mánaðarlega Vantar sölulólk til starfa : Sími 567 7838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com JKJMJEJMJJEJKJJEJMJEJKJlJJEJKJKJIJEJEJJEJIJJKJJKJEJEJEJKJJKJJKJiKJjEJiIJJEJIJJKJIJJEJEJiIJJKJjCJKJJEJEJiIJJEJjKJJEJJ^^ VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI lffft« Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing 1. 1 3 Big Daddy (Stóri pobbi) Columbio Tri-Stor 2. Ný - Inspector Godget (Vel búno rannsóknorlöggon) Wolt Disney Production 3. 3 2 Analyze This (Sólgreindu þetto) Worner Bros 4. 2 5 Star Wars Episode One (Sjörnustríð) Fox 5. 4 2 The Thomas Crown Affair UIP 6. 5 7 Notting Hill Working Titie Film 7. Ný - Bride of Chucky (Brúður Chuckys) Good Mochine 8. 6 3 Black Cot white Cot (Svortur köttur hvífur köttur) G2 9. 7 3 Hoppiness (Lífshomingjo) Good Mocbine 10. 8 2 Sex: The Annobel Chong Story (Kynl'rf: Sogo A.C.) Indie 11. 9 4 Idle Honds (Lotor hendur) Columbio Tri-Stnr 12. 10 2 Pi (PD Indie 13. 12 30 Bug's Life (Pöddulíf) Wolt Disney Production 14. 11 5 All About My Mother (Allt um móður míno) G2 15. 21 8 Office Spoce (Skrifstofublók) Fox 16. 17 10 The Mummy (Múmíon) UIP 17. 19 8 Fucking Ámól (Krummaskuðið Ámðl) Memfis 18. 16 4 The Big Swap (Makaskipti) Moyfoir 19. 13 8 Wild Wild West (Villto vestrið villto) Worner Bros 20. 15 12 The Motrix (Oroumaheimurinn) Worner Bros Sýningarstaður Stjörnubíó, Laugarósbíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak., Nýja-Bíó Kef. Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Nýja bíó Kef., Laugarósbíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Akureyri Regnboginn, Bíóhöllin.Nýja bíó Ak, Vestmaneyjar, Höfn Laugarósbíó, Bíóborgin Hóskólobíó/Nýja bíó Akureyri Hóskólobíó Hóskólabíó Regnboginn Bíóborgin Hóskólabíó Regnboginn Biohöllin, Blönduós Hóskólabíó 1 y* v rmTTTiTrnn Pabbahelgi GAMANMYNDIN Stórí pabbi með Adam Sandler í aðalhlutverki heldur efsta sæti kvikmyndalistans þriðju vikuna í röð. Ný mynd frá Disney, Rannsóknarlögreglumaðurinn Gadget, með Matthew Broderick og Rupert Everett, fer í annað sæti og önnur ný mynd, hrollvekjan Brúður Chucky, nær sjöunda sætinu. Ann- ars er allt með kyrrum kjörum á list- anum. Myndir af Kvikmyndahátíð I Reykjavík eru enn nokkuð áberandi. Svartur köttur, hvítur köttur er í átt- unda sæti en það var aðsóknarmesta mynd hátíðarinnar og á eftir henni koma Hamingja og Kynlíf: Annabel Chong. Leikkonan Joely Fisher skoð- ar vélrænan Gadget sem not- aður er í gamanmyndinni Rannsóknarlögreglumaður- inn Gadget. Fisher leikur dr. Brendu Bradford vélmenna- sérfræðing í myndinni. TONLISTASTEFNUR MÆTA GRÍNI Stuð- og grínhljóm- sveitin Abbababb með útgáfutónleika HUMORSVEITIN Abbababb af Akranesi lætur til sín taka með tón- leikahaldi í Iðnó í kvöld kl. 21, enda íyrsti geisladiskurinn hennar „Gargandi snilld“ rétt ókominn í búðir og ekki seinna vænna að kynna sveitina fyrir höfuðborgarbú- um. Herramennimir sem skipa sveitina halda síðan aðra tónleika annað kvöld kl. 21 í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, fjölmörg- um aðdáandanum í heimahögunum til ómældrar gleði. Eitthvað eru meðlimirnir dreifðir um landið og heiminn en tekist hef- ur að koma saman bandi fyrir tón- leikana. Einar Viðarsson er söngv- ari, og segir hann hljóðfæraskipan- ina breytast eftir lögum. Annars styðja Gunnar Sturla Hervarsson og Karl Hallgrímsson hann við sönginn, Einar Harðarson leikur á gítar og líka Erlingur Viðarsson, en Guðmundur Claxton ber húðimar. Davíð Þór Jónsson hljómborðsleik- ari er því miður í Noregi og ætlar Flosi Einarsson að leysa hann af. Sömuleiðis mun Jakob Einarsson munda bassann fyrir Sigurþór Þorgilsson sem einnig verður fjami góðu gamni. Sígild partíplata „Þessi plata er svona allra handa bland, þar sem alls konar tónlistar- stefnur mætast; blús, vals, rokklög í anda Bryan Adams og þess vegna standardar,11 segir Einar. „Lögin em öll frumsamin og íslenskir text- ar við þau öll nema eitt, og þeir byggjst upp á húmor. Abbababb er svona grínhljómveit.“ Abbababb strákamir þykja einkar líflegir á tónleikum. - Hlustar maður þá ekki bara einu sinni á plötuna? „Nei, við viljum meina að þetta sé hin sígilda partíplata. Þú setur hana á fóninn, svo lengi sem hún hljómar í partíinu halda menn áfram. Á henni leynist gott diskólag og fleira skemmtilegt." - Eigiðþið stóran aðdáendahóp? „Já, við teljum okkur eiga það. Við höfum haldið tónleika árlega frá stofnun hljómsveitarinnar árið 1991, og þá höfum við fengið 2-300 manns í salinn. Við hétum okkur því að við myndum aldrei hætta í band- inu fyrr en við værum búnir að koma efninu frá okkur á geisladisk. Það em margir búnir að hvetja okk- ur til þess, og við létum til leiðast í sumar að fara í hljóðver.“ - Eru þetta þá lokatónleikarnir? „Nei, við ætlum að reyna að halda þessu eitthvað áfram. Ókkur finnst við loksins vera að vakna til lífsins.“ Akranes, ef illa fer - Samstarfíð hefur ekki veríð stöðugt frá stofnun sveitarínnar? „Nei, þetta var upphaflega skóla- hljómsveit, en núna komum við saman einu sinni til tvisvar á ári, en ekki meira, því þetta er viðameira en venjulegir tónleikar, þar sem við eram alltaf með leikþætti og ýmis- leg grín og glensatriði með.“ - Verður ekki erfitt að halda tón- ieika í Iðnó, þar sem þið eruð vanir góðum stuðningshópi á Akranesi? „Nei, því við verðum með tónleika á Akranesi kvöldið eftir okkur tO huggunar ef illa fer.“ - Vt'c) hverju má fólk búast á tón- leikunum í Iðnó? „Bara gríni og glensi. Hefð- bundnir tónleikar að okkur hætti. Þeir sem þekkja okkur vita hvað það er. Við leggjum mikið upp úr húmor og tengjum tónlistina okkar og skemmtiatriðin vel saman. Við emm stundum klúrir en ekki of, við reynum að hafa okkar velsæmis- mörk. Það eru allir sem eiga að mæta, þetta er fjölskylduskemmt- un, og yfirleitt em áheyrendur frá sex ára aldri og upp úr.“ - Þið eruð mikiir stuðgæjar? „Já, við teljum okkur milda dand- alagrúppu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.