Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 41 > FUNDIR/ MAIMIMFAGINIAOUR Framhaldsaðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn miðvikudaginn 15. september nk. kl. 14.00 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi. Setning Kl. 14.00 Setning framhaldsaðalfundar Vinnuveitendasambands íslands. Aðalfundarstörf Kl. 14.05 1. Reikningar VSÍ fyrir tímabilið janúar-júní 1999. 2. Helstu samþykktir aðalfundar VSÍ 12. maí 1999. 3. Samrunasamningur VSÍ og VMS kynntur og borinn upp. 4. Samþykktir SA kynntar og bornar upp. 5. Önnur mál. Kl. 14.45 Áætluð fundarslit. Fundurinn er opinn fulltrúum aðildarfyrirtækja VSÍ. Athugið að kl. 15.00 hefst á sama stað stofnfundur Samtaka atvinnulífsins. Kynningarfundur FB Kynning á Fjölbrautaskólanum í Breiðholti verður fimmtudaginn 16. september, kl. 20.00 Foreldrar eða forráðamenn nýnema eru sér- staklega hvattirtil að mæta og kynna sér skól- ann og þá aðstöðu sem nemendur búa við. Skólameistari. STYRKIR SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um styrki skv. reglu- gerð við 27. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. Sérstök athygli er vakin á styrkjum sem heimilt er að veita fötluðu fólki, 18 ára og eldra, til verkfæra- og tækjakaupa í sambandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi, sem miðar að því að auðvelda fötluðum að skapa sér vinnu. Umsóknir um styrksendist Svæðisskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 24,108 Reykja- vík, sími 533 1388 á þartil gerðu eyðublaði félagsmálaráðuneytis fyrir 30. september 1999. ATVIIMIMUHUSIM/EQI Til leigu við Suðurlandsbraut Til leigu u.þ.b. 120fermetra skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæðið skiptist í 4—6 skrifstofu- herbergi þ.m.t. rúmgottfundarherbergi. Skemmtilegt útsýni. Greið aðkoma og bílastæði. Nánari upplýsingar veittar í síma 552 9911. TILKYIMIMIIMGAR EFUNG StáTTAKfíUtO Allsherjar- atkvæðagreiðsla um sameiningu Eflingar-stéttarfélags og Iðju, félags verksmiðjufólks Atkvæðaseðlar vegna sameiningar Eflingar- stéttarfélags og Iðju, félags verksmiðjufólks hafa verið sendirfélagsmönnum. Þeirfélags- menn sem telja sig eiga atkvæðisrétt en hafa ekki fengið kjörgögn, eru vinsamlega beðnir að snúa sértil skrifstofu Eflingar-stéttarfélags, Skipholti 50d, Reykjavík. Kjörstjórn Ef I in gar-stéttarf élag s. j | Bessastaðahreppur Deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis Tillaga að deiliskipulagi skóla- og íþróttasvæð- is í Bessastaðahreppi auglýsist hér með sam- kvæmt skipulagslögum nr. 73/1997. Skipulags- svæðið afmarkast til norðurs og austurs af Suðurnesvegi og íbúðabyggð við Vesturtún, Blátún og Skólatún og til suðurs og vesturs af miðsvæðisreit og Breiðumýri. Svæðið mun í heild sinni nýtast sem leik- og útivistarsvæði ítengslumvið íþróttamiðstöð og almennt skólastarf í leikskóla og grunn- skóla. Ásvæðinu eru m.a. skólar, íþróttamið- stöð, íþróttavellir og framtíðaraðstaða skáta með skátaheimili. Gert er ráð fyrir stækkun Álftanesskóla og íþróttamiðstöðvar. Göngu- stígar eru að aðliggjandi hverfum. Gert er ráð fyrir færslu göngustígs milli Vesturtúns 40 og 42 í átt að húsi nr. 40. Skipulagsuppdráttur og greinargerð verða til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 8.00—16.00 alla virka daga frá 20. september til 19. október 1999. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveitarstjóra Bessastaðahrepps í síðasta lagi þriðjudaginn 2. nóvember 1999 kl. 16.00. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Frestur til að sækja um lánsheimildir Fresturfyrir húsnæðisnefndir, félög og félaga- samtöktil að sækja um lánsheimildir vegna lána til leiguíbúða og viðbótarlána, skv. lögum nr. 44/1998 um húsnæðismál, rennur út þann 1. október næstkomandi. Eyðublöð til umsóknar hafa þegarverið send sveitarfélögum, en einnig er hægt að nálgast þau í afgreiðslu íbúðalánasjóðs. Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Sími afgreiðslu 569 6900. Sími lánasviðs 569 6970. Veffang www.ibudalanasjodur.is KEIMIMSLA VIGTARMENN Haustnámskeið1999 til löggildingar vigt- armanna verða haldin sem hér segir; Ef næg þátttaka fæst ! ! ! Á Egilstöðum 27., 28. og 28. sept. Endur- menntun 30. sept. Skráningu þátttakenda lýkur 20. sept. Á Akureyri 4., 5. og 6. okt. Endurmenntun 14. okt. Skráningu þátttakenda lýkur 27. sept. í Reykjavík dagana 10., 11. og 12. okt. Endurmenntun 14. okt. Skráningu þátttakenda Iýkur4. okt. Námskeiðunum lýkur með prófi. Skráning þáttakenda og allar nánari upplýsing- ar á Löggildingastofu í síma 568 1122. Námskeiðsgjald kr 24.000,-. Endurmenntunarnámskeið kr 10.000,-. Lö ggi Idin garstof a. FÉLAGSSTARF Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Vestfjörðum Fundarboð Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi verður haldinn á Patreksfirði laugardaginn 2. október 1999 og hefst kl. 10.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Stjórnin. 3, BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík, Skúlagötusvæði í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðisins frá 1985 hvað varðar lóðina Klapparstíg 20. Gerð er tillaga um að reisa íbúðarhótel á lóðinni Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 15. september til 13. október 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 27.október 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.